UMF Njarðvík „Vantaði bara eitthvað smá upp á til að ná í sigurinn hér í kvöld“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð brattur eftir 80-83 tap gegn erkifjendunum úr Keflavík í Subway-deild kvenna. Njarðvík var í dauðafæri til að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 27.9.2023 21:50 Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01 Nýr leikmaður Njarðvíkur var dæmd fyrir heimilisofbeldi Nýr leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 13.9.2023 12:18 Maciej Baginski verður áfram með Njarðvíkingum Njarðvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar Körfuknattleiksdeild félagsins tilkynnti að Maciej Stanislaw Baginski hafi gert nýjan tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 23.8.2023 16:02 Tvíburasystur sameinaðar á ný með Njarðvík Njarðvík hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Subway deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.8.2023 08:00 Njarðvík bætir við sig danskri landsliðskonu sem þekkir Ísland vel Danska körfuboltakonan Emilie Sofie Hesseldal hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands en hún hefur náð samkomulagi um að spila með Njarðvík á komandi tímabili í Subway deild kvenna. Körfubolti 2.8.2023 14:45 Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Sport 26.7.2023 17:31 Bætir þremur erlendum konum við Njarðvíkurliðið og lofar skemmtun Njarðvíkurliðið mætir gerbreytt til leiks í Subway deild kvenna í körfubolta næsta vetur og allir erlendu leikmenn liðsins hafa yfirgefið liðið. Körfubolti 21.7.2023 13:31 Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28 Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30 Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01 Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. Körfubolti 12.7.2023 17:46 Breiðhyltingar skildu Njarðvík eftir í fallsæti Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni. Fótbolti 2.7.2023 20:15 Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00 Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL. Sport 24.6.2023 16:31 Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2023 18:58 Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Íslenski boltinn 3.6.2023 16:55 Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Körfubolti 23.5.2023 14:01 Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.5.2023 21:46 Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06 Haukur Helgi yfirgefur Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að segja skilið við Njarðvík en greint var frá þessu á heimasíðu Njarðvíkur nú undir kvöld. Körfubolti 4.5.2023 18:57 Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Körfubolti 29.4.2023 23:30 Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 18:31 Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00 „Þurfti bara að taka til í hausnum“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hefur átt erfitt uppdráttar í undanförnum leikjum í úrslitakeppninni Subway-deild karla í körfubolta. Haukur hitti þó heldur betur á sinn leik í kvöld er Njarðvík vann 31 stiga sigur á Tindastól, 109-78. Haukur endaði leikinn stigahæstur með 20 stig. Körfubolti 26.4.2023 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 109-78 Tindastóll | Njarðvíkingar grípa í líflínu Njarðvíkingar halda sér á lífi í úrslitakeppninni Subway-deildar karla í körfubolta eftir 31 stiga stórsigur á Tindastól í Ljónagryfjunni í kvöld, 109-78. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu frá upphafi til enda. Körfubolti 26.4.2023 18:31 Stoltur Pavel um stóru breytinguna | „Ég hef enga tilfinningu fyrir leiknum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta, var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið bar sigurorðið gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 23.4.2023 23:02 Benedikt bjartsýnn fyrir leik þrjú þrátt fyrir tap í kvöld Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta var að vonum svekktur með að hafa tapað leik tvo gegn Tindastól í úrslitakeppni Subway deildarinnar en hann er þó stoltur af frammistöðu sinna leikmanna sem stigu upp eftir algjört afhroð í leik eitt. Körfubolti 23.4.2023 22:38 Umfjöllun: Tindastóll 97-86 Njarðvík | Tindastóll 2-0 yfir í einvíginu Tindastóll bar sigurorðið af Njarðvík er liðin mættust í leik 2 í undanúrslita einvígi sínu í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Spilað var í dúndrandi stemningu í Síkinu á Sauðárkróki. Körfubolti 23.4.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 18:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 23 ›
„Vantaði bara eitthvað smá upp á til að ná í sigurinn hér í kvöld“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð brattur eftir 80-83 tap gegn erkifjendunum úr Keflavík í Subway-deild kvenna. Njarðvík var í dauðafæri til að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 27.9.2023 21:50
Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01
Nýr leikmaður Njarðvíkur var dæmd fyrir heimilisofbeldi Nýr leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 13.9.2023 12:18
Maciej Baginski verður áfram með Njarðvíkingum Njarðvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar Körfuknattleiksdeild félagsins tilkynnti að Maciej Stanislaw Baginski hafi gert nýjan tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 23.8.2023 16:02
Tvíburasystur sameinaðar á ný með Njarðvík Njarðvík hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Subway deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.8.2023 08:00
Njarðvík bætir við sig danskri landsliðskonu sem þekkir Ísland vel Danska körfuboltakonan Emilie Sofie Hesseldal hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands en hún hefur náð samkomulagi um að spila með Njarðvík á komandi tímabili í Subway deild kvenna. Körfubolti 2.8.2023 14:45
Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Sport 26.7.2023 17:31
Bætir þremur erlendum konum við Njarðvíkurliðið og lofar skemmtun Njarðvíkurliðið mætir gerbreytt til leiks í Subway deild kvenna í körfubolta næsta vetur og allir erlendu leikmenn liðsins hafa yfirgefið liðið. Körfubolti 21.7.2023 13:31
Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28
Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30
Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01
Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. Körfubolti 12.7.2023 17:46
Breiðhyltingar skildu Njarðvík eftir í fallsæti Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni. Fótbolti 2.7.2023 20:15
Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00
Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL. Sport 24.6.2023 16:31
Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2023 18:58
Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Íslenski boltinn 3.6.2023 16:55
Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Körfubolti 23.5.2023 14:01
Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.5.2023 21:46
Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06
Haukur Helgi yfirgefur Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að segja skilið við Njarðvík en greint var frá þessu á heimasíðu Njarðvíkur nú undir kvöld. Körfubolti 4.5.2023 18:57
Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Körfubolti 29.4.2023 23:30
Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 18:31
Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00
„Þurfti bara að taka til í hausnum“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hefur átt erfitt uppdráttar í undanförnum leikjum í úrslitakeppninni Subway-deild karla í körfubolta. Haukur hitti þó heldur betur á sinn leik í kvöld er Njarðvík vann 31 stiga sigur á Tindastól, 109-78. Haukur endaði leikinn stigahæstur með 20 stig. Körfubolti 26.4.2023 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 109-78 Tindastóll | Njarðvíkingar grípa í líflínu Njarðvíkingar halda sér á lífi í úrslitakeppninni Subway-deildar karla í körfubolta eftir 31 stiga stórsigur á Tindastól í Ljónagryfjunni í kvöld, 109-78. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu frá upphafi til enda. Körfubolti 26.4.2023 18:31
Stoltur Pavel um stóru breytinguna | „Ég hef enga tilfinningu fyrir leiknum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta, var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið bar sigurorðið gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 23.4.2023 23:02
Benedikt bjartsýnn fyrir leik þrjú þrátt fyrir tap í kvöld Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta var að vonum svekktur með að hafa tapað leik tvo gegn Tindastól í úrslitakeppni Subway deildarinnar en hann er þó stoltur af frammistöðu sinna leikmanna sem stigu upp eftir algjört afhroð í leik eitt. Körfubolti 23.4.2023 22:38
Umfjöllun: Tindastóll 97-86 Njarðvík | Tindastóll 2-0 yfir í einvíginu Tindastóll bar sigurorðið af Njarðvík er liðin mættust í leik 2 í undanúrslita einvígi sínu í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Spilað var í dúndrandi stemningu í Síkinu á Sauðárkróki. Körfubolti 23.4.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 18:30