Íslenski handboltinn Einar Andri um undanúrslitin í Olís-deild karla: Þetta eru bara tveir leikir og það getur allt gerst Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leikina sem eru framundan í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Hann telur að fyrirkomulag mótsins í ár geti spilað stóra rullu. Handbolti 6.6.2021 18:59 Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Sport 6.6.2021 18:22 Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 6.6.2021 18:08 KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. Handbolti 6.6.2021 18:05 Búið að ákveða leikdaga í undanúrslitum Olís-deildar karla: Allt í beinni á Stöð 2 Sport Í kvöld varð ljóst hvaða lið kæmust í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta. Valur, Stjarnan, ÍBV og deildarmeistarar Hauka eru komin í undanúrslit og er búið að ákveða leikdaga. Allir fjórir leikirnir í undanúrslitum verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Handbolti 5.6.2021 10:01 Árni Bragi: Mjög erfitt að yfirgefa KA Árni Bragi Eyjólfsson lék sinn síðasta leik fyrir KA. Árni Bragi mun leika með Aftureldingu á næsta tímabili og var hann klökur hugsandi til þess að þetta var hans síðasti leikur fyrir KA. Handbolti 4.6.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. Handbolti 4.6.2021 19:15 Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:47 Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. Handbolti 1.6.2021 22:36 Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Handbolti 1.6.2021 22:16 Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2021 20:57 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 26-30 | Sterkur sigur Vals á Akureyri KA og Valur hafa marga hildina háð í úrslitakeppninni í gegnum tíðina og leiða nú saman hesta sína í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur hafði betur í fyrri rimmu liðanna og ljóst að KA menn þurfa að eiga stórleik að Hlíðarenda til að fara áfram. Handbolti 1.6.2021 17:16 Úrslitakeppnis Aggi mætti með byssuna hlaðna Agnar Smári Jónsson mætti heldur betur tilbúinn í leik Vals og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem nú fer fram á Akureyri. Handbolti 1.6.2021 19:01 Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 29.5.2021 15:01 Selfoss og Haukar með sigra í lokaumferðinni Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld. Selfoss vann fjögurra marka útisigur á Gróttu, 27-23, og Haukar unnu stórsigur á botnliði ÍR, 41-22. Handbolti 27.5.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. Handbolti 27.5.2021 19:05 Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. Handbolti 27.5.2021 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 27-29 | Óvæntur sigur gestanna Fram unnu tveggja marka sigur, 29-27 á Stjörnunni á útivelli í æsispennandi leik en Stjarnan þurfti sigur til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni. Handbolti 27.5.2021 19:01 HK hélt sæti sínu HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Handbolti 25.5.2021 22:25 Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:31 Víkingar í úrslit Víkingur vann í kvöld Hörð Ísafjörð í oddaleik um sæti í úrslitaleik umspils Grill66-deildar karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 25.5.2021 20:00 Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2021 18:36 Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. Handbolti 24.5.2021 18:16 Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31 Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01 Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15 Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51 Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 12:46 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 123 ›
Einar Andri um undanúrslitin í Olís-deild karla: Þetta eru bara tveir leikir og það getur allt gerst Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leikina sem eru framundan í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Hann telur að fyrirkomulag mótsins í ár geti spilað stóra rullu. Handbolti 6.6.2021 18:59
Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Sport 6.6.2021 18:22
Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 6.6.2021 18:08
KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. Handbolti 6.6.2021 18:05
Búið að ákveða leikdaga í undanúrslitum Olís-deildar karla: Allt í beinni á Stöð 2 Sport Í kvöld varð ljóst hvaða lið kæmust í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta. Valur, Stjarnan, ÍBV og deildarmeistarar Hauka eru komin í undanúrslit og er búið að ákveða leikdaga. Allir fjórir leikirnir í undanúrslitum verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Handbolti 5.6.2021 10:01
Árni Bragi: Mjög erfitt að yfirgefa KA Árni Bragi Eyjólfsson lék sinn síðasta leik fyrir KA. Árni Bragi mun leika með Aftureldingu á næsta tímabili og var hann klökur hugsandi til þess að þetta var hans síðasti leikur fyrir KA. Handbolti 4.6.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. Handbolti 4.6.2021 19:15
Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:47
Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. Handbolti 1.6.2021 22:36
Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Handbolti 1.6.2021 22:16
Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 26-30 | Sterkur sigur Vals á Akureyri KA og Valur hafa marga hildina háð í úrslitakeppninni í gegnum tíðina og leiða nú saman hesta sína í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur hafði betur í fyrri rimmu liðanna og ljóst að KA menn þurfa að eiga stórleik að Hlíðarenda til að fara áfram. Handbolti 1.6.2021 17:16
Úrslitakeppnis Aggi mætti með byssuna hlaðna Agnar Smári Jónsson mætti heldur betur tilbúinn í leik Vals og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem nú fer fram á Akureyri. Handbolti 1.6.2021 19:01
Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 29.5.2021 15:01
Selfoss og Haukar með sigra í lokaumferðinni Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld. Selfoss vann fjögurra marka útisigur á Gróttu, 27-23, og Haukar unnu stórsigur á botnliði ÍR, 41-22. Handbolti 27.5.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. Handbolti 27.5.2021 19:05
Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. Handbolti 27.5.2021 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 27-29 | Óvæntur sigur gestanna Fram unnu tveggja marka sigur, 29-27 á Stjörnunni á útivelli í æsispennandi leik en Stjarnan þurfti sigur til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni. Handbolti 27.5.2021 19:01
HK hélt sæti sínu HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Handbolti 25.5.2021 22:25
Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:31
Víkingar í úrslit Víkingur vann í kvöld Hörð Ísafjörð í oddaleik um sæti í úrslitaleik umspils Grill66-deildar karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 25.5.2021 20:00
Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2021 18:36
Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. Handbolti 24.5.2021 18:16
Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31
Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01
Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15
Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51
Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 12:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent