Hjálpaðu Körfuboltakvöldi við að velja besta lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 11:00 Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu þessa fimm í sameiginlegt byrjunarlið beggja liða. S2 Sport Subway Körfuboltakvöld hefur verið að leita að besta liði körfuboltasögunnar í allan vetur og nú er komið að úrslitum. Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002? Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Átta lið byrjuðu keppnina í haust en nú standa bara tvö eftir. Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru kannski ekki alveg sáttir við hvaða lið komust í úrslitin en gátu lítið breytt því. Valið um besta lið sögunnar stendur á milli KR-liðsins frá 2009 og Njarðvíkurliðsins frá 2002. Hér fyrir neðan má sjá sérfræðinga Subway Körfuboltakvöld fara yfir þessi tvö lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Besta lið sögunnar - úrslit KR endurheimti Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson úr atvinnumennsku fyrir þetta tímabil 2008-08 en þeir voru þá báðir á toppi ferilsins. Helgi Már Magnússon var líka heima á Íslandi eftir að hafa komið heim ári fyrr. Í viðbót við þá var mjög sterkur íslenskur kjarni í þessu KR-liði, leikmenn sem höfðu unnið titilinn vorið 2007. KR-ingar byrjuðu á því að vinna Fyrirtækjabikarinn, þeir unnu 21 af 22 deildarleikjum sínum en urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnumönnum í bikarúrslitaleiknum. Það voru ein óvæntustu úrslit sögunnar. KR varð deildarmeistari og vann síðan Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik á móti Grindavík eftir að hafa lent 2-1 undir í úrslitaeinvíginu. KR vann tvo síðustu leikina og tryggðu sér titilinn. Njarðvíkingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn vorið 2001. Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlyggsson þjálfuðu liðið saman 2000-01 en þetta tímabil var Teitur óbreyttur leikmaður á ný og Friðrik einn þjálfari liðsins. Þetta var síðasta tímabil Loga Gunnarssonar með Njarðvík áður en hann fór út í atvinnumennskuna. Þetta var líka fyrsta tímabil Brenton Birmingham eftir að hann fékk íslenskt vegabréf og því gat liðið bætt við Bandaríkjamanninum Peter Philo í liðið. Njarðvíkingar unnu tvöfalt þetta tímabil (Íslandsmeistarar og bikarmeistarar) en urðu í öðru sæti í deildarkeppninni. Þeir sópuðu Keflvíkingum 3-0 í úrslitaeinvíginu en þetta var tíundi Íslandsmeistaratitil Teits Örlygssonar með Njarðvík. Hér fyrir neðan getur þú lesandi góður hjálpað Subway Körfuboltakvöldi að velja besta lið sögunnar. Hvort er það KR 2009 eða Njarðvík 2002?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR UMF Njarðvík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli