Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 13:15 Mattia Caldara kom Venezia í 1-0 EPA-EFE/ALESSIO MARINI Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum. Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum.
Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira