Lífið

Fréttamynd

Simmi og Jói löðrandi sveittir í steggjun á Selfossi

"Það eru bara fagmenn sem láta sjá sig á Dirty Night,“ segir gleðipinninn Óli Geir. Hann stjórnaði sínu fyrsta Dirty Night kvöldi á 800 Bar á Selfossi í heilt ár um síðustu helgi og á meðal gesta var tvöfalda tvíeykið Simmi og Jói og Auddi og Sveppi.

Lífið
Fréttamynd

Stöðugt samviskubit

Leikkonan Kate Winslet segist í viðtali við breska blaðið Hello varla geta sest niður og slappað af án þess að fá samviskubit. Winslet er tveggja barna einstæð móðir og segist hafa látið sjálfa sig sitja á hakanum síðan hún varð móðir.

Lífið
Fréttamynd

Bók fyrir þá sem vantar hillu í lífinu

"Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Þriðja barn Knoxville

Ólátabelgurinn Johnny Knoxville úr Jackass-myndunum á von á sínu þriðja barni með annarri eiginkonu sinni, Naomi Nelson. Þetta verður annað barn þeirra saman en fyrir eiga þau hinn sextán mánaða Rocko.

Lífið
Fréttamynd

Smágerður ævintýraheimur

Niðurstaða: Heildin er helst til áferðarfalleg og gæti verið áleitnari. Engu að síður vönduð og vel unnin sýning, áhorfandinn nýtur þess að rýna í smágerðar myndir og lesa ljóð.

Gagnrýni
Fréttamynd

Foringinn fékk tvo rándýra gítara

„Ég hef alltaf verið hrifinn af fallegum gíturum,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson, eða Foringinn eins og hann er gjarnan kallaður innan bransans.

Lífið
Fréttamynd

Tróðu upp í Kaupmannahöfn

„Við áttum æðislega daga í Köben. Ég átti reyndar pantað borð á Hard Rock Café en komst ekki. Svo var Tívolíið lokað en Strikið stóð fyrir sínu,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason listamaður.

Lífið
Fréttamynd

Vill verða aðstoðarmaður Lady Gaga

"Það yrði náttúrlega algjör draumur að fá að hitta hana í eigin persónu, hvað þá að fá að aðstoða hana í heilan dag,“ segir Atli Freyr Arnarson, en hann hefur skráð sig í keppni þar sem fyrstu verðlaun eru að fljúga til London og aðstoða poppstjörnuna Lady Gaga í heilan dag.

Lífið
Fréttamynd

Tónlistarveisla í eyðimörkinni

Það var skammt stórra högga á milli á tónlistarhátíðinni Coachella um helgina enda er hún ein sú stærsta sinnar tegundar. Gestir hátíðarinnar dilluðu sér í 30 stiga hita og sól við tóna frá hljómsveitum á borð við The Strokes, The National, Kings of Leon, Arcade Fire, Mumford and Sons, Robyn og Kanye West.

Lífið
Fréttamynd

Murray sem Roosevelt

Leikarinn Bill Murray ætlar að túlka 32. forseta Bandaríkjanna, Franklin Delano Roosevelt, í nýrri kvikmynd sem er í bígerð.

Lífið
Fréttamynd

Hringlaus Bretaprins

Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Tímaritið People hefur þó heimildir fyrir því að hinn tilvonandi brúðgumi neiti að bera hring á fingri.

Lífið
Fréttamynd

Tvær myndir um Þyrnirós í bígerð

Hailee Steinfeld, sem sló eftirminnilega í gegn í Coen-vestranum True Grit, hefur verið ráðin til að leika Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvikmynd. Ekki er búið að ráða leikstjóra myndarinnar en búast má við því að myndin verði fokdýr og stefnt verði að því að setja aðsóknarmet. Samkvæmt fyrstu fréttum segir myndin frá því þegar Þyrnirós er flutt yfir í furðulegan heim drauma sem vonda stjúpan stendur fyrir.

Lífið
Fréttamynd

Sænskir blaðamenn bítast um hlutverk

Fréttamenn sænska ríkissjónvarpsins bítast nú innbyrðis um lítið aukahlutverk í amerísku útgáfunni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Um 100 blaðamenn SVT sóttu um að komast á hvíta tjaldið og láta ljós sitt skína en aðstandendur myndarinnar bjuggust ekki við svo góðum viðtökum.

Lífið
Fréttamynd

Góðir gestir á frumsýningu

Gamanmyndin Kurteist fólk í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar var frumsýnd í Laugarásbíói á miðvikudagskvöld. Góðir gestir mættu á sýninguna, sem heppnaðist einkar vel.

Lífið
Fréttamynd

Sólóferill Friðriks fær fljúgandi start

"Þetta gekk alveg eins og í lygasögu,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar. Hann hélt á miðvikudagskvöld sína fyrstu tónleika í Svíþjóð, þar sem hann hefur búið undanfarin misseri.

Lífið
Fréttamynd

Var nær dauða en lífi eftir fósturmissinn

Breska söngkonan Lily Allen hefur nú tjáð sig um veikindi sín, en hún missti fóstur í nóvember í fyrra sökum blóðeitrunar. Í heimildarmynd sem gerð var um söngkonuna segist hún hafa legið á milli heims og helju vegna veikindanna.

Lífið
Fréttamynd

Fyndnasti Verzlingurinn fær tækifæri

„Hjólin eru farin að snúast,“ segir Margrét Björnsdóttir, nemandi í Verzlunarskóla Íslands. Margrét vann keppnina fyndnasti Verzlingurinn í síðustu viku.

Lífið
Fréttamynd

Fór í alþjóðlegar vinnubúðir til Búdapest

„Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Runólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvikmyndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts.

Lífið
Fréttamynd

Britney Spears kærð

Fyrirtækið Brand Sense Partners hefur kært Britney Spears og Jamie, föður hennar, fyrir samningsbrot.

Lífið
Fréttamynd

Ásgeir stofnar Kolb Entertainment

„Þetta er bara fyrirtæki sem á að vera notað í kringum þann rekstur sem ég er í. Nafnið er síðan náttúrlega snilld,“ segir Ásgeir Kolbeinsson um nýstofnað fyrirtæki sitt, Kolb Entertainment.

Lífið
Fréttamynd

Alvarlegt samband

Leikkonan Scarlett Johansson mætti með Sean Penn upp á arminn í brúðkaup Reese Witherspoon og Jim Toth í síðustu viku og þykir það sanna að parið sé sannarlega miklu meira en aðeins vinir.

Lífið
Fréttamynd

Ég var alltaf að drífa mig svolítið

Ólafur Jóhannesson er sennilega einn afkastamesti kvikmyndagerðarmaður landsins þótt honum sé eflaust lítið um þann titil gefið sjálfum. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við leikstjórann um nýja sýn á kvikmyndagerðina og leiðina heim til Búðardals.

Innlent
Fréttamynd

Bæjarstjóri gerir stuðsamning

"Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar skulu stuðla að óæskilegri hegðun og almennum kjánaskap meðan á hátíðinni stendur, meðal annars með því að dansa kjánalega, trufla hljómsveitir og ganga á fjörur við sjálft tónlistarfólkið.

Innlent
Fréttamynd

Lék aðalhlutverkið í háleynilegri bílaauglýsingu

„Það borgar sig stundum að vera pattaralegur,“ segir Víkingur Kristjánsson, sem leikur stórt hlutverk í nýrri auglýsingu fyrir hina smávöxnu bílategund BMW-bílarisans, Mini Cooper. Auglýsingin var tekin upp hér á landi fyrir skemmstu.

Lífið
Fréttamynd

Dana í kjól frá Gaultier

Ísraelska söngkonan Dana International mun klæðast kjól eftir tískuhönnuðinn heimsfræga Jean-Paul Gaultier í Eurovision-keppninni í maí.

Lífið
Fréttamynd

Eins og lítil sinfónía

Hljómsveitin Dikta fær góða dóma á þýsku tónlistarsíðunni Pop100.com fyrir plötu sína Get It Together sem kom út þar í landi fyrir skömmu. Tónlistin er sögð ekki jafnflott og Geysir eða Sigur Rós en samt mjög góð.

Tónlist