Box Amir Khan: Verður erfitt að rota Judah Það fer fram áhugaverður boxbardagi í Las Vegas í nótt þegar Amir Khan og Zab Judah mætast. Khan er helsta stjarna Breta og hann segist ætla að heilla áhorfendur í Las Vegas upp úr skónum. Sport 23.7.2011 12:25 Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. Sport 15.7.2011 19:23 Frank Warren: Haye er væluskjóða Frank Warren, skipuleggjandi bardagans milli Wladimir Klitschko og David Haye fer ekki fögrum orðum um þann síðarnefnda, en Klitschko vann Haye á stigum í bardaga ársins. Sport 3.7.2011 15:42 Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. Sport 2.7.2011 22:52 Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. Sport 2.7.2011 22:46 Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. Sport 2.7.2011 22:31 Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Sport 2.7.2011 13:05 Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. Sport 12.6.2011 21:49 Pacquiao mætir Mosley í maí Það verður risabardagi í Las Vegas þann 7. maí á næsta ári er þeir Manny Pacquiao og Shane Mosley mætast í hringnum. Sport 22.12.2010 15:05 Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. Sport 14.11.2010 12:58 Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. Sport 13.11.2010 12:04 Mayweather gæti fengið 34 ára fangelsisdóm Dómstólar í Las Vegas hafa meinað hnefaleikakappanum Floyd Mayweather yngri að umgangast syni sína tvo sem eru í umsjá fyrrverandi unnustu hans. Hann má reyndar ekki koma nálægt henni heldur. Sport 10.11.2010 16:05 Tyson segir að Haye sé flottur Járnkarlinn Mike Tyson hefur gríðarlega trú á breska boxaranum David Haye og spáir því að hann verði næsta stórstjarna hnefaleikaheimsins. Sport 10.11.2010 10:07 Khan átti vingott við Rooney-vændiskonuna Wayne Rooney er ekki eini þekkti íþróttamaðurinn á Bretlandi sem hefur verið í slagtogi með vændiskonunni Jenny Thompson. Sport 17.9.2010 13:42 Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31 Hatton myndaður við að taka kókaín Bresk götublöð birta í dag myndir af hnefaleikastjörnunni Ricky Hatton þar sem hann fær sér kókaín á hóteli í Manchester fyrir tveimur vikum. Sport 12.9.2010 13:19 Lögreglan í Las Vegas vill spjalla við Mayweather Lögreglan í Las Vegas leitar þessa dagana að hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. en fyrrverandi kærasta hans hefur sakað hann um að hafa slegið sig. Sport 10.9.2010 16:56 Wladimir Klitschko: Haye er heigull Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko hefur nú svarað David Haye, Bretanum kokhrausta, fullum hálsi og segir hann vera heigul. Sport 10.6.2010 11:25 Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Sport 12.5.2010 19:00 Ósigraður boxari á hraðri uppleið framdi sjálfsmorð Boxaranum Edwin Valero frá Venúsúela var spáð bjartri framtíð í boxinu en af því verður aldrei eftir að hinn 28 ára gamli Valero framdi sjálfsmorð aðeins 24 tímum eftir að hafa viðurkennt að hafa myrt eiginkonu sína. Sport 20.4.2010 13:29 Mike Tyson keppir í dúfu-kappflugi Animal Planet sjónvarpsstöðin mun taka til sýninga athyglisverðan raunveruleikaþátt. Þar er í aðalhlutverki hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson en hann hnýtir bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir. Sport 17.3.2010 11:36 Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. Sport 25.2.2010 16:31 Vitali Klitschko hættir á árinu - útilokar ekki að mæta Haye WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur staðfest að hann muni líklega leggja hanskana á hilluna á þessu ári en hinn 38 ára gamli Úkraínumaður er í viðræðum við Rússann Nikolai Valuev um bardaga í maí. Sport 23.2.2010 10:43 Viðræður um bardaga Valuev og Klitschko að sigla í strand? Risinn Nikolai Valuev er ekki alveg gleymdur þrátt fyrir að hafa misst WBA-þungavigtabeltið í hendur David Haye því umboðsmenn Rússans hafa verið í viðræðum við umboðsmenn WBC-þungavigtameistarans Vitali Klitschko um bardaga. Sport 22.2.2010 10:25 Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42 Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38 Mayweather: Hatton ætti bara að leggja hanskana á hilluna Hnefaleikamaðurinn málglaði Floyd Mayweather kveðst í viðtali við Sky Sports fréttastofuna aðeins vera að einbeita sér að bardaga sínum gegn Shane Mosley og sé hættur að hugsa um Manny Pacquiao í bili. Sport 6.2.2010 11:47 Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21 Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23 Haye: Mun ekki bara vinna heldur einnig rota hann Bretinn David Haye, WBA-þungavigtarmeistari í hnefaleikum, býr sig nú undir að verja titil sinn í fyrsta skiptið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum John Ruiz í MEN Arena í Manchester á Englandi 3. apríl næstkomandi. Sport 2.2.2010 10:14 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 35 ›
Amir Khan: Verður erfitt að rota Judah Það fer fram áhugaverður boxbardagi í Las Vegas í nótt þegar Amir Khan og Zab Judah mætast. Khan er helsta stjarna Breta og hann segist ætla að heilla áhorfendur í Las Vegas upp úr skónum. Sport 23.7.2011 12:25
Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. Sport 15.7.2011 19:23
Frank Warren: Haye er væluskjóða Frank Warren, skipuleggjandi bardagans milli Wladimir Klitschko og David Haye fer ekki fögrum orðum um þann síðarnefnda, en Klitschko vann Haye á stigum í bardaga ársins. Sport 3.7.2011 15:42
Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. Sport 2.7.2011 22:52
Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. Sport 2.7.2011 22:46
Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. Sport 2.7.2011 22:31
Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Sport 2.7.2011 13:05
Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. Sport 12.6.2011 21:49
Pacquiao mætir Mosley í maí Það verður risabardagi í Las Vegas þann 7. maí á næsta ári er þeir Manny Pacquiao og Shane Mosley mætast í hringnum. Sport 22.12.2010 15:05
Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. Sport 14.11.2010 12:58
Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. Sport 13.11.2010 12:04
Mayweather gæti fengið 34 ára fangelsisdóm Dómstólar í Las Vegas hafa meinað hnefaleikakappanum Floyd Mayweather yngri að umgangast syni sína tvo sem eru í umsjá fyrrverandi unnustu hans. Hann má reyndar ekki koma nálægt henni heldur. Sport 10.11.2010 16:05
Tyson segir að Haye sé flottur Járnkarlinn Mike Tyson hefur gríðarlega trú á breska boxaranum David Haye og spáir því að hann verði næsta stórstjarna hnefaleikaheimsins. Sport 10.11.2010 10:07
Khan átti vingott við Rooney-vændiskonuna Wayne Rooney er ekki eini þekkti íþróttamaðurinn á Bretlandi sem hefur verið í slagtogi með vændiskonunni Jenny Thompson. Sport 17.9.2010 13:42
Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31
Hatton myndaður við að taka kókaín Bresk götublöð birta í dag myndir af hnefaleikastjörnunni Ricky Hatton þar sem hann fær sér kókaín á hóteli í Manchester fyrir tveimur vikum. Sport 12.9.2010 13:19
Lögreglan í Las Vegas vill spjalla við Mayweather Lögreglan í Las Vegas leitar þessa dagana að hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. en fyrrverandi kærasta hans hefur sakað hann um að hafa slegið sig. Sport 10.9.2010 16:56
Wladimir Klitschko: Haye er heigull Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko hefur nú svarað David Haye, Bretanum kokhrausta, fullum hálsi og segir hann vera heigul. Sport 10.6.2010 11:25
Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Sport 12.5.2010 19:00
Ósigraður boxari á hraðri uppleið framdi sjálfsmorð Boxaranum Edwin Valero frá Venúsúela var spáð bjartri framtíð í boxinu en af því verður aldrei eftir að hinn 28 ára gamli Valero framdi sjálfsmorð aðeins 24 tímum eftir að hafa viðurkennt að hafa myrt eiginkonu sína. Sport 20.4.2010 13:29
Mike Tyson keppir í dúfu-kappflugi Animal Planet sjónvarpsstöðin mun taka til sýninga athyglisverðan raunveruleikaþátt. Þar er í aðalhlutverki hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson en hann hnýtir bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir. Sport 17.3.2010 11:36
Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. Sport 25.2.2010 16:31
Vitali Klitschko hættir á árinu - útilokar ekki að mæta Haye WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur staðfest að hann muni líklega leggja hanskana á hilluna á þessu ári en hinn 38 ára gamli Úkraínumaður er í viðræðum við Rússann Nikolai Valuev um bardaga í maí. Sport 23.2.2010 10:43
Viðræður um bardaga Valuev og Klitschko að sigla í strand? Risinn Nikolai Valuev er ekki alveg gleymdur þrátt fyrir að hafa misst WBA-þungavigtabeltið í hendur David Haye því umboðsmenn Rússans hafa verið í viðræðum við umboðsmenn WBC-þungavigtameistarans Vitali Klitschko um bardaga. Sport 22.2.2010 10:25
Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42
Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38
Mayweather: Hatton ætti bara að leggja hanskana á hilluna Hnefaleikamaðurinn málglaði Floyd Mayweather kveðst í viðtali við Sky Sports fréttastofuna aðeins vera að einbeita sér að bardaga sínum gegn Shane Mosley og sé hættur að hugsa um Manny Pacquiao í bili. Sport 6.2.2010 11:47
Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21
Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23
Haye: Mun ekki bara vinna heldur einnig rota hann Bretinn David Haye, WBA-þungavigtarmeistari í hnefaleikum, býr sig nú undir að verja titil sinn í fyrsta skiptið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum John Ruiz í MEN Arena í Manchester á Englandi 3. apríl næstkomandi. Sport 2.2.2010 10:14