Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 17:45 Alexis Sanchez og félagar í Manchester United eru úr leik. Vísir/Getty Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira
Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira