Box Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47 Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29 Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. Lífið 26.6.2017 13:43 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14.6.2017 23:34 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14.6.2017 22:15 Valgerður vann reyndan Ungverja í sínum öðrum atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir bar í dag bar sigurorð af Mariönnu Gulyas frá Ungverjalandi í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður. Sport 9.6.2017 19:20 Valgerður berst í Bergen Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 30.5.2017 16:48 Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. Sport 30.4.2017 12:34 Níundi sigur Kolbeins kom eftir einróma dómaraúrskurð Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann níunda atvinnumannabardaga sinn í röð í Stokkhólmi í kvöld gegn Bosníumanninum Jasmin Hasic en bardaginn vannst á dómaraúrskurði. Sport 22.4.2017 19:58 Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. Sport 19.4.2017 09:08 Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sport 21.3.2017 10:57 Kveikt í bíl Mayweather Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni. Sport 6.3.2017 13:42 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. Sport 1.3.2017 13:16 Jafet fékk að eiga Bensa bikarinn: Fólk á Íslandi hrætt við það sem það þekkir ekki Jafet Örn Þorsteinsson úr HFK vann Bensabikarinn til eignar á Íslandsmótinu í ólympískum hnefaleikum sem lauk í gærkvöldi en mótið fór fram í hinum nýja Mjölniskastala. Hann stefnir nú á atvinnumennsku. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Sport 27.2.2017 18:49 Fyrsta konan sem er í aðalbardaga á stóru boxkvöldi Bjartasta vonin í kvennahnefaleikum, Claressa Shields, er á hraðri leið upp á stjörnuhimininn og hún hefur nú endurskrifað söguna. Sport 8.2.2017 17:33 Hatton reyndi margoft að fyrirfara sér Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Ricky Hatton, hefur lengi glímt við þunglyndi og segir að hnefaleikakappar þurfi meiri aðstoð til að glíma við sín vandamál. Sport 30.12.2016 08:25 Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33 Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44 Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08 LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25 Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30 Valgerður vann sinn fyrsta atvinnumannabardaga | Átta í röð hjá Kolbeini Kolbeinn og Valgerður unnu bæði sína bardaga á hnefaleikakeppninni Rising Stars í Stokkhólmi í gærkvöldi en þetta var fyrsti bardagi Valgerðar í atvinnumannaflokki á meðan þetta var áttundi sigur Kolbeins í röð. Sport 20.11.2016 13:51 Valgerður brýtur blað í íslenskri íþróttasögu á morgun | Vinnur Kolbeinn áttunda sigurinn? Á morgun fer fram stór hnefaleikakeppni í Brandbergens Centrum í Stokkhólmi sem ber nafnið Rising Stars. Margar áhugaverðar viðureignir fara þar fram og þar á meðal tvær þar sem íslenskir keppendur koma við sögu. Sport 18.11.2016 10:30 Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. Sport 4.11.2016 09:08 Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Sport 30.10.2016 14:14 Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum. Sport 26.10.2016 13:59 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 33 ›
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47
Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29
Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40
Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. Lífið 26.6.2017 13:43
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14.6.2017 23:34
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14.6.2017 22:15
Valgerður vann reyndan Ungverja í sínum öðrum atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir bar í dag bar sigurorð af Mariönnu Gulyas frá Ungverjalandi í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður. Sport 9.6.2017 19:20
Valgerður berst í Bergen Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 30.5.2017 16:48
Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. Sport 30.4.2017 12:34
Níundi sigur Kolbeins kom eftir einróma dómaraúrskurð Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann níunda atvinnumannabardaga sinn í röð í Stokkhólmi í kvöld gegn Bosníumanninum Jasmin Hasic en bardaginn vannst á dómaraúrskurði. Sport 22.4.2017 19:58
Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. Sport 19.4.2017 09:08
Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sport 21.3.2017 10:57
Kveikt í bíl Mayweather Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni. Sport 6.3.2017 13:42
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. Sport 1.3.2017 13:16
Jafet fékk að eiga Bensa bikarinn: Fólk á Íslandi hrætt við það sem það þekkir ekki Jafet Örn Þorsteinsson úr HFK vann Bensabikarinn til eignar á Íslandsmótinu í ólympískum hnefaleikum sem lauk í gærkvöldi en mótið fór fram í hinum nýja Mjölniskastala. Hann stefnir nú á atvinnumennsku. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Sport 27.2.2017 18:49
Fyrsta konan sem er í aðalbardaga á stóru boxkvöldi Bjartasta vonin í kvennahnefaleikum, Claressa Shields, er á hraðri leið upp á stjörnuhimininn og hún hefur nú endurskrifað söguna. Sport 8.2.2017 17:33
Hatton reyndi margoft að fyrirfara sér Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Ricky Hatton, hefur lengi glímt við þunglyndi og segir að hnefaleikakappar þurfi meiri aðstoð til að glíma við sín vandamál. Sport 30.12.2016 08:25
Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33
Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44
Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25
Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30
Valgerður vann sinn fyrsta atvinnumannabardaga | Átta í röð hjá Kolbeini Kolbeinn og Valgerður unnu bæði sína bardaga á hnefaleikakeppninni Rising Stars í Stokkhólmi í gærkvöldi en þetta var fyrsti bardagi Valgerðar í atvinnumannaflokki á meðan þetta var áttundi sigur Kolbeins í röð. Sport 20.11.2016 13:51
Valgerður brýtur blað í íslenskri íþróttasögu á morgun | Vinnur Kolbeinn áttunda sigurinn? Á morgun fer fram stór hnefaleikakeppni í Brandbergens Centrum í Stokkhólmi sem ber nafnið Rising Stars. Margar áhugaverðar viðureignir fara þar fram og þar á meðal tvær þar sem íslenskir keppendur koma við sögu. Sport 18.11.2016 10:30
Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. Sport 4.11.2016 09:08
Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Sport 30.10.2016 14:14
Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum. Sport 26.10.2016 13:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent