Fyrrverandi fyrirliði Valencia: Neville verður ekki rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 08:30 Neville er í vandræðum. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Valencia tapaði 1-0 fyrir Real Betis í gær en þetta var níundi deildarleikur liðsins undir stjórn Neville sem tók við stjórastarfinu af Nuno Espirito Santo í desember. Uppskeran úr þessum níu leikjum er heldur rýr, eða aðeins fimm stig. Þá tapaði Valencia 7-0 fyrir Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar á miðvikudaginn. Þrátt fyrir þetta slaka gengi segir Mendieta að Neville verði ekki látinn taka pokann sinn, allavega ekki strax. „Eins og ég sagði fyrir leikinn, þá held ég að hann verði ekki rekinn,“ sagði Mendieta í samtali við Sky Sports. „Forseti félagsins og stjórnarformaðurinn hafa enn trú á Gary og telja að hann eigi að fá lengri tíma í starfi. Íþróttastjóri félagsins og stuðningsmennirnir eru ekki á sama máli.“ Mendieta, sem var fyrirliði Valencia þegar liðið komst tvö ár í röð í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í upphafi aldarinnar, segir að leikmenn Valencia verði líka að axla ábyrgð á slæmu gengi liðsins. „Þetta snýst ekki bara um úrslitin, heldur einnig hvernig liðið er að spila. Það er ekki bara Gary að kenna, leikmennirnir hafa heldur ekki staðið sig,“ sagði Mendieta. Valencia mætir Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins á miðvikudaginn. Á laugardaginn eiga lærisveinar Neville svo leik gegn Espanyol í deildinni.Mendieta í leik gegn Manchester United árið 2001.vísir/getty Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Valencia tapaði 1-0 fyrir Real Betis í gær en þetta var níundi deildarleikur liðsins undir stjórn Neville sem tók við stjórastarfinu af Nuno Espirito Santo í desember. Uppskeran úr þessum níu leikjum er heldur rýr, eða aðeins fimm stig. Þá tapaði Valencia 7-0 fyrir Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar á miðvikudaginn. Þrátt fyrir þetta slaka gengi segir Mendieta að Neville verði ekki látinn taka pokann sinn, allavega ekki strax. „Eins og ég sagði fyrir leikinn, þá held ég að hann verði ekki rekinn,“ sagði Mendieta í samtali við Sky Sports. „Forseti félagsins og stjórnarformaðurinn hafa enn trú á Gary og telja að hann eigi að fá lengri tíma í starfi. Íþróttastjóri félagsins og stuðningsmennirnir eru ekki á sama máli.“ Mendieta, sem var fyrirliði Valencia þegar liðið komst tvö ár í röð í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í upphafi aldarinnar, segir að leikmenn Valencia verði líka að axla ábyrgð á slæmu gengi liðsins. „Þetta snýst ekki bara um úrslitin, heldur einnig hvernig liðið er að spila. Það er ekki bara Gary að kenna, leikmennirnir hafa heldur ekki staðið sig,“ sagði Mendieta. Valencia mætir Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins á miðvikudaginn. Á laugardaginn eiga lærisveinar Neville svo leik gegn Espanyol í deildinni.Mendieta í leik gegn Manchester United árið 2001.vísir/getty
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira