Ítalski boltinn Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46 Sara er spennt fyrir uppbyggingunni hjá Juve: „Eitthvað sem ég vildi klárlega taka þátt í“ Landsliðskonana Sara Björk Gunnarsdóttir samdi í morgun við ítalska stórliðið Juventus til tveggja ára. Fótbolti 24.6.2022 20:30 Af hverju er Sara númer 77? Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Fótbolti 24.6.2022 13:30 „Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31 Sara semur við Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 09:16 Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31 Segir fertugan Zlatan athyglissjúkan Það fer ekkert á milli mála að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović elskar sviðsljósið. Einn af hans fyrrverandi samherjum, Hakan Çalhanoğlu, hefur litla þolinmæði er kemur að skrípalátum Svíans. Fótbolti 23.6.2022 13:30 Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46 Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Fótbolti 17.6.2022 16:30 Eigendur City bæta félagi í safnið Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að City Football Group, sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City, sé við það að ganga frá kaupum á Palermo á Ítalíu. Það verður ellefta félagið í eigu fjárfestingahópsins. Fótbolti 16.6.2022 16:31 Mourinho náði í Matic enn á ný Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hefur yfirgefið ensku úrvalsdeildina og skrifað undir samning til eins árs við ítalska knattspyrnufélagið Roma. Fótbolti 14.6.2022 16:31 Krafta Jóns Dags óskað víða um Evrópu Jón Dagur Þorsteinsson hefur vakið áhuga víða um Evrópu með frammistöðu sínum á fótboltavellinum að undanförnu. Fótbolti 8.6.2022 22:31 Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Fótbolti 8.6.2022 09:00 Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 6.6.2022 19:15 Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. Fótbolti 6.6.2022 12:32 Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. Fótbolti 4.6.2022 12:00 Juventus, Real Madríd og PSG vilja öll Pogba Paul Pogba er sagður vera íhuga vel og vandlega hvert næsta skref hans verður á ferlinum. Samningur hans við Manchester United rann út á dögunum og hann nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.6.2022 17:31 Ribéry mun spila til fertugs Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 2.6.2022 23:31 Lukaku tilbúinn að taka á sig launalækkun til að komast aftur til Inter Orðrómar þess efnis að belgíski framherjinn Romelu Lukaku sé að snúa aftur til Mílanóborgar verða sífellt háværari. Nú virðist sem framherjinn sé búinn að samþykkja launalækkun til að geta snúið aftur til Inter. Enski boltinn 2.6.2022 13:30 Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Fótbolti 31.5.2022 16:01 Hjörtur skoraði en Pisa missti af sæti í efstu deild Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa misstu af sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið gerði 3-4 tap í framlengdum leik gegn Monza í úrslitum umspilsins í kvöld. Monza vann fyrri leik liðanna 2-1 og vann sér þar með inn sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 29.5.2022 21:14 Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn ágætis möguleika á að vinna sér sæti í Serie A þrátt fyrir 2-1 tap gegn Monza í kvöld. Fótbolti 26.5.2022 20:38 Zlatan skilaði titlinum með slitið krossband | Sprautur, svefnleysi og sársauki í sex mánuði Svíinn Zlatan Ibrahimovic lagði mikið á sig til að AC Milan myndi endurheimta ítalska meistaratitilinn í fótbolta eftir ellefu ára bið. Hann greinir frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið með slitið krossband frá upphafi nýafstaðinnar leiktíðar. Fótbolti 26.5.2022 12:01 Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur. Fótbolti 26.5.2022 10:30 Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31 Zlatan í aðgerð og ferlinum mögulega lokið Zlatan Ibrahimovic verður frá keppni út þetta ár vegna meiðsla og mögulega er ferli þessa fertuga knattspyrnugoðs þar með lokið. Fótbolti 25.5.2022 16:02 Hefur endað tíu ára bið eftir titli tvö tímabil í röð Franski markvörðurinn Mike Maignan er kannski ekki sá þekktasti í boltanum en frammistaða hans undanfarin ár er langt komin með að breyta því. Fótbolti 24.5.2022 17:00 Ræða Zlatans inn í klefa endaði á miklum látum AC Milan varð ítalskur meistari um helgina í fyrsta sinn síðan 2011. Líkt og þá var Zlatan Ibrahimović forsprakki liðsins. Fótbolti 24.5.2022 11:30 Fermingargjöfin sem ól af sér fyrsta atvinnumann Hvammstanga Þær eru ófáar bílferðirnar, ofan á allar æfingarnar og meðfædda hæfileika, sem liggja að baki því að Hvammstangi eignaðist fulltrúa í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina þegar Hilmir Rafn Mikaelsson steig þar sín fyrstu skref. Fermingargjöfin frá mömmu og pabba hjálpaði líka til. Fótbolti 24.5.2022 08:01 Stöðvaði PSG í fyrra en stóð nú vaktina er AC Milan vann eftir meira en áratug Þegar Gianluigi Donnarumma – landsliðsmarkvörður Ítalíu – ákvað að yfirgefa AC Milan og halda til Parísar voru góð ráð dýr en Donnarumma hafði varið mark AC Milan frá því hann var aðeins táningur. Inn kom Mike Maignan, mögulega bestu kaup AC Milan síðari ára. Fótbolti 23.5.2022 17:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 199 ›
Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46
Sara er spennt fyrir uppbyggingunni hjá Juve: „Eitthvað sem ég vildi klárlega taka þátt í“ Landsliðskonana Sara Björk Gunnarsdóttir samdi í morgun við ítalska stórliðið Juventus til tveggja ára. Fótbolti 24.6.2022 20:30
Af hverju er Sara númer 77? Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Fótbolti 24.6.2022 13:30
„Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31
Sara semur við Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 09:16
Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Enski boltinn 23.6.2022 20:31
Segir fertugan Zlatan athyglissjúkan Það fer ekkert á milli mála að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović elskar sviðsljósið. Einn af hans fyrrverandi samherjum, Hakan Çalhanoğlu, hefur litla þolinmæði er kemur að skrípalátum Svíans. Fótbolti 23.6.2022 13:30
Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46
Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Fótbolti 17.6.2022 16:30
Eigendur City bæta félagi í safnið Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að City Football Group, sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City, sé við það að ganga frá kaupum á Palermo á Ítalíu. Það verður ellefta félagið í eigu fjárfestingahópsins. Fótbolti 16.6.2022 16:31
Mourinho náði í Matic enn á ný Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hefur yfirgefið ensku úrvalsdeildina og skrifað undir samning til eins árs við ítalska knattspyrnufélagið Roma. Fótbolti 14.6.2022 16:31
Krafta Jóns Dags óskað víða um Evrópu Jón Dagur Þorsteinsson hefur vakið áhuga víða um Evrópu með frammistöðu sínum á fótboltavellinum að undanförnu. Fótbolti 8.6.2022 22:31
Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Fótbolti 8.6.2022 09:00
Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 6.6.2022 19:15
Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. Fótbolti 6.6.2022 12:32
Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. Fótbolti 4.6.2022 12:00
Juventus, Real Madríd og PSG vilja öll Pogba Paul Pogba er sagður vera íhuga vel og vandlega hvert næsta skref hans verður á ferlinum. Samningur hans við Manchester United rann út á dögunum og hann nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.6.2022 17:31
Ribéry mun spila til fertugs Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 2.6.2022 23:31
Lukaku tilbúinn að taka á sig launalækkun til að komast aftur til Inter Orðrómar þess efnis að belgíski framherjinn Romelu Lukaku sé að snúa aftur til Mílanóborgar verða sífellt háværari. Nú virðist sem framherjinn sé búinn að samþykkja launalækkun til að geta snúið aftur til Inter. Enski boltinn 2.6.2022 13:30
Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Fótbolti 31.5.2022 16:01
Hjörtur skoraði en Pisa missti af sæti í efstu deild Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa misstu af sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið gerði 3-4 tap í framlengdum leik gegn Monza í úrslitum umspilsins í kvöld. Monza vann fyrri leik liðanna 2-1 og vann sér þar með inn sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 29.5.2022 21:14
Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn ágætis möguleika á að vinna sér sæti í Serie A þrátt fyrir 2-1 tap gegn Monza í kvöld. Fótbolti 26.5.2022 20:38
Zlatan skilaði titlinum með slitið krossband | Sprautur, svefnleysi og sársauki í sex mánuði Svíinn Zlatan Ibrahimovic lagði mikið á sig til að AC Milan myndi endurheimta ítalska meistaratitilinn í fótbolta eftir ellefu ára bið. Hann greinir frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið með slitið krossband frá upphafi nýafstaðinnar leiktíðar. Fótbolti 26.5.2022 12:01
Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur. Fótbolti 26.5.2022 10:30
Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31
Zlatan í aðgerð og ferlinum mögulega lokið Zlatan Ibrahimovic verður frá keppni út þetta ár vegna meiðsla og mögulega er ferli þessa fertuga knattspyrnugoðs þar með lokið. Fótbolti 25.5.2022 16:02
Hefur endað tíu ára bið eftir titli tvö tímabil í röð Franski markvörðurinn Mike Maignan er kannski ekki sá þekktasti í boltanum en frammistaða hans undanfarin ár er langt komin með að breyta því. Fótbolti 24.5.2022 17:00
Ræða Zlatans inn í klefa endaði á miklum látum AC Milan varð ítalskur meistari um helgina í fyrsta sinn síðan 2011. Líkt og þá var Zlatan Ibrahimović forsprakki liðsins. Fótbolti 24.5.2022 11:30
Fermingargjöfin sem ól af sér fyrsta atvinnumann Hvammstanga Þær eru ófáar bílferðirnar, ofan á allar æfingarnar og meðfædda hæfileika, sem liggja að baki því að Hvammstangi eignaðist fulltrúa í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina þegar Hilmir Rafn Mikaelsson steig þar sín fyrstu skref. Fermingargjöfin frá mömmu og pabba hjálpaði líka til. Fótbolti 24.5.2022 08:01
Stöðvaði PSG í fyrra en stóð nú vaktina er AC Milan vann eftir meira en áratug Þegar Gianluigi Donnarumma – landsliðsmarkvörður Ítalíu – ákvað að yfirgefa AC Milan og halda til Parísar voru góð ráð dýr en Donnarumma hafði varið mark AC Milan frá því hann var aðeins táningur. Inn kom Mike Maignan, mögulega bestu kaup AC Milan síðari ára. Fótbolti 23.5.2022 17:01