UMF Njarðvík „Því miður brotnuðum við allt of snemma“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, var ekkert sérstaklega glaðlegur í lok fjórða leiks liðs hans gegn Keflavík í undanúrslitum deildarinnar. Keflavík vann stórsigur 44-79 og er komið í úrslit en leiktíð Njarðvíkur er á enda. Íslandmeistaratitilinn sem Njarðvíkingar unnu á síðustu leiktíð er á leið annað. Körfubolti 13.4.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 44-79 | Sendu Íslandsmeistarana í sumarfrí og flugu inn í úrslitin Fyrr í kvöld fór fram fjórði leikur Njarðvíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna. Um var að ræða heimaleik Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Keflavík hafði forystu í einvíginu með tvo vinninga gegn einum og gat tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri. Skemmst er frá því að segja að Keflavík vann stóran sigur í leiknum 44-79 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, Körfubolti 13.4.2023 17:31 Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 102-93 | Njarðvíkingar fyrstir í undanúrslit Fyrr í kvöld áttust Njarðvík og Grindavík við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni heimavelli Njarðvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur en Grindvíkingar veittu harðari mótspyrnu þegar leið á. Það dugði hins vegar ekki til og Njarðvík sigraði 102-93 og einvígið 3-0. Körfubolti 11.4.2023 17:30 „Ég er augljóslega mjög fúll“ Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum. Körfubolti 11.4.2023 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-52 | Keflavíkurkonur rúlluðu yfir Njarðvík Keflavík er komið yfir í einvíginu gegn Njarðvík í Subway deildinni. Körfubolti 9.4.2023 17:31 „Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. Sport 7.4.2023 21:29 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19 Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32 „Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02 Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31 „Talaði um það síðustu þrjár vikur að svarið gegn Keflavík væri boltahreyfing“ Njarðvík tapaði fyrir Keflavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tíu stiga tap 74-64 í Blue-höllinni. Sport 3.4.2023 22:41 „Fólk er að missa sig af spennu“ Það ríkir mikil eftirvænting fyrir kvöldinu í Reykjanesbæ en þá byrjar undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þarna mæta nýkrýndir deildarmeistarar ríkjandi Íslandsmeisturum. Körfubolti 3.4.2023 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Logi leggur skóna á hilluna eftir tímabilið: Ekki leiðinlegt að enda deildarkeppnina svona Njarðvík vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á Keflavík 79-82. Logi Gunnarsson var ánægður með sigurinn og tilkynnti að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Sport 30.3.2023 21:38 Dóttir Loga Gunnars að spila í meistaraflokki á sama tíma og hann Logi Gunnarsson er enn að spila í efstu deild þátt að hann sé á 42. aldursári. Það þýðir að fjölskyldan náði merkilegum tímamótum í þessari viku. Körfubolti 30.3.2023 15:31 Öskruðu á hvort annað í leikhléi Njarðvíkur: „Vont að horfa á þetta“ Fólki var heitt í hamsi í leikhléi sem Njarðvík tók í leiknum gegn Val í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöld, eins og sjá mátti í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.3.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-79 | Ótrúlegur viðsnúningur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir frábæran sigur á Val að Hlíðarenda í lokaumferð Subway-deildar kvenna. Valur leiddi framan af en ótrúlegur viðsnúningur undir lok leiks sneri taflinu við. Körfubolti 29.3.2023 18:31 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:41 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 76-101 | Hlíðarendapiltar deildarmeistarar 2023 Valur er deildarmeistari í Subway-deild karla 2023. Íslandsmeistararnir tryggja sigurinn með öruggum sigri í Njarðvík. Körfubolti 24.3.2023 19:30 Bæði Njarðvík og Valur geta unnið deildina í Ljónagryfjunni í kvöld Óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla fer fram í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Valsmönnum. Körfubolti 24.3.2023 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 84-68 | Njarðvík á góðu róli fyrir úrslitakeppnina Njarðvík vann góðan sextán stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Haukar falla niður í þriðja sæti deildarinnar eftir tapið. Körfubolti 22.3.2023 19:30 Bjarni: Við vorum bara ekki þátttakendur í þessum leik Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir þungt tap hans kvenna í Njarðvík í kvöld í Subway-deildinni, lokatölur 84-68. Körfubolti 22.3.2023 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31 Nicholas Richotti: Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin Nicolas Richotti, argentíski leikmaður Njarðvíkur var frábær í sigri þeirra á móti KR í kvöld. Hann skoraði 28 stig, tók 3 fráköst og átti 7 stoðsendingar. Leikurinn var í Subway-deild karla og fór fram í Vesturbænum. Körfubolti 16.3.2023 21:12 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 101-120 | Njarðvíkingar unnu tíunda sigurinn í röð Njarðvíkingar unnu sinn tíunda deildarleik í röð er liðið sótti fallna KR-inga heim í Vesturbæinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 101-120. Körfubolti 16.3.2023 17:31 Frábær endir tryggði Haukum sigur | Njarðvík með stórsigur Haukar og Njarðvík unnu í kvöld leiki sína í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.3.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-74 | Hádramatík og montrétturinn hafnaði í Njarðvík Njarðvík og Keflavík mættust í slagnum um Reykjanesbæ í kvöld í Subway-deild kvenna þar sem Njarðvík fór að lokum með sigur af hólmi á hádramatískum lokasekúndum. Körfubolti 12.3.2023 18:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 23 ›
„Því miður brotnuðum við allt of snemma“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, var ekkert sérstaklega glaðlegur í lok fjórða leiks liðs hans gegn Keflavík í undanúrslitum deildarinnar. Keflavík vann stórsigur 44-79 og er komið í úrslit en leiktíð Njarðvíkur er á enda. Íslandmeistaratitilinn sem Njarðvíkingar unnu á síðustu leiktíð er á leið annað. Körfubolti 13.4.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 44-79 | Sendu Íslandsmeistarana í sumarfrí og flugu inn í úrslitin Fyrr í kvöld fór fram fjórði leikur Njarðvíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna. Um var að ræða heimaleik Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Keflavík hafði forystu í einvíginu með tvo vinninga gegn einum og gat tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri. Skemmst er frá því að segja að Keflavík vann stóran sigur í leiknum 44-79 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, Körfubolti 13.4.2023 17:31
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 102-93 | Njarðvíkingar fyrstir í undanúrslit Fyrr í kvöld áttust Njarðvík og Grindavík við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni heimavelli Njarðvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur en Grindvíkingar veittu harðari mótspyrnu þegar leið á. Það dugði hins vegar ekki til og Njarðvík sigraði 102-93 og einvígið 3-0. Körfubolti 11.4.2023 17:30
„Ég er augljóslega mjög fúll“ Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum. Körfubolti 11.4.2023 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-52 | Keflavíkurkonur rúlluðu yfir Njarðvík Keflavík er komið yfir í einvíginu gegn Njarðvík í Subway deildinni. Körfubolti 9.4.2023 17:31
„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. Sport 7.4.2023 21:29
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19
Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32
„Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02
Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Körfubolti 4.4.2023 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31
„Talaði um það síðustu þrjár vikur að svarið gegn Keflavík væri boltahreyfing“ Njarðvík tapaði fyrir Keflavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tíu stiga tap 74-64 í Blue-höllinni. Sport 3.4.2023 22:41
„Fólk er að missa sig af spennu“ Það ríkir mikil eftirvænting fyrir kvöldinu í Reykjanesbæ en þá byrjar undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þarna mæta nýkrýndir deildarmeistarar ríkjandi Íslandsmeisturum. Körfubolti 3.4.2023 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Logi leggur skóna á hilluna eftir tímabilið: Ekki leiðinlegt að enda deildarkeppnina svona Njarðvík vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á Keflavík 79-82. Logi Gunnarsson var ánægður með sigurinn og tilkynnti að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Sport 30.3.2023 21:38
Dóttir Loga Gunnars að spila í meistaraflokki á sama tíma og hann Logi Gunnarsson er enn að spila í efstu deild þátt að hann sé á 42. aldursári. Það þýðir að fjölskyldan náði merkilegum tímamótum í þessari viku. Körfubolti 30.3.2023 15:31
Öskruðu á hvort annað í leikhléi Njarðvíkur: „Vont að horfa á þetta“ Fólki var heitt í hamsi í leikhléi sem Njarðvík tók í leiknum gegn Val í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöld, eins og sjá mátti í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.3.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-79 | Ótrúlegur viðsnúningur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa nú unnið sjö leiki í röð eftir frábæran sigur á Val að Hlíðarenda í lokaumferð Subway-deildar kvenna. Valur leiddi framan af en ótrúlegur viðsnúningur undir lok leiks sneri taflinu við. Körfubolti 29.3.2023 18:31
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:41
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 76-101 | Hlíðarendapiltar deildarmeistarar 2023 Valur er deildarmeistari í Subway-deild karla 2023. Íslandsmeistararnir tryggja sigurinn með öruggum sigri í Njarðvík. Körfubolti 24.3.2023 19:30
Bæði Njarðvík og Valur geta unnið deildina í Ljónagryfjunni í kvöld Óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla fer fram í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Valsmönnum. Körfubolti 24.3.2023 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 84-68 | Njarðvík á góðu róli fyrir úrslitakeppnina Njarðvík vann góðan sextán stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Haukar falla niður í þriðja sæti deildarinnar eftir tapið. Körfubolti 22.3.2023 19:30
Bjarni: Við vorum bara ekki þátttakendur í þessum leik Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir þungt tap hans kvenna í Njarðvík í kvöld í Subway-deildinni, lokatölur 84-68. Körfubolti 22.3.2023 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31
Nicholas Richotti: Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin Nicolas Richotti, argentíski leikmaður Njarðvíkur var frábær í sigri þeirra á móti KR í kvöld. Hann skoraði 28 stig, tók 3 fráköst og átti 7 stoðsendingar. Leikurinn var í Subway-deild karla og fór fram í Vesturbænum. Körfubolti 16.3.2023 21:12
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 101-120 | Njarðvíkingar unnu tíunda sigurinn í röð Njarðvíkingar unnu sinn tíunda deildarleik í röð er liðið sótti fallna KR-inga heim í Vesturbæinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 101-120. Körfubolti 16.3.2023 17:31
Frábær endir tryggði Haukum sigur | Njarðvík með stórsigur Haukar og Njarðvík unnu í kvöld leiki sína í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.3.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-74 | Hádramatík og montrétturinn hafnaði í Njarðvík Njarðvík og Keflavík mættust í slagnum um Reykjanesbæ í kvöld í Subway-deild kvenna þar sem Njarðvík fór að lokum með sigur af hólmi á hádramatískum lokasekúndum. Körfubolti 12.3.2023 18:30