Partýréttir

Eva Laufey deilir uppskriftum að hinni fullkomnu Eurovision veislu
Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er þaulvön þegar kemur að hverskyns veisluhöldum. Hún átti því ekki í erfiðleikum með að gefa góð ráð fyrir komandi Eurovision-partí.

Blómkáls tacos frá Evu Laufey
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag.

Vala Matt og Rósa í eldhúsinu: Hollar og bragðgóðar kartöfluflögur
Í Íslandi í dag í kvöld fer Vala Matt og heimsækir Rósu Guðbjartsdóttur, stjórnmálakonu og rithöfund, í Hafnarfjörðinn.

Ávanabindandi fjölskyldugott: Bananakúlur með rjómasúkkulaði
Nammidagur er til að njóta, segir Theodóra Sigurðardóttir, heimilisfræðikennari í Melaskóla. Hún vonar að fjölskyldur landsins dundi sér saman í eldhúsinu um helgar og búi til heimagerð sætindi.

Í eldhúsi Evu: Brúskettur með ricottaosti og kirsuberjatómötum
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið
Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er.

Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó
Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld

Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu.

Frændi ofurstans virðist hafa gefið upp háleynilega uppskrift KFC
Er þetta uppskriftin háleynilega?

EM ostaídýfa að hætti Evu Laufeyjar
Æðisleg ostaídýfa sem er fullkomin með góðu snakki.

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.
Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar
Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin.

Sumarlegt kjúklingasalat með mexíkó-ostasósu og Doritos
Æðislegt kjúklingasalat með bragðmiklum kjúkling, lárperu, mexíkó-ostasósu og Doritos

Eurovision réttur Evu Laufeyjar
Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur.

Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót.

Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar
Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu.

Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana
Forréttur eða smárréttur sem tilvalið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljótlegt að setja saman. Sitt lítið af hvoru, eitthvað fyrir alla.

Mexíkósk matargerð
Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.

Kökupinnar í nýju ljósi
Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum

Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum
Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan.

Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs
Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2

Brakandi ferskt humarsalat
Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil

Áfengar bollakökur í Eurovision-partýið
Mojito og Gin&tonic bollakökur.

Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs
Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina.

Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús
Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið.

Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti
Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu.

Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana
Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir.

Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu
Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær.

Eitthvað til að bíta í með boltanum - UPPSKRIFTIR
Um að gera að búa til sitt eigið snakk og ídýfu.

Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR
Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið.