Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 09:01 KR-ingar fagna öðru marki Óskars Arnar Haukssonar gegn Skagamönnum. vísir/hulda margrét Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20