Umferð Umferð stýrt um Hvalfjarðargöngin Umferð um Hvalfjarðargöngin er nú stýrt en miklar umferðartafir eru vegna bilaðs vörubíls í göngunum. Innlent 20.8.2020 16:12 Hvalfjarðargöngum lokað vegna bilaðs vörubíls Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað en bilaður vörubíll er niðri í göngunum og stöðvar hann umferð í báðar áttir. Innlent 20.8.2020 15:26 Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07 Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman Umferð á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman um 3,4 prósent milli áranna 2019 og 2020. Umferð á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum hefur þá dregist saman um 8,9 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Innlent 5.8.2020 11:03 Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46 „Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10 Umferð jókst á höfuðborgarsvæðinu í júní Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,2 prósent í júní. Þetta er fyrsti mánuður þessa árs þar sem aukning verður miðað við sama mánuð í fyrra. Mesta athygli vekur að aukning á mánudögum stuðlar að því að um aukningu er að ræða. Bílar 6.7.2020 07:00 « ‹ 12 13 14 15 ›
Umferð stýrt um Hvalfjarðargöngin Umferð um Hvalfjarðargöngin er nú stýrt en miklar umferðartafir eru vegna bilaðs vörubíls í göngunum. Innlent 20.8.2020 16:12
Hvalfjarðargöngum lokað vegna bilaðs vörubíls Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað en bilaður vörubíll er niðri í göngunum og stöðvar hann umferð í báðar áttir. Innlent 20.8.2020 15:26
Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07
Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman Umferð á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman um 3,4 prósent milli áranna 2019 og 2020. Umferð á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum hefur þá dregist saman um 8,9 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Innlent 5.8.2020 11:03
Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10
Umferð jókst á höfuðborgarsvæðinu í júní Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,2 prósent í júní. Þetta er fyrsti mánuður þessa árs þar sem aukning verður miðað við sama mánuð í fyrra. Mesta athygli vekur að aukning á mánudögum stuðlar að því að um aukningu er að ræða. Bílar 6.7.2020 07:00