Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 10:32 Paulo Dybala er orðinn leikmaður Roma. Getty/Michael Regan Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira