KR Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35 KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2.9.2020 15:01 KR vann Fylki í spennandi leik Fylkir sendi skýr skilaboð um að þeir ætli sér að berjast um efstu fjögur sætin í Vodafone-deildinni með sigri á heimavelli KR. Rafíþróttir 2.9.2020 08:05 Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30 KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00 Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15 Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26 KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15 Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01 Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00 KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16 Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00 Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30 Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2020 14:31 „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:00 KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05 Umfjöllun: Celtic - KR 6-0 | KR sá aldrei til sólar í Skotlandi KR tapaði stórt gegn Celtic ytra í kvöld í forkeppni Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 18.8.2020 18:01 „Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Íslenski boltinn 18.8.2020 13:30 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.8.2020 11:32 Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. Fótbolti 18.8.2020 09:01 „Himinn og haf“ á milli KR og Celtic Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 08:01 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 51 ›
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35
KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2.9.2020 15:01
KR vann Fylki í spennandi leik Fylkir sendi skýr skilaboð um að þeir ætli sér að berjast um efstu fjögur sætin í Vodafone-deildinni með sigri á heimavelli KR. Rafíþróttir 2.9.2020 08:05
Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30
KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00
Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15
Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30
KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15
Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01
Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00
KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2020 14:31
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:00
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05
Umfjöllun: Celtic - KR 6-0 | KR sá aldrei til sólar í Skotlandi KR tapaði stórt gegn Celtic ytra í kvöld í forkeppni Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 18.8.2020 18:01
„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Íslenski boltinn 18.8.2020 13:30
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.8.2020 11:32
Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. Fótbolti 18.8.2020 09:01
„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 08:01