Íslenski körfuboltinn Jón Arnór: Held ég haldi mig á Spáni Jón Arnór Stefánsson hefur saknað strákanna í íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Nýr landsliðsþjálfari, Svínn Peter Öqvist, var kynntur til leiks á blaðamannafundi KKÍ í dag. Körfubolti 10.6.2011 14:52 Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 9.6.2011 22:09 Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 7.6.2011 23:24 Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 14:45 Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11 Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. Körfubolti 4.6.2011 13:07 Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04 Pistillinn: Ekkert stress, þetta er bara boltaleikur Ég hef mikið keppnisskap og sigurvilja. Stundum svo mikið að það mætti halda að það eina sem skipti máli í heiminum væri hvort ég og mitt lið ynnum næsta leik eða titil. Ég finn fyrir pressu að standa mig og vinna. Ef það tekst ekki er allt ómögulegt. Baráttan er svo mikilvæg að hún verður að vinnast. En stundum kynnist maður fólki sem setur hlutina í samhengi og kennir manni hvað alvöru barátta er. Körfubolti 18.5.2011 21:56 Ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en tveir kanar leyfðir Það voru nokkrar breytingar samþykktar á 49. körfuknattleiksþinginu sem lauk í dag en það var haldið á Sauðárkróki á þessu sinni. Það verður ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en aftur á móti verða tveir kanar leyfðir. Leikjum verður aftur á móti fjölgarð í úrvalsdeild kvenna og þá verður Fyrirtækjabikar karla og kvenna með öðru sniði næsta vetur. Körfubolti 7.5.2011 20:18 Peter Öqvist var á leikmannaveiðum á Íslandi í fyrra Peter Öqvist, nýráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í körfubolta, þekkir ágætlega til íslenskra leikmanna og mætti til Íslands fyrir ári síðan til þess að finna leikmenn fyrir Sundsvall-liðið. Peter samdi á endanum við Hlyn Bæringsson en honum leyst vel á aðra leikmenn líka. Körfubolti 3.5.2011 12:47 Friðrik Ingi: Jakob og Hlynur eru mjög ánægðir með hann Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í forystuhlutverki hjá KKÍ í því að ráða Svíann Peter Öqvist sem þjálfara A-landslið karla í körfubolta. Körfubolti 3.5.2011 12:33 Þjálfari Sundsvall þjálfar íslenska körfuboltalandsliðið KKÍ hefur ráðið þjálfara á A-landslið karla til ársins 2013 en næsti þjálfari A-landsliðs karla verður Peter Öqvist sem í dag er þjálfari Sundsvall í Svíþjóð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 3.5.2011 11:02 Pistillinn: Ég vil ekki hlaupa nakinn og allslaus út á vígvöllinn Fyrir mikilvæga körfuboltaleiki er oft talað um baráttu, ákveðni og vilja sem lykil að sigri. Það er hárrétt þó sumt af þessu ætti ekki að þurfa að innprenta í alvöru leikmenn á ögurstundu. Það sem mér finnst vanta hjá íslenskum liðum er gott "gameplan“ og undirbúningur fyrir leiki, hernaðaráætlun, það er mikilvægt til að fara á næsta stig. Sport 3.4.2011 22:07 Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38 Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 10:54 Þór tryggði sér oddaleik Þór Akureyri vann dramatískan 76-73 sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í Vodafonehöllinni í gærkvöldi. Valur hefði tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigri en missti frá sér leikinn í lokin. Körfubolti 21.3.2011 22:49 Draftsite.com: Spáir því að Helena verði valin inn í WNBA-deildina Vefsíðan Draftsite.com spáir því að Helena Sverrisdóttir verði valin í nýliðavali WNBA deildarinnar sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Samkvæmt spá síðunnar, sem er ekki tengd kvennadeild NBA né öðrum landssamtökum í íþróttum innan Bandaríkjanna, þá mun Seattle Storm velja Helenu í þriðju umferð. Karfan.is sagði fyrst frá þessu. Körfubolti 21.3.2011 12:20 Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. Körfubolti 18.3.2011 21:21 Undanúrslitin hefjast á laugardaginn KKÍ hefur tilkynnt leikdaga fyrir undanúrslit í Iceland Express-deild kvenna en hún hefst nú á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2011 13:45 Valur og Þór Akureyri mætast í úrslitum Valur og Þór Akureyri tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deildinni í körfubolta. Eitt lið mun fylgja Þór Þorlákshöfn upp í efstu deild og keppa fjögur lið um eitt laust sæti í 1. deildinni. Körfubolti 13.3.2011 21:14 Þórsarar og Valsmenn komnir í 1-0 Úrslitakeppnin í 1. deild karla í körfubolta hófst í kvöld. Þór Akureyri og Valur komin í 1-0 í einvígum sínum og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 11.3.2011 21:20 Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 2.3.2011 22:36 Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. Körfubolti 2.3.2011 22:34 Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49 KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41 Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36 Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26 Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20 Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04 KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 82 ›
Jón Arnór: Held ég haldi mig á Spáni Jón Arnór Stefánsson hefur saknað strákanna í íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Nýr landsliðsþjálfari, Svínn Peter Öqvist, var kynntur til leiks á blaðamannafundi KKÍ í dag. Körfubolti 10.6.2011 14:52
Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 9.6.2011 22:09
Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 7.6.2011 23:24
Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 14:45
Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11
Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. Körfubolti 4.6.2011 13:07
Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04
Pistillinn: Ekkert stress, þetta er bara boltaleikur Ég hef mikið keppnisskap og sigurvilja. Stundum svo mikið að það mætti halda að það eina sem skipti máli í heiminum væri hvort ég og mitt lið ynnum næsta leik eða titil. Ég finn fyrir pressu að standa mig og vinna. Ef það tekst ekki er allt ómögulegt. Baráttan er svo mikilvæg að hún verður að vinnast. En stundum kynnist maður fólki sem setur hlutina í samhengi og kennir manni hvað alvöru barátta er. Körfubolti 18.5.2011 21:56
Ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en tveir kanar leyfðir Það voru nokkrar breytingar samþykktar á 49. körfuknattleiksþinginu sem lauk í dag en það var haldið á Sauðárkróki á þessu sinni. Það verður ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en aftur á móti verða tveir kanar leyfðir. Leikjum verður aftur á móti fjölgarð í úrvalsdeild kvenna og þá verður Fyrirtækjabikar karla og kvenna með öðru sniði næsta vetur. Körfubolti 7.5.2011 20:18
Peter Öqvist var á leikmannaveiðum á Íslandi í fyrra Peter Öqvist, nýráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í körfubolta, þekkir ágætlega til íslenskra leikmanna og mætti til Íslands fyrir ári síðan til þess að finna leikmenn fyrir Sundsvall-liðið. Peter samdi á endanum við Hlyn Bæringsson en honum leyst vel á aðra leikmenn líka. Körfubolti 3.5.2011 12:47
Friðrik Ingi: Jakob og Hlynur eru mjög ánægðir með hann Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í forystuhlutverki hjá KKÍ í því að ráða Svíann Peter Öqvist sem þjálfara A-landslið karla í körfubolta. Körfubolti 3.5.2011 12:33
Þjálfari Sundsvall þjálfar íslenska körfuboltalandsliðið KKÍ hefur ráðið þjálfara á A-landslið karla til ársins 2013 en næsti þjálfari A-landsliðs karla verður Peter Öqvist sem í dag er þjálfari Sundsvall í Svíþjóð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 3.5.2011 11:02
Pistillinn: Ég vil ekki hlaupa nakinn og allslaus út á vígvöllinn Fyrir mikilvæga körfuboltaleiki er oft talað um baráttu, ákveðni og vilja sem lykil að sigri. Það er hárrétt þó sumt af þessu ætti ekki að þurfa að innprenta í alvöru leikmenn á ögurstundu. Það sem mér finnst vanta hjá íslenskum liðum er gott "gameplan“ og undirbúningur fyrir leiki, hernaðaráætlun, það er mikilvægt til að fara á næsta stig. Sport 3.4.2011 22:07
Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38
Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 10:54
Þór tryggði sér oddaleik Þór Akureyri vann dramatískan 76-73 sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í Vodafonehöllinni í gærkvöldi. Valur hefði tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigri en missti frá sér leikinn í lokin. Körfubolti 21.3.2011 22:49
Draftsite.com: Spáir því að Helena verði valin inn í WNBA-deildina Vefsíðan Draftsite.com spáir því að Helena Sverrisdóttir verði valin í nýliðavali WNBA deildarinnar sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Samkvæmt spá síðunnar, sem er ekki tengd kvennadeild NBA né öðrum landssamtökum í íþróttum innan Bandaríkjanna, þá mun Seattle Storm velja Helenu í þriðju umferð. Karfan.is sagði fyrst frá þessu. Körfubolti 21.3.2011 12:20
Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. Körfubolti 18.3.2011 21:21
Undanúrslitin hefjast á laugardaginn KKÍ hefur tilkynnt leikdaga fyrir undanúrslit í Iceland Express-deild kvenna en hún hefst nú á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2011 13:45
Valur og Þór Akureyri mætast í úrslitum Valur og Þór Akureyri tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deildinni í körfubolta. Eitt lið mun fylgja Þór Þorlákshöfn upp í efstu deild og keppa fjögur lið um eitt laust sæti í 1. deildinni. Körfubolti 13.3.2011 21:14
Þórsarar og Valsmenn komnir í 1-0 Úrslitakeppnin í 1. deild karla í körfubolta hófst í kvöld. Þór Akureyri og Valur komin í 1-0 í einvígum sínum og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 11.3.2011 21:20
Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 2.3.2011 22:36
Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. Körfubolti 2.3.2011 22:34
Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49
KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41
Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36
Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26
Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20
Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04
KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent