Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62.
Þetta var tólfti bikarmeistaratitill Keflavíkur í upphafi og er liði sigursælasta liðið frá upphafi í keppninni.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.
