Réttindi barna Íslensk börn hafa áhyggjur af kynferðislegri misnotkun á netinu Kynferðisleg misnotkun á netinu og skortur á kynfræðslu eru þau málefni sem brenna helst á íslenskum börnum og ungmennum. Barnaskýrsla um stöðu mannréttinda á Íslandi var kynnt fyrir Barnaréttanefnd Sameinuðu þjóðanna í dag og tekin þar fyrir í fyrsta sinn. Innlent 30.9.2020 18:27 Stjórnvöld hafi ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmálans Stjórnvöld hafa ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjölga þarf tækifærum fyrir börn og ungmenni til að taka þátt. Stjórnvöld þurfa að tryggja betur aðstoð við börn af erlendum uppruna, fötluð börn og börn sem búa við fátækt. Innlent 30.9.2020 09:49 Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11 Segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna Skólastjóri Háaleitisskóla segist ekki geta hugsað til þess að þremur börnum í skólanum verði vísað úr landi í næstu viku. Verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna og hann geti ekki setið hjá þegar slíkt er um það bil að eiga sér stað. Innlent 11.9.2020 20:01 Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00 Réttindi barna í alþjóðasamstarfi Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu Skoðun 20.12.2017 07:00 « ‹ 8 9 10 11 ›
Íslensk börn hafa áhyggjur af kynferðislegri misnotkun á netinu Kynferðisleg misnotkun á netinu og skortur á kynfræðslu eru þau málefni sem brenna helst á íslenskum börnum og ungmennum. Barnaskýrsla um stöðu mannréttinda á Íslandi var kynnt fyrir Barnaréttanefnd Sameinuðu þjóðanna í dag og tekin þar fyrir í fyrsta sinn. Innlent 30.9.2020 18:27
Stjórnvöld hafi ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmálans Stjórnvöld hafa ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjölga þarf tækifærum fyrir börn og ungmenni til að taka þátt. Stjórnvöld þurfa að tryggja betur aðstoð við börn af erlendum uppruna, fötluð börn og börn sem búa við fátækt. Innlent 30.9.2020 09:49
Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11
Segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna Skólastjóri Háaleitisskóla segist ekki geta hugsað til þess að þremur börnum í skólanum verði vísað úr landi í næstu viku. Verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna og hann geti ekki setið hjá þegar slíkt er um það bil að eiga sér stað. Innlent 11.9.2020 20:01
Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00
Réttindi barna í alþjóðasamstarfi Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu Skoðun 20.12.2017 07:00