Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2021 22:30 Lærisveinar Christian Streichhead hafa ekki enn tapað leik í deildinni. Stuart Franklin/Getty Images Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri. Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri.
Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira