Tækni Rannsóknir á heimskautaísnum í hættu Útlit er fyrir að gervihnattamælingar á þykkt íssins og norður- og suðurheimskautinu leggist af um nokkra ára skeið á meðan nýrrar kynslóðar gervitungla er beðið. Erlent 30.11.2020 15:27 CCP náði í fyrstu atrennu og fleiri íslensk fyrirtæki hafa áhuga Það ferli að fá vottunina Great Place to Work var afar langt og strangt segir Erna Arnadóttir VP of People hjá CCP. Hún segir það samt hafa verið vel þess virði að fara í gegnum það ferli enda er CCP að keppa um mjög eftirsótta starfskrafta. Atvinnulíf 27.11.2020 07:00 Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Hér eru átta dæmi um tölvupósta sem fólk er hvatt til að hætta að senda sín á milli því allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor. Atvinnulíf 24.11.2020 07:00 Slógu til árið 2010 og velta nú á annan milljarð Bjarki Viðar Garðarsson og Pétur Hannes Ólafsson kynntust þegar þeir störfuðu báðir að uppbyggingu íslenskra fyrirtækja í Hong Kong. Með þeim tókst strax góður vinskapur og yfir kaffibolla á Starbucks ákváðu þeir að stofna sitt eigið fyrirtæki. Onanoff veltir nú um 1,3 milljarði og stefnir veltan í tvo milljarða á næsta ári. Atvinnulíf 23.11.2020 07:00 Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Erlent 22.11.2020 12:35 Sjónarsviptir að fyrrum stærsta útvarpssjónauka heims Uppgötvun tifstjarna sem leiddi til Nóbelsverðlauna og leit að lífi utan sólkerfisins eru á meðal þess sem Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufrægi í Púertó Ríkó færði heiminum. Ritstjóri Stjörnufræðivefsins segir að sjónarsviptir verði að sjónaukanum. Erlent 21.11.2020 21:31 Rússar vilja geta lokað á bandaríska samfélagsmiðla Frumvarp var lagt fyrir rússneska þingið í dag sem gerði þarlendum stjórnvöldum kleift að takmarka aðgang að bandarískum samfélagsmiðlum væru þeir taldir mismuna rússneskum fjölmiðlum. Erlent 19.11.2020 10:35 20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00 Blindir geta nú fengið lánaða sjón Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf. Lífið 18.11.2020 10:31 Þurfum að sætta okkur við að hlutirnir munu breytast Atvinnulíf 18.11.2020 10:00 Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina. Atvinnulíf 18.11.2020 07:01 Geimfararnir komnir að Alþjóðlegu geimstöðinni Geimferja SpaceX með fjóra geimfara innanborðs lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu í nótt. Þetta var fyrsta reglulega ferð einkarekna geimferðafyrirtækisins með geimfara til geimstöðvarinnar. Erlent 17.11.2020 09:49 Reglulegar mannaðar geimferðir einkafyrirtækis hafnar Fjórir geimfarar voru fyrstu farþegarnir þegar reglulegar mannaðar ferðir með geimferju einkafyrirtækisins SpaceX hófust í nótt. Erlent 16.11.2020 11:31 Hægt að tala íslensku við snjallsíma með Emblu Aðstoðar-appið Embla gerir fólki kleift að tala við snjallsíma á íslensku, spyrja og fá svör. Viðskipti innlent 12.11.2020 17:22 SpaceX með stöðuga viðveru í geimnum næstu mánuði Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur gefið fyrirtækinu SpaceX grænt ljós á að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS) á laugardagskvöldið. Þá varð fyrirtækið í gær það fyrsta til að fá vottun NASA til mannaðra geimferða. Erlent 11.11.2020 17:00 Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. Viðskipti erlent 11.11.2020 12:39 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur Leikjavísir 9.11.2020 10:19 Frumkvöðlar skipta með sér 30 milljónum Íslandsbanki afhenti í dag styrki úr frumkvöðlasjóði bankans. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en 124 umsóknir bárust samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 6.11.2020 14:08 Bein útsending: Leiðin að 2,5 milljarða króna styrk Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR, heldur fyrirlestur klukkan tólf í dag um vegferðina að hinum eftirsóknarverða styrk frá Horizon 2020 ESB. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:25 Tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne Ocean Excellence ehf. fékk tveggja milljóna króna styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til þess að gera tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne Heimsmarkmiðin 2.11.2020 11:51 Farmurinn tryggður fyrir heimför eftir heimsóknina til smástirnis Bandaríska geimfarið Osiris-Rex er nú tilbúið til heimfarar eftir að lokið var við að tryggja dýrmætan farm þess, sýni af yfirborði smástirnisins Bennu, í gær. Sýnið berst þó ekki til jarðar fyrr en í september árið 2023. Erlent 30.10.2020 12:14 Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51 Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59 Meira vatn virðist vera á tunglinu en áður var talið Niðurstöður tveggja nýrra rannsókna á yfirborði tungslins þykja gefa óyggjandi sannanir fyrir því það að finna megi vatnssameindir á tunglinu. Erlent 26.10.2020 17:59 Hægt að spara 13 milljarða á ári með nýjum lausnum Alvican er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa orðið til eftir bankahrun og þróað hefur nýjar lausnir í velferðatækni fyrir eldri borgara. Atvinnulíf 26.10.2020 07:00 iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést Samstarf 23.10.2020 08:55 Alvotech verði leiðandi á sviði líftæknilyfja á heimsvísu Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur metnaðarfull markmið um að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Fyrirtækið auglýsir fjölda nýrra starfa á Íslandi fyrir háskólamenntað fólk. Samstarf 22.10.2020 12:49 Sýnataka á smástirni virðist hafa gengið að óskum Hreyfiarmur bandaríska geimfarsins Osiris-Rex nældi sér í sýni af yfirborði smástirnisins Bennu í gærkvöldi. Aðgerðin virðist hafa gengið að óskum en það gæti tekið allt að tíu daga að skera úr um hversu miklu af ryki og grjóti geimfarinu tókst að safna. Erlent 21.10.2020 22:43 Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01 Grípur sér sýni úr smástirninu Bennu í kvöld Bandaríska geimfarið Osiris-Rex reynir að grípa bergsýni úr yfirborði smástirnisins Bennu í kvöld að íslenskum tíma. Til stendur að senda sýnið aftur til jarðar og gangi áformin eftir verður það stærsta sýni úr geimnum sem hefur komið til jarðar frá því að Apollógeimfararnir sneru heim frá tunglinu á 8. áratug síðustu aldar. Erlent 20.10.2020 15:44 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 85 ›
Rannsóknir á heimskautaísnum í hættu Útlit er fyrir að gervihnattamælingar á þykkt íssins og norður- og suðurheimskautinu leggist af um nokkra ára skeið á meðan nýrrar kynslóðar gervitungla er beðið. Erlent 30.11.2020 15:27
CCP náði í fyrstu atrennu og fleiri íslensk fyrirtæki hafa áhuga Það ferli að fá vottunina Great Place to Work var afar langt og strangt segir Erna Arnadóttir VP of People hjá CCP. Hún segir það samt hafa verið vel þess virði að fara í gegnum það ferli enda er CCP að keppa um mjög eftirsótta starfskrafta. Atvinnulíf 27.11.2020 07:00
Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Hér eru átta dæmi um tölvupósta sem fólk er hvatt til að hætta að senda sín á milli því allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor. Atvinnulíf 24.11.2020 07:00
Slógu til árið 2010 og velta nú á annan milljarð Bjarki Viðar Garðarsson og Pétur Hannes Ólafsson kynntust þegar þeir störfuðu báðir að uppbyggingu íslenskra fyrirtækja í Hong Kong. Með þeim tókst strax góður vinskapur og yfir kaffibolla á Starbucks ákváðu þeir að stofna sitt eigið fyrirtæki. Onanoff veltir nú um 1,3 milljarði og stefnir veltan í tvo milljarða á næsta ári. Atvinnulíf 23.11.2020 07:00
Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Erlent 22.11.2020 12:35
Sjónarsviptir að fyrrum stærsta útvarpssjónauka heims Uppgötvun tifstjarna sem leiddi til Nóbelsverðlauna og leit að lífi utan sólkerfisins eru á meðal þess sem Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufrægi í Púertó Ríkó færði heiminum. Ritstjóri Stjörnufræðivefsins segir að sjónarsviptir verði að sjónaukanum. Erlent 21.11.2020 21:31
Rússar vilja geta lokað á bandaríska samfélagsmiðla Frumvarp var lagt fyrir rússneska þingið í dag sem gerði þarlendum stjórnvöldum kleift að takmarka aðgang að bandarískum samfélagsmiðlum væru þeir taldir mismuna rússneskum fjölmiðlum. Erlent 19.11.2020 10:35
20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00
Blindir geta nú fengið lánaða sjón Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf. Lífið 18.11.2020 10:31
Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina. Atvinnulíf 18.11.2020 07:01
Geimfararnir komnir að Alþjóðlegu geimstöðinni Geimferja SpaceX með fjóra geimfara innanborðs lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu í nótt. Þetta var fyrsta reglulega ferð einkarekna geimferðafyrirtækisins með geimfara til geimstöðvarinnar. Erlent 17.11.2020 09:49
Reglulegar mannaðar geimferðir einkafyrirtækis hafnar Fjórir geimfarar voru fyrstu farþegarnir þegar reglulegar mannaðar ferðir með geimferju einkafyrirtækisins SpaceX hófust í nótt. Erlent 16.11.2020 11:31
Hægt að tala íslensku við snjallsíma með Emblu Aðstoðar-appið Embla gerir fólki kleift að tala við snjallsíma á íslensku, spyrja og fá svör. Viðskipti innlent 12.11.2020 17:22
SpaceX með stöðuga viðveru í geimnum næstu mánuði Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur gefið fyrirtækinu SpaceX grænt ljós á að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS) á laugardagskvöldið. Þá varð fyrirtækið í gær það fyrsta til að fá vottun NASA til mannaðra geimferða. Erlent 11.11.2020 17:00
Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. Viðskipti erlent 11.11.2020 12:39
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur Leikjavísir 9.11.2020 10:19
Frumkvöðlar skipta með sér 30 milljónum Íslandsbanki afhenti í dag styrki úr frumkvöðlasjóði bankans. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en 124 umsóknir bárust samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 6.11.2020 14:08
Bein útsending: Leiðin að 2,5 milljarða króna styrk Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR, heldur fyrirlestur klukkan tólf í dag um vegferðina að hinum eftirsóknarverða styrk frá Horizon 2020 ESB. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:25
Tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne Ocean Excellence ehf. fékk tveggja milljóna króna styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til þess að gera tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne Heimsmarkmiðin 2.11.2020 11:51
Farmurinn tryggður fyrir heimför eftir heimsóknina til smástirnis Bandaríska geimfarið Osiris-Rex er nú tilbúið til heimfarar eftir að lokið var við að tryggja dýrmætan farm þess, sýni af yfirborði smástirnisins Bennu, í gær. Sýnið berst þó ekki til jarðar fyrr en í september árið 2023. Erlent 30.10.2020 12:14
Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51
Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59
Meira vatn virðist vera á tunglinu en áður var talið Niðurstöður tveggja nýrra rannsókna á yfirborði tungslins þykja gefa óyggjandi sannanir fyrir því það að finna megi vatnssameindir á tunglinu. Erlent 26.10.2020 17:59
Hægt að spara 13 milljarða á ári með nýjum lausnum Alvican er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa orðið til eftir bankahrun og þróað hefur nýjar lausnir í velferðatækni fyrir eldri borgara. Atvinnulíf 26.10.2020 07:00
iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést Samstarf 23.10.2020 08:55
Alvotech verði leiðandi á sviði líftæknilyfja á heimsvísu Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur metnaðarfull markmið um að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Fyrirtækið auglýsir fjölda nýrra starfa á Íslandi fyrir háskólamenntað fólk. Samstarf 22.10.2020 12:49
Sýnataka á smástirni virðist hafa gengið að óskum Hreyfiarmur bandaríska geimfarsins Osiris-Rex nældi sér í sýni af yfirborði smástirnisins Bennu í gærkvöldi. Aðgerðin virðist hafa gengið að óskum en það gæti tekið allt að tíu daga að skera úr um hversu miklu af ryki og grjóti geimfarinu tókst að safna. Erlent 21.10.2020 22:43
Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01
Grípur sér sýni úr smástirninu Bennu í kvöld Bandaríska geimfarið Osiris-Rex reynir að grípa bergsýni úr yfirborði smástirnisins Bennu í kvöld að íslenskum tíma. Til stendur að senda sýnið aftur til jarðar og gangi áformin eftir verður það stærsta sýni úr geimnum sem hefur komið til jarðar frá því að Apollógeimfararnir sneru heim frá tunglinu á 8. áratug síðustu aldar. Erlent 20.10.2020 15:44