Spænski boltinn Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. Fótbolti 20.3.2009 13:10 Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. Fótbolti 19.3.2009 18:48 Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. Fótbolti 19.3.2009 14:03 Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. Fótbolti 18.3.2009 12:15 Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. Fótbolti 18.3.2009 08:53 Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.3.2009 17:52 Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22 Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38 David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07 David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49 Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10 Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22 Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41 Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Fótbolti 11.3.2009 09:34 Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.3.2009 20:56 Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. Fótbolti 6.3.2009 20:22 Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Fótbolti 6.3.2009 16:14 Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29 Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24 Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06 Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04 Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01 Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02 Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46 Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56 Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41 Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02 Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16 Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 268 ›
Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. Fótbolti 20.3.2009 13:10
Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. Fótbolti 19.3.2009 18:48
Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. Fótbolti 19.3.2009 14:03
Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. Fótbolti 18.3.2009 12:15
Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. Fótbolti 18.3.2009 08:53
Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 16.3.2009 17:52
Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22
Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38
David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07
David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49
Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10
Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22
Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41
Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Fótbolti 11.3.2009 09:34
Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.3.2009 20:56
Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. Fótbolti 6.3.2009 20:22
Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Fótbolti 6.3.2009 16:14
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29
Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24
Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06
Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04
Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01
Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46
Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56
Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41
Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02
Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16
Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14