Haukar

Fréttamynd

„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“

Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári kveður Hauka

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu.

Körfubolti
Fréttamynd

„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“

Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af.

Körfubolti