Spænski boltinn Morata: Chelsea ætlaði að gera mig að dýrasta spænska leikmanni allra tíma Álvaro Morata, framherji Real Madrid, segir að Chelsea hafi gert risatilboð í sig í sumar. Enski boltinn 21.9.2016 09:28 James þakkaði traustið með marki James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu. Fótbolti 16.9.2016 15:06 Hvorki Bale né Ronaldo með Real Madrid í kvöld Real Madrid verður án sinna tveggja skærustu stjarna þegar liðið sækir Espanyol heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2016 10:49 Barcelona sýndi styrk sinn Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir. Fótbolti 16.9.2016 15:01 Simeone styttir samning sinn við Atletico Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, staðfesti í dag að hann væri búinn að stytta samning sinn við félagið um tvö ár. Fótbolti 16.9.2016 12:15 Búið að opna mál Neymar upp á nýtt Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu. Fótbolti 16.9.2016 07:39 "Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“ Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman. Fótbolti 14.9.2016 15:38 Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14.9.2016 07:37 Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Úrúgvæinn verið algjörlega magnaður síðan hann gekk í raðir Barcelona og unnið 80 af fyrstu 100 leikjunum. Fótbolti 12.9.2016 09:02 Ronaldo gefur til kynna að hann vilji ljúka ferlinum hjá Real Madrid Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo, gaf til kynna í dag að hann vildi leika með liðinu það sem eftir lifði ferilsins en mikið hefur verið rætt um næstu skref þessa ótrúlega knattspyrnumanns. Fótbolti 10.9.2016 20:50 Nýliðarnir í Alaves tóku óvænt stigin þrjú á Nývangi Alaves vann sennilega einn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið tók stigin þrjú gegn Barcelona á Nývangi í kvöld en Börsungum gekk bölvanlega að skapa sér færi. Fótbolti 9.9.2016 14:42 Madrídarliðin í miklu stuði | Ronaldo ekki lengi að opna markareikninginn Það tók Cristiano Ronaldo aðeins sex mínútur að skora í fyrsta leik tímabilsins í 5-2 sigri á nýliðum Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2016 14:34 Ætla með málið til íþróttadómstólsins Madridarliðin Real og Atletico ætla ekki að taka því þegjandi að hafa verið sett í félagaskiptabann. Fótbolti 9.9.2016 07:54 Madrídarliðin í félagaskiptabann Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 8.9.2016 16:35 Costa gæti farið upp í kaupin á Griezmann Þó svo félagaskiptaglugginn sé nýlokaður þá eru félögin engu að síður að spá í framtíðinni. Fótbolti 8.9.2016 08:11 Messi vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði Þó svo Lionel Messi sé aðeins 29 ára gamall er hann farinn að hugsa um hvernig hann vill enda sinn glæsilega feril. Fótbolti 6.9.2016 09:16 Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði. Fótbolti 4.9.2016 14:57 Spánverjar vilja prófa myndbandsupptökur Á fimmtudaginn var brotið blað í fótboltasögunni þegar myndbandsupptaka var í fyrsta sinn notuð í leik á vegum FIFA til að úrskurða um dóm. Fótbolti 3.9.2016 21:47 Hélt að áhugi Barcelona á sér væri grín Hollenski landsliðsmarkvörðurinn Jasper Cillesen trúði ekki að Katalóníurisinn vildi kaupa sig frá Ajax. Fótbolti 1.9.2016 09:28 Barcelona að ná í enn einn sóknarmanninn Paco Alcacer er búinn að standast læknisskoðun. Fótbolti 29.8.2016 12:54 Ter Stegen nýtti tækifærið og bætti met Claudio Bravo var seldur til Manchester City og þýski markvörðurinn fékk tækifæri til að minna á sig. Fótbolti 29.8.2016 10:40 Barcelona hafði betur gegn Athletic Bilbao Barcelona vann sigur á Athletic Bilbao, 1-0, á San Mames Barria vellinum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.8.2016 15:59 Zidane vill selja James Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague. Fótbolti 26.8.2016 23:44 Real Madrid hafði betur gegn Celta Vigo Real Madrid vann góðan heimasigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór 2-1. Fótbolti 26.8.2016 15:43 Ronaldo ætlar að vera hjá Real Madrid til 41 árs aldurs Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér að vera næstu tíu árin hjá spænska félaginu Real Madrid en þá verður hann orðinn 41 árs. Fótbolti 26.8.2016 21:52 Casillas ekki valinn í spænska landsliðið Julen Lopetegui valdi sinn fyrsta landsliðshóp í dag sem nýr þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 26.8.2016 11:26 Cillessen til Barcelona Barcelona hefur fest kaup á hollenska landsliðsmarkverðinum Jasper Cillessen frá Ajax. Fótbolti 25.8.2016 11:09 Griezmann: Ég á skilið að vera valinn bestur í Evrópu Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid og franska landsliðsins, segir að hann verðskuldi titilinn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 24.8.2016 14:10 Marca: Bale framlengir til 2021 Fullyrt að Walesverjinn Gareth Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid í fimm ár til viðbótar. Fótbolti 23.8.2016 15:18 Bale og Asensio sáu um Sociedad Real Madrid byrjar spænsku úrvalsdeildina á 2-0 sigri á Real Sociedad, en Gareth Bale og Marco Asensio skoruðu mörkin. Fótbolti 21.8.2016 15:02 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 268 ›
Morata: Chelsea ætlaði að gera mig að dýrasta spænska leikmanni allra tíma Álvaro Morata, framherji Real Madrid, segir að Chelsea hafi gert risatilboð í sig í sumar. Enski boltinn 21.9.2016 09:28
James þakkaði traustið með marki James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu. Fótbolti 16.9.2016 15:06
Hvorki Bale né Ronaldo með Real Madrid í kvöld Real Madrid verður án sinna tveggja skærustu stjarna þegar liðið sækir Espanyol heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2016 10:49
Barcelona sýndi styrk sinn Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir. Fótbolti 16.9.2016 15:01
Simeone styttir samning sinn við Atletico Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, staðfesti í dag að hann væri búinn að stytta samning sinn við félagið um tvö ár. Fótbolti 16.9.2016 12:15
Búið að opna mál Neymar upp á nýtt Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu. Fótbolti 16.9.2016 07:39
"Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“ Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman. Fótbolti 14.9.2016 15:38
Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14.9.2016 07:37
Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Úrúgvæinn verið algjörlega magnaður síðan hann gekk í raðir Barcelona og unnið 80 af fyrstu 100 leikjunum. Fótbolti 12.9.2016 09:02
Ronaldo gefur til kynna að hann vilji ljúka ferlinum hjá Real Madrid Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo, gaf til kynna í dag að hann vildi leika með liðinu það sem eftir lifði ferilsins en mikið hefur verið rætt um næstu skref þessa ótrúlega knattspyrnumanns. Fótbolti 10.9.2016 20:50
Nýliðarnir í Alaves tóku óvænt stigin þrjú á Nývangi Alaves vann sennilega einn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið tók stigin þrjú gegn Barcelona á Nývangi í kvöld en Börsungum gekk bölvanlega að skapa sér færi. Fótbolti 9.9.2016 14:42
Madrídarliðin í miklu stuði | Ronaldo ekki lengi að opna markareikninginn Það tók Cristiano Ronaldo aðeins sex mínútur að skora í fyrsta leik tímabilsins í 5-2 sigri á nýliðum Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2016 14:34
Ætla með málið til íþróttadómstólsins Madridarliðin Real og Atletico ætla ekki að taka því þegjandi að hafa verið sett í félagaskiptabann. Fótbolti 9.9.2016 07:54
Madrídarliðin í félagaskiptabann Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 8.9.2016 16:35
Costa gæti farið upp í kaupin á Griezmann Þó svo félagaskiptaglugginn sé nýlokaður þá eru félögin engu að síður að spá í framtíðinni. Fótbolti 8.9.2016 08:11
Messi vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði Þó svo Lionel Messi sé aðeins 29 ára gamall er hann farinn að hugsa um hvernig hann vill enda sinn glæsilega feril. Fótbolti 6.9.2016 09:16
Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði. Fótbolti 4.9.2016 14:57
Spánverjar vilja prófa myndbandsupptökur Á fimmtudaginn var brotið blað í fótboltasögunni þegar myndbandsupptaka var í fyrsta sinn notuð í leik á vegum FIFA til að úrskurða um dóm. Fótbolti 3.9.2016 21:47
Hélt að áhugi Barcelona á sér væri grín Hollenski landsliðsmarkvörðurinn Jasper Cillesen trúði ekki að Katalóníurisinn vildi kaupa sig frá Ajax. Fótbolti 1.9.2016 09:28
Barcelona að ná í enn einn sóknarmanninn Paco Alcacer er búinn að standast læknisskoðun. Fótbolti 29.8.2016 12:54
Ter Stegen nýtti tækifærið og bætti met Claudio Bravo var seldur til Manchester City og þýski markvörðurinn fékk tækifæri til að minna á sig. Fótbolti 29.8.2016 10:40
Barcelona hafði betur gegn Athletic Bilbao Barcelona vann sigur á Athletic Bilbao, 1-0, á San Mames Barria vellinum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.8.2016 15:59
Zidane vill selja James Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague. Fótbolti 26.8.2016 23:44
Real Madrid hafði betur gegn Celta Vigo Real Madrid vann góðan heimasigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór 2-1. Fótbolti 26.8.2016 15:43
Ronaldo ætlar að vera hjá Real Madrid til 41 árs aldurs Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér að vera næstu tíu árin hjá spænska félaginu Real Madrid en þá verður hann orðinn 41 árs. Fótbolti 26.8.2016 21:52
Casillas ekki valinn í spænska landsliðið Julen Lopetegui valdi sinn fyrsta landsliðshóp í dag sem nýr þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 26.8.2016 11:26
Cillessen til Barcelona Barcelona hefur fest kaup á hollenska landsliðsmarkverðinum Jasper Cillessen frá Ajax. Fótbolti 25.8.2016 11:09
Griezmann: Ég á skilið að vera valinn bestur í Evrópu Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid og franska landsliðsins, segir að hann verðskuldi titilinn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 24.8.2016 14:10
Marca: Bale framlengir til 2021 Fullyrt að Walesverjinn Gareth Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid í fimm ár til viðbótar. Fótbolti 23.8.2016 15:18
Bale og Asensio sáu um Sociedad Real Madrid byrjar spænsku úrvalsdeildina á 2-0 sigri á Real Sociedad, en Gareth Bale og Marco Asensio skoruðu mörkin. Fótbolti 21.8.2016 15:02