Wilder og Fury fullkomna þríleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 11:45 Fury tók Wilder í bakaríið er þeir mættust á dögunum. Vísir/Getty Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. pic.twitter.com/nanMke2BqQ — Deontay Wilder (@BronzeBomber) February 29, 2020 Wilder nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter til að skora á hinn Fury en þeir hafa nú mæst tvívegis í baráttu um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Breski sprelligosinn Fury vann Wilder í síðustu viðureign þar sem þjálfarateymi Wilder kastaði inn handklæðinu í 7. lotu eftir að hann virtist hafa fengið heilahristing. Sjá einnig: Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Þó Wilder hafi verið einkar ósáttur með þá ákvörðun hefur hann ákveðið að halda þjálfarateymi sínu. Fury, sem er aðeins 32 ára, hefur barist við þunglyndi og eiturlyfjafíkn undanfarin misseri. Hann virðist hafa unnið bug á þeim djöflum en hinn 34 ára gamli Wilder átti aldrei roð í Bretann í bardaga þeirra á dögunum. Fyrsta bardaga þeirra félaga lauk með jafntefli í desember 2018. Fyrir síðustu rimmu talaði Wilder niður til Fury og gerði lítið úr þunglyndi hans sem og að hann hefði íhugað sjálfsvíg. Það virðist hafa kveikt eld í iðrum Fury sem eins og áður sagði vann örugglega. Því miður fá unnendur hnefaleika ekki al-breskan draumatitilbardaga en reiknað var með því að Fury og Anthony Joshua myndu mætast eftir að Fury náði beltinu af Wilder. Nú þarf Fury hins vegar að rota Wilder aftur svo við getum fengið baráttuna um Bretland.Sjá einnig: „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Talið er að þeir Fury og Wilder loki þríleiknum í sumar. View this post on Instagram Been an amazing comeback over the last 2 years. Thank you for the support. A post shared by Tyson Fury (@gypsyking101) on Feb 29, 2020 at 8:53am PST Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30 Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00 Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. pic.twitter.com/nanMke2BqQ — Deontay Wilder (@BronzeBomber) February 29, 2020 Wilder nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter til að skora á hinn Fury en þeir hafa nú mæst tvívegis í baráttu um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Breski sprelligosinn Fury vann Wilder í síðustu viðureign þar sem þjálfarateymi Wilder kastaði inn handklæðinu í 7. lotu eftir að hann virtist hafa fengið heilahristing. Sjá einnig: Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Þó Wilder hafi verið einkar ósáttur með þá ákvörðun hefur hann ákveðið að halda þjálfarateymi sínu. Fury, sem er aðeins 32 ára, hefur barist við þunglyndi og eiturlyfjafíkn undanfarin misseri. Hann virðist hafa unnið bug á þeim djöflum en hinn 34 ára gamli Wilder átti aldrei roð í Bretann í bardaga þeirra á dögunum. Fyrsta bardaga þeirra félaga lauk með jafntefli í desember 2018. Fyrir síðustu rimmu talaði Wilder niður til Fury og gerði lítið úr þunglyndi hans sem og að hann hefði íhugað sjálfsvíg. Það virðist hafa kveikt eld í iðrum Fury sem eins og áður sagði vann örugglega. Því miður fá unnendur hnefaleika ekki al-breskan draumatitilbardaga en reiknað var með því að Fury og Anthony Joshua myndu mætast eftir að Fury náði beltinu af Wilder. Nú þarf Fury hins vegar að rota Wilder aftur svo við getum fengið baráttuna um Bretland.Sjá einnig: „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Talið er að þeir Fury og Wilder loki þríleiknum í sumar. View this post on Instagram Been an amazing comeback over the last 2 years. Thank you for the support. A post shared by Tyson Fury (@gypsyking101) on Feb 29, 2020 at 8:53am PST
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30 Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00 Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00
„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. 24. febrúar 2020 12:30
Kennir inngöngumúnderingunni um tapið fyrir Fury Deontay Wilder segir að búningurinn sem hann var í er hann gekk inn í hringinn hafi verið of þungur og átt þátt í því að hann tapaði fyrir Tyson Fury. 25. febrúar 2020 14:30
Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00
Wilder ætlar að rota Fury og toppa Ali Bandaríski boxarinn ætlar að komast í sögubækurnar með því að sigra Tyson Fury. 19. febrúar 2020 14:00
Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00
Fury fékk höfðinglegar móttökur | Myndband Fjöldi fólks tók á móti heimsmeistaranum við komuna til Manchester. 25. febrúar 2020 20:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti