Íslenski körfuboltinn Costa tekur við Tindastóli Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu. Körfubolti 10.11.2015 20:23 Sjáðu stóra sveitastrákinn pakka meisturunum saman | Myndband Miðherjinn hávaxni sem fannst í Þingeyjasveitinni fyrir tveimur árum átti stórleik gegn Íslandsmeisturum KR í bikarnum. Körfubolti 4.11.2015 12:29 Grindavík mætir Stjörnunni í bikarnum Dregið í 16-liða úrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Körfubolti 3.11.2015 12:41 1. deildarlið Þórs stóð í Íslandsmeisturum KR | Sjáðu lokamínúturnar Hinn átján ára Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er KR-ingar unnu nauman sigur á Þór norðan heiða. Körfubolti 3.11.2015 09:16 Kjartan Atli á skammarvegginn: Spilaði betur en flestir leikmenn Hattar Kjartan Atli Kjartansson hefur slegið í gegn í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Hann náði vafasamri þrennu í bikarleik með KV í gær. Körfubolti 2.11.2015 13:52 Þórsarar örugglega áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins Lið Þórs Þorlákshafnar er komið í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir stórsigur, 67-121, á ÍG, Íþróttafélagi Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2015 22:12 Haukur Helgi til Þýskalands Landsliðsmaðurinn spilar með Mitteldeutscher BC á nokkurra vikna samningi. Körfubolti 29.9.2015 13:09 Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Pepsi-deildarlið KR skellti sér í körfu í hádeginu og var Sindri Snær Jenson, varamarkvörður liðsins, með beina lýsingu. Íslenski boltinn 28.9.2015 13:11 Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Körfubolti 21.9.2015 22:04 Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. Körfubolti 19.9.2015 10:07 Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. Körfubolti 19.9.2015 09:03 Talar sjaldan við Óla Stef „Við erum bara svo lélegir að taka upp símann og hringja,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 08:39 Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. Körfubolti 18.9.2015 23:53 Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. Körfubolti 19.9.2015 17:47 Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 08:54 Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. Körfubolti 18.9.2015 21:52 „Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 18.9.2015 23:10 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. Körfubolti 16.9.2015 22:28 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. Körfubolti 1.9.2015 09:13 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. Körfubolti 24.8.2015 16:23 Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. Körfubolti 21.8.2015 16:28 Fyrsti körfuboltalandsleikurinn á Suðurlandi í tvo áratugi Íslenska körfuboltalandsliðið er komið á fulla ferð í lokaundirbúningi sínum fyrir Evrópumótið en riðill Íslands fer fram í Berlín í næsta mánuði. Körfubolti 7.8.2015 14:05 Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. Körfubolti 5.8.2015 13:42 Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. Körfubolti 5.8.2015 09:19 Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt. Körfubolti 29.7.2015 09:31 Þetta er mikið hark Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín. Körfubolti 28.7.2015 22:32 Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. Körfubolti 26.7.2015 16:50 Þakklátur fyrir þetta tækifæri Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. Vorkennir þeim í æfingahópnum sem ekki fara til Berlínar. Körfubolti 23.7.2015 22:43 Jakob: Skiptir ekki öllu máli þó að ég hafi tekið mér frí eitt sumar Skotbakvörðurinn öflugi var ekki með landsliðinu þegar það tryggði sér sæti á EM í fyrra en er nú mættur aftur af krafti. Körfubolti 23.7.2015 10:34 Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Besti körfuboltamaður þjóðarinnar leitar í smiðju bróður síns Ólaf Stefánssonar um ráð fyrir EM sem framundan er hjá landsliðinu. Körfubolti 23.7.2015 10:21 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 82 ›
Costa tekur við Tindastóli Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu. Körfubolti 10.11.2015 20:23
Sjáðu stóra sveitastrákinn pakka meisturunum saman | Myndband Miðherjinn hávaxni sem fannst í Þingeyjasveitinni fyrir tveimur árum átti stórleik gegn Íslandsmeisturum KR í bikarnum. Körfubolti 4.11.2015 12:29
Grindavík mætir Stjörnunni í bikarnum Dregið í 16-liða úrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Körfubolti 3.11.2015 12:41
1. deildarlið Þórs stóð í Íslandsmeisturum KR | Sjáðu lokamínúturnar Hinn átján ára Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er KR-ingar unnu nauman sigur á Þór norðan heiða. Körfubolti 3.11.2015 09:16
Kjartan Atli á skammarvegginn: Spilaði betur en flestir leikmenn Hattar Kjartan Atli Kjartansson hefur slegið í gegn í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Hann náði vafasamri þrennu í bikarleik með KV í gær. Körfubolti 2.11.2015 13:52
Þórsarar örugglega áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins Lið Þórs Þorlákshafnar er komið í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir stórsigur, 67-121, á ÍG, Íþróttafélagi Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2015 22:12
Haukur Helgi til Þýskalands Landsliðsmaðurinn spilar með Mitteldeutscher BC á nokkurra vikna samningi. Körfubolti 29.9.2015 13:09
Kiddi Magg hittir ekkert nema loft eftir gullfallega sendingu Gumma Ben | Myndbönd Pepsi-deildarlið KR skellti sér í körfu í hádeginu og var Sindri Snær Jenson, varamarkvörður liðsins, með beina lýsingu. Íslenski boltinn 28.9.2015 13:11
Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Körfubolti 21.9.2015 22:04
Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. Körfubolti 19.9.2015 10:07
Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. Körfubolti 19.9.2015 09:03
Talar sjaldan við Óla Stef „Við erum bara svo lélegir að taka upp símann og hringja,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 08:39
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. Körfubolti 18.9.2015 23:53
Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. Körfubolti 19.9.2015 17:47
Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 08:54
Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. Körfubolti 18.9.2015 21:52
„Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 18.9.2015 23:10
Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. Körfubolti 16.9.2015 22:28
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. Körfubolti 1.9.2015 09:13
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. Körfubolti 24.8.2015 16:23
Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. Körfubolti 21.8.2015 16:28
Fyrsti körfuboltalandsleikurinn á Suðurlandi í tvo áratugi Íslenska körfuboltalandsliðið er komið á fulla ferð í lokaundirbúningi sínum fyrir Evrópumótið en riðill Íslands fer fram í Berlín í næsta mánuði. Körfubolti 7.8.2015 14:05
Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. Körfubolti 5.8.2015 13:42
Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. Körfubolti 5.8.2015 09:19
Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt. Körfubolti 29.7.2015 09:31
Þetta er mikið hark Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín. Körfubolti 28.7.2015 22:32
Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. Körfubolti 26.7.2015 16:50
Þakklátur fyrir þetta tækifæri Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. Vorkennir þeim í æfingahópnum sem ekki fara til Berlínar. Körfubolti 23.7.2015 22:43
Jakob: Skiptir ekki öllu máli þó að ég hafi tekið mér frí eitt sumar Skotbakvörðurinn öflugi var ekki með landsliðinu þegar það tryggði sér sæti á EM í fyrra en er nú mættur aftur af krafti. Körfubolti 23.7.2015 10:34
Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Besti körfuboltamaður þjóðarinnar leitar í smiðju bróður síns Ólaf Stefánssonar um ráð fyrir EM sem framundan er hjá landsliðinu. Körfubolti 23.7.2015 10:21
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent