Ítalski boltinn Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6.11.2020 06:01 Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. Fótbolti 5.11.2020 11:31 Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 2.11.2020 11:30 Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. Sport 2.11.2020 06:01 Jafnt í í nágrannaslag Genúa Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. Fótbolti 1.11.2020 19:15 Ronaldo snéri aftur með stæl Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. Fótbolti 1.11.2020 13:30 Sigurmark frá Zlatan og Milan styrki stöðuna á toppnum AC Milan styrkti stöðu sína á toppi Seríu A með sigri á útivelli á móti Udinese. Lokatölur 2-1 sigur Mílanóliðsins. Fótbolti 1.11.2020 11:00 Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 1.11.2020 06:00 Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 31.10.2020 16:31 Ronaldo loksins laus við kórónuveiruna Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður seinni tíma og leikmaður Juventus, fékk loksins neikvætt veirupróf eftir þriggja vikna bið. Fótbolti 31.10.2020 09:31 Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01 Skoraði rangstöðuþrennu gegn Barcelona Álvaro Morata skoraði þrjú mörk fyrir Juventus gegn Barcelona en ekkert þeirra fékk að standa. Fótbolti 29.10.2020 14:43 Ítalía er allt í einu orðin stór markaður fyrir íslenska fótboltamenn Það er eftirspurn eftir íslenskum knattspyrnumönnum á Ítalíu þessi misserin en alls eru níu íslenskir leikmenn á mála hjá ítölskum fótboltaliðum í dag. Fótbolti 29.10.2020 10:31 Ronaldo mjög pirraður að vera enn frá Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Juventus í leik þeirra gegn Barcelona í kvöld þar sem hann er með kórónuveiruna. Samkvæmt Ronaldosjálfum er hann samt við hestaheilsu. Fótbolti 28.10.2020 21:32 Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35 Andri Fannar í fyrsta sinn í byrjunarliði Bologna Andri Fannar Baldursson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði aðalliðs Bologna í dag. Fótbolti 27.10.2020 16:01 Roma fyrsta liðið til að taka stig af Zlatan og félögum á leiktíðinni AC Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þrívegis komst Milan yfir og þrívegis jafnaði Roma metin. Fótbolti 26.10.2020 21:47 Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 26.10.2020 15:31 Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.10.2020 08:31 Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. Sport 26.10.2020 06:00 Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. Fótbolti 25.10.2020 19:16 Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Fótbolti 25.10.2020 11:30 Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25.10.2020 06:01 Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13 Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15 Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01 Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00 Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Cristiano Ronaldo verður ekki með Juventus á móti Barcelona í Meistaradeildinni í næstu umferð eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Fótbolti 22.10.2020 12:35 Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. Fótbolti 21.10.2020 07:30 Mílanóbúar með guð en ekki kóng Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum. Fótbolti 19.10.2020 10:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 198 ›
Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6.11.2020 06:01
Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. Fótbolti 5.11.2020 11:31
Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 2.11.2020 11:30
Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. Sport 2.11.2020 06:01
Jafnt í í nágrannaslag Genúa Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. Fótbolti 1.11.2020 19:15
Ronaldo snéri aftur með stæl Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. Fótbolti 1.11.2020 13:30
Sigurmark frá Zlatan og Milan styrki stöðuna á toppnum AC Milan styrkti stöðu sína á toppi Seríu A með sigri á útivelli á móti Udinese. Lokatölur 2-1 sigur Mílanóliðsins. Fótbolti 1.11.2020 11:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 1.11.2020 06:00
Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 31.10.2020 16:31
Ronaldo loksins laus við kórónuveiruna Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður seinni tíma og leikmaður Juventus, fékk loksins neikvætt veirupróf eftir þriggja vikna bið. Fótbolti 31.10.2020 09:31
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01
Skoraði rangstöðuþrennu gegn Barcelona Álvaro Morata skoraði þrjú mörk fyrir Juventus gegn Barcelona en ekkert þeirra fékk að standa. Fótbolti 29.10.2020 14:43
Ítalía er allt í einu orðin stór markaður fyrir íslenska fótboltamenn Það er eftirspurn eftir íslenskum knattspyrnumönnum á Ítalíu þessi misserin en alls eru níu íslenskir leikmenn á mála hjá ítölskum fótboltaliðum í dag. Fótbolti 29.10.2020 10:31
Ronaldo mjög pirraður að vera enn frá Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Juventus í leik þeirra gegn Barcelona í kvöld þar sem hann er með kórónuveiruna. Samkvæmt Ronaldosjálfum er hann samt við hestaheilsu. Fótbolti 28.10.2020 21:32
Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35
Andri Fannar í fyrsta sinn í byrjunarliði Bologna Andri Fannar Baldursson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði aðalliðs Bologna í dag. Fótbolti 27.10.2020 16:01
Roma fyrsta liðið til að taka stig af Zlatan og félögum á leiktíðinni AC Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þrívegis komst Milan yfir og þrívegis jafnaði Roma metin. Fótbolti 26.10.2020 21:47
Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 26.10.2020 15:31
Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.10.2020 08:31
Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. Sport 26.10.2020 06:00
Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. Fótbolti 25.10.2020 19:16
Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Fótbolti 25.10.2020 11:30
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25.10.2020 06:01
Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13
Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15
Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01
Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00
Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Cristiano Ronaldo verður ekki með Juventus á móti Barcelona í Meistaradeildinni í næstu umferð eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Fótbolti 22.10.2020 12:35
Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. Fótbolti 21.10.2020 07:30
Mílanóbúar með guð en ekki kóng Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum. Fótbolti 19.10.2020 10:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti