Ítalski boltinn

Fréttamynd

Juventus vann risa­slaginn á San Siro

Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann var eins og pabbi og besti vinur“

Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. 

Fótbolti
Fréttamynd

Giroud í rammanum í liði um­ferðarinnar

Framherjinn Olivier Giroud sýndi heldur betur fína takta í marki AC Milan um helgina. Giroud þurfti að fara í markið þegar markvörðurinn Mike Maignan var rekinn af velli.

Sport
Fréttamynd

Roma aftur á beinu brautina

Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Englendingatvenna í Mílanó

AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn.  

Fótbolti