Körfubolti

Fréttamynd

Boston Celtics í úr­slit eftir spennu­trylli

Boston Celtics vann Miami Heat með fjögurra stiga mun í oddaleik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Lokatölur 96-100 í Miami og Boston Celtics því á leið í úrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2011.

Körfubolti
Fréttamynd

Borche tekur við Fjölni

Fjölnir hefur samið við Borche Ilievski um að taka við þjálfun meistaraflokks karla ásamt öðrum flokkum félagsins til næst þriggja ára.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston Celtics einum sigri frá úr­slitum

Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Luka næstur á eftir Wilt og Jordan

Slóveninn Luka Dončić er einstakur körfuboltamaður, á því leikur enginn vafi. Hann ásamt goðsögnunum Wilt Chamberlain og Michael Jordan eru þeir leikmenn sem hafa skorað flest stig í fyrstu 25 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi.

Körfubolti
Fréttamynd

Anadolu Efes vann Euro­Leagu­e með minnsta mun

Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74.

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Ís­lands­tenging í NBA

„Það er búið að vera mjög skemmtileg þróun í gangi – Íslandstenging – í NBA,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.35 á Stöð 2 Sport 2.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt

Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. 

Körfubolti