Vill auka fjölbreytileikann í forritun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 28. janúar 2022 09:32 Gamithra Marga. Aðsend Gamithra Marga var fyrsta stelpan sem vann forritunarkeppni framhaldsskólanna og tók þátt fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í keppnisforritun. Hún heldur nú forritunarnámskeið sem er ætlað stelpum, sís og trans, intersex og kynsegin ungmennum. Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það. Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það.
Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47