Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:45 Napoli mættu ekki á Allianz-völlinn þegar þeir áttu leik gegn Juventus þann 4. október. Filippo Alfero/Getty Þann 4. október áttu Juventus og Napoli að mætast á Allianz-vellinum í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Napoli mættu hins vegar aldrei til leiks en heilbrigðisyfirvöld borgarinnar bönnuðu liðinu að ferðast til Tórínó vegna kórónufaraldursins. Þrátt fyrir að vita að Napoli myndi ekki mæta til leiks þá mættu leikmenn Juventus út á völl og hituðu upp líkt og leik væri að ræða. Á endanum var leiknum aflýst 45 mínútum eftir að hann átti að fara fram. Nú hefur ítalska úrvalsdeildin ákveðið að dæma Juventus 3-0 sigur í málinu og taka jafnframt eitt stig af Napoli fyrir að mæta ekki til leiks. Ástæða þess að Napoli fékk ekki leyfi til að ferðast var sú að tveir leikmenn félagsins ásamt meðlimi í starfsliði þess greindust með kórónuveiruna skömmu áður. Piotr Zielinski og Eljif Elmas eru leikmennirnir sem um er ræðir. Napoli hafði vonast til þess að leiknum yrði einfaldlega frestað en nú hefur úrvalsdeildin ákveðið að refsa félaginu fyrir athæfið. Napoli hefur gefið í skyn að þeir muni áfrýja til alþjóða íþróttadómstólsins [CAS] sem og til hæstu íþróttayfirvalda á Ítalíu. Sigur Juventus þýðir að meistararnir fara nú upp í 4. sæti deildarinnar á meðan Napoli dettur niður í það áttunda. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira
Þann 4. október áttu Juventus og Napoli að mætast á Allianz-vellinum í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Napoli mættu hins vegar aldrei til leiks en heilbrigðisyfirvöld borgarinnar bönnuðu liðinu að ferðast til Tórínó vegna kórónufaraldursins. Þrátt fyrir að vita að Napoli myndi ekki mæta til leiks þá mættu leikmenn Juventus út á völl og hituðu upp líkt og leik væri að ræða. Á endanum var leiknum aflýst 45 mínútum eftir að hann átti að fara fram. Nú hefur ítalska úrvalsdeildin ákveðið að dæma Juventus 3-0 sigur í málinu og taka jafnframt eitt stig af Napoli fyrir að mæta ekki til leiks. Ástæða þess að Napoli fékk ekki leyfi til að ferðast var sú að tveir leikmenn félagsins ásamt meðlimi í starfsliði þess greindust með kórónuveiruna skömmu áður. Piotr Zielinski og Eljif Elmas eru leikmennirnir sem um er ræðir. Napoli hafði vonast til þess að leiknum yrði einfaldlega frestað en nú hefur úrvalsdeildin ákveðið að refsa félaginu fyrir athæfið. Napoli hefur gefið í skyn að þeir muni áfrýja til alþjóða íþróttadómstólsins [CAS] sem og til hæstu íþróttayfirvalda á Ítalíu. Sigur Juventus þýðir að meistararnir fara nú upp í 4. sæti deildarinnar á meðan Napoli dettur niður í það áttunda.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46