Spænski boltinn

Fréttamynd

Atletico missti af mikilvægum stigum

Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð spilaði ekkert í sigri

Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol.

Fótbolti
Fréttamynd

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Lampard: Gareth Bale er alltof indæll

Frank Lampard hafði sína skoðun á frammistöðu Gareth Bale með Real Madrid í 2-0 sigri á Schalke í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Gullboltinn kælir niður Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo hefur ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum Real Madrid og er á síðasta mánuði næstum því búinn að missa niður þrettán marka forskot sitt á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn.

Fótbolti