Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar: Lionel Messi er besti vinur minn

Það höfðu margir áhyggjur af því hvort stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar gætu blómstrað hlið við hlið hjá Barcelona en þær áhyggjuraddir eru hljóðnaðar fyrir löngu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi er hetja

Þeir eru margir sem vildu spila fótbolta með Lionel Messi. Gerard Pique er þakklátur fyrir að vera í sama liði.

Fótbolti
Fréttamynd

Karatemeistarinn Messi og kúrekinn Suarez | Myndband

Leikmenn Barcelona halda áfram að birtast í auglýsingum fyrir Qatar Airways en Barcelona og flugfélagið í Katar gerðu þriggja ára samning á sínum tíma. Leikmennirnir eru þó ekki í keppnisbúningunum í nýju auglýsingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð í frystikistunni í Baskalandi

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu þegar Real Sociedad tapaði 4-1 á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og hefur þar með ekkert fengið að spila í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo fékk bara tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo slapp vel frá fundi aganefndar spænska knattspyrnusambandsins í dag sem dæmdi besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár aðeins í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Fótbolti