Lífið

Fréttamynd

Vill hitta Muse

Leikkonan Kate Hudson og Matt Bellamy, söngvari hljómsveitarinnar Muse, sáust á vappi saman í New York í síðustu viku og eiga þau að hafa verið að hitta hvort annað á laun í heilan mánuð. Samkvæmt heimildarmönnum er komin nokkur alvara í sambandið og hyggst parið sækja Glastonbury-tónlistarhátíðina saman síðar í mánuðinum.

Lífið
Fréttamynd

Konur stjórna 13 bræðrum

Dansverkið Bræður verður sýnt á Listahátíð í Reykjavík dagana 27. og 28. maí. Gunnlaugur Egilsson fer með hlutverk eins bræðranna og hlakkar mikið til sýninganna.

Lífið
Fréttamynd

Tiger kominn á kvennaveiðar

Golfkylfingurinn Tiger Woods er að sögn vefsíðunnar RadarOnline kominn aftur á markaðinn. Hann sást nýverið í fylgd með ókunnugri, ljóshærðri konu.

Lífið
Fréttamynd

Andri Snær með Matt Damon í umdeildri heimildarmynd

„Þetta hlýtur að vera toppurinn á tilverunni, að vera í mynd með Matt Damon sem sýnd er í Cannes,“ segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann er hluti af viðmælendateymi heimildarmyndarinnar Inside Job eftir Charles Ferguson sem vakið hefur mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Lífið
Fréttamynd

Elskhuginn til Þýskalands

Samningar hafa náðst við þýska útgáfurisann Rowohlt um útgáfu á Góða elskhuganum eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur.

Lífið
Fréttamynd

Friðrik Weisshappel að þrotum kominn

„Ég skulda kroppnum örugglega fimmtíu tíma af svefni, hef líklega sofið í mesta lagi þrjá tíma á dag að undanförnu,“ segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn.

Lífið
Fréttamynd

Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig!

Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað.

Lífið
Fréttamynd

Lokaþáttur Lost annað kvöld

Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarpsáhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar.

Lífið
Fréttamynd

Madonna skammar Malaví

Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi.

Lífið
Fréttamynd

Snýr sér að KR-útvarpinu eftir 42 ára starf hjá RÚV

„Þetta er afturför,“ segir Bjarni Felixson, sem er hættur að lýsa leikjum úr íslenska fótboltanum á Rás 2. „Íþróttir og íþróttalýsingar virðast vera algjörlega á undanhaldi í útvarpinu og meira að segja í fréttum líka, því miður,“ segir Bjarni.

Lífið
Fréttamynd

Vinnustofutónleikarnir út um alla borg um helgina

Listahátíð í Reykjavík leiðir í dag og á morgun saman myndlistarmenn og tónlistarmenn á Vinnustofutónleikum þar sem myndlistarmenn opna vinnustofur sínar fyrir tónleikum. Alls er um tólf tónleika að ræða sem hefjast á klukkutíma fresti um alla borg.

Lífið
Fréttamynd

Tónleikar með Metallica og Slayer í bíó í sumar

Hljómsveitirnar Metallica, Megadeth, Slayer og Anthrax koma fram á tónleikum í Búlgaríu í sumar. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu víða um heim - meðal annars á Íslandi. Hljómar ótrúlega vel, segir þungarokksspekingurinn Haukur Viðar.

Lífið
Fréttamynd

Vill halda sér í sviðsljósinu

Gamanleikarinn Jamie Kennedy hætti með kærustu sinni, leikkonunni Jennifer Love Hewitt, í mars eftir árs samband. Kennedy virðist þó sakna sviðsljóssins sem hann naut á meðan á sambandi hans og Love Hewitt stóð því hann á að hafa hringt sjálfur í ljósmyndara þegar hann fór á stefnumót fyrir stuttu.

Lífið
Fréttamynd

Borgari elti bílþjóf og hélt honum föngnum

„Nei, ég var ekkert hræddur. Þessir strákar eru í mesta lagi fimmtíu kíló með skólatösku,“ segir Andri Þór Sigurjónsson, þrítugur tölvumaður, sem í gær handsamaði bílþjóf eftir eftirför frá Smáralind upp í Grafarholt.

Innlent
Fréttamynd

Konur Steinars til Póllands

Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands.

Lífið
Fréttamynd

Hart barist um Gullpálmann

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð.

Lífið
Fréttamynd

Spilar með Drekka

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct.

Lífið
Fréttamynd

Stieg Larsson nær milljón

Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri.

Lífið
Fréttamynd

Taka 2010 tókst vel

Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir.

Lífið
Fréttamynd

Uppskeruhátíð í Regnboganum

Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta.

Lífið