Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 09:01 KR-ingar fagna öðru marki Óskars Arnar Haukssonar gegn Skagamönnum. vísir/hulda margrét Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20