Þýski körfuboltinn

Fréttamynd

Þjálfari Martins látinn fjúka

Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Alba Berlin úr leik í bikarnum

Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi öflugur í tapi Bil­bao

Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik.

Körfubolti