ÍBV

Fréttamynd

Felldi fé­laga sinn úr ís­lenska U19-landsliðinu

Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV með öruggan sigur í Garða­bænum

ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA.

Handbolti
Fréttamynd

„Veistu hvað leik­maðurinn sagði við mig?“

Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks.

Íslenski boltinn