Spænski boltinn

Fréttamynd

Frú Henry fær 10 milljónir evra

Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildebrand farinn frá Valencia

Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála.

Fótbolti
Fréttamynd

Huntelaar var ekki spenntur fyrir City

Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Huntelaar stóðst læknisskoðun

Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Yaya Toure ánægður hjá Barcelona

Miðjumaðurinn Yaya Toure viðurkennir að hafa rætt við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í sumar. Hann segist þó vera mjög sáttur í herbúðum Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax segir ekkert hæft í fréttum af Huntelaar

Forseti hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax segir ekkert hæft í þeim fregnum að félagið sé við það að ganga frá samningum þess efnis að Klaas Jan Huntelaar, leikmaður Ajax, verði seldur til Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Huntelaar á leið til Real Madrid

Hollenski sóknarmaðurinn Klaas Jan Huntelaar er á leið frá Ajax í heimalandinu og til spænska stórliðsins Real Madrid. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Espanyol rekinn

Espanyol tilkynnti í dag að félagið hefði ákveðið að leysa Bartolome Marquez frá störfum eftir tap á heimavelli gegn Sporting Gijon um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Kærkominn sigur Real Madrid

Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Real tapaði fyrir Valladolid

Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld.

Fótbolti