Ítalski boltinn Locatelli til Juventus Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli er á leið til Juventus frá Sassuolo. Hann skrifar undir samning til ársins 2026. Fótbolti 17.8.2021 13:36 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Fótbolti 17.8.2021 12:46 Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Fótbolti 17.8.2021 11:25 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Fótbolti 17.8.2021 08:12 Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 15.8.2021 21:42 Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. Fótbolti 13.8.2021 19:46 Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Enski boltinn 13.8.2021 16:31 Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30 Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00 Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31 Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Fótbolti 8.8.2021 21:59 Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Fótbolti 8.8.2021 14:00 Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.8.2021 09:01 Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45 Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 6.8.2021 08:00 Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01 Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03 Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. Fótbolti 5.8.2021 07:16 Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Fótbolti 3.8.2021 23:01 Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 3.8.2021 16:30 Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. Fótbolti 30.7.2021 23:01 Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. Fótbolti 30.7.2021 16:30 Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31 Hafnaði Real Madrid því hann elskar Juventus Massimiliano Allegri sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Juventus í dag. Allegri er að taka við Juventus í annað sinn en hann hafnaði starfi hjá Real Madrid fyrir starf hjá þeim svarthvítu. Fótbolti 27.7.2021 23:00 Birkir að endursemja við Brescia og Mikael Egill á leið til Spezia í úrvalsdeildinni Það stefnir allt í að íslenska landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verði áfram í herbúðum Brescia og að Mikael Egill Ellertsson verði fjórði Íslendingurinn í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2021 11:01 Eriksen fær ekki að spila á Ítalíu nema hjartastillirinn verði fjarlægður Christian Eriksen, leikmaður Inter Mílanó og danska landsliðsins, getur ekki spilað áfram í ítölsku deildinni nema hjartastillirinn sem græddur var í hann eftir að hann varð fyrir hjartastoppi á EM verði fjarlægður. Fótbolti 23.7.2021 07:00 Ítalíumeistararnir fara heldur ekki til Flórída Ítalíumeistarar Inter Milan hafa ákveðið að fara ekki til Flórída og taka þátt í samnefndu æfingamóti vegna kórónuveiruna. Aðeins eru tvö lið eftir á mótinu eins og staðan er í dag. Fótbolti 22.7.2021 08:00 Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Fótbolti 19.7.2021 07:30 Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:31 Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Fótbolti 17.7.2021 08:00 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 199 ›
Locatelli til Juventus Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli er á leið til Juventus frá Sassuolo. Hann skrifar undir samning til ársins 2026. Fótbolti 17.8.2021 13:36
Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Fótbolti 17.8.2021 12:46
Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Fótbolti 17.8.2021 11:25
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Fótbolti 17.8.2021 08:12
Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 15.8.2021 21:42
Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. Fótbolti 13.8.2021 19:46
Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Enski boltinn 13.8.2021 16:31
Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30
Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00
Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31
Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Fótbolti 8.8.2021 21:59
Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Fótbolti 8.8.2021 14:00
Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.8.2021 09:01
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45
Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 6.8.2021 08:00
Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01
Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03
Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. Fótbolti 5.8.2021 07:16
Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Fótbolti 3.8.2021 23:01
Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 3.8.2021 16:30
Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. Fótbolti 30.7.2021 23:01
Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. Fótbolti 30.7.2021 16:30
Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31
Hafnaði Real Madrid því hann elskar Juventus Massimiliano Allegri sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Juventus í dag. Allegri er að taka við Juventus í annað sinn en hann hafnaði starfi hjá Real Madrid fyrir starf hjá þeim svarthvítu. Fótbolti 27.7.2021 23:00
Birkir að endursemja við Brescia og Mikael Egill á leið til Spezia í úrvalsdeildinni Það stefnir allt í að íslenska landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verði áfram í herbúðum Brescia og að Mikael Egill Ellertsson verði fjórði Íslendingurinn í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2021 11:01
Eriksen fær ekki að spila á Ítalíu nema hjartastillirinn verði fjarlægður Christian Eriksen, leikmaður Inter Mílanó og danska landsliðsins, getur ekki spilað áfram í ítölsku deildinni nema hjartastillirinn sem græddur var í hann eftir að hann varð fyrir hjartastoppi á EM verði fjarlægður. Fótbolti 23.7.2021 07:00
Ítalíumeistararnir fara heldur ekki til Flórída Ítalíumeistarar Inter Milan hafa ákveðið að fara ekki til Flórída og taka þátt í samnefndu æfingamóti vegna kórónuveiruna. Aðeins eru tvö lið eftir á mótinu eins og staðan er í dag. Fótbolti 22.7.2021 08:00
Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Fótbolti 19.7.2021 07:30
Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:31
Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Fótbolti 17.7.2021 08:00