Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 09:03 Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia hafa ekki farið vel af stað í Meistaradeild Evrópu. getty/Henk Seppen Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira