Fjölnir

Fréttamynd

Emil skoraði í sigri FH

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“

Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni

Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið.

Handbolti
Fréttamynd

„Átti erfitt með að trúa þessu“

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni

Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna.

Fótbolti