Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 23:15 Sveppi að nudda Eið Smára í auglýsingunni fyrir tíu árum. Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Leikstjórinn Kristófer Dignus rifjaði upp auglýsingaherferðina á fésbókarsíðu sinni í dag en þar má sjá Sveppa í hlutverki einkaþjálfara Eiðs Smára. Sveppi passar vel upp á sinn mann sem hann líkir við veðhlaupahest. Eiður Smári Guðjohnsen var þarna á fullri ferð með Barcelona í Meistaradeildinni en hann varð Englandsmeistari með Chelsea tvö tímabil á undan og lék hann þá stórt hlutverk hjá Jose Mourinho. Nú var Eiður Smári hins vegar kominn til Spánar og snúast auglýsingarnar um undirbúning Eiðs Smára fyrir komandi tímabil með Börsungum. Eiður Smári endaði á að vinna fimm titla með Barcelona liðinu þar á meðal þrennuna tímabilið 2008 til 2009. Eiður Smári er enn á fullu og hefur sett stefnuna á að keppa með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Eina spurningin er hvort að hann sé með sama einkaþjálfara í dag fyrir tíu árum. Þetta eru margar auglýsingar og hver annarri skemmtilegri enda húmorinn í hverju horni. Kristófer Dignus á hrós fyrir að deila þessu á þessum tímamótum. „Það er ýmislegt sem kemur í ljós þegar maður dustar rykið af gömlum flakkara...,“ segir hann í færslu sinni.Það er hægt að sjá hana hér. Auglýsingaherferðin var mjög vel heppnuð og skemmtilegt að rifja hana upp nú þegar heill áratugur er liðinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Leikstjórinn Kristófer Dignus rifjaði upp auglýsingaherferðina á fésbókarsíðu sinni í dag en þar má sjá Sveppa í hlutverki einkaþjálfara Eiðs Smára. Sveppi passar vel upp á sinn mann sem hann líkir við veðhlaupahest. Eiður Smári Guðjohnsen var þarna á fullri ferð með Barcelona í Meistaradeildinni en hann varð Englandsmeistari með Chelsea tvö tímabil á undan og lék hann þá stórt hlutverk hjá Jose Mourinho. Nú var Eiður Smári hins vegar kominn til Spánar og snúast auglýsingarnar um undirbúning Eiðs Smára fyrir komandi tímabil með Börsungum. Eiður Smári endaði á að vinna fimm titla með Barcelona liðinu þar á meðal þrennuna tímabilið 2008 til 2009. Eiður Smári er enn á fullu og hefur sett stefnuna á að keppa með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Eina spurningin er hvort að hann sé með sama einkaþjálfara í dag fyrir tíu árum. Þetta eru margar auglýsingar og hver annarri skemmtilegri enda húmorinn í hverju horni. Kristófer Dignus á hrós fyrir að deila þessu á þessum tímamótum. „Það er ýmislegt sem kemur í ljós þegar maður dustar rykið af gömlum flakkara...,“ segir hann í færslu sinni.Það er hægt að sjá hana hér. Auglýsingaherferðin var mjög vel heppnuð og skemmtilegt að rifja hana upp nú þegar heill áratugur er liðinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira