Mexíkósk matargerð Eva Laufey skrifar 11. september 2015 15:00 visir/eva Laufey Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.Lárperumauk ‘Guacamole'2 meðalstórar lárperur, vel þroskaðar.Safi úr einni límónu1 rautt chili, fræhreinsaðHandfylli af kóríander¼ tsk. cumin2- 3 hvítlauksrif1 meðalstór rauðlaukurSalt og pipar, magn eftir smekkSmá ólífuolía5 kirsuberjatómatarAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þar til þetta verður að fínu mauki. Kryddið til með salti og pipar. Skerið ferska tómata í litla bita og blandið saman við með sleif. Setjið í skál og berið strax fram.Ferskt salsa ' Pico de gallo'1 askja kirsuberjatómatarhandfylli vorlaukurhandfylli ferskur kóríandersalt og piparSafi úr einni límónuAðferð: Skerið allt mjög smátt og blandið vel saman í skál. Geymið í kæli í 30 mínútur áður en þið berið fram. Nachos flögur Skerið tortilla hveitikökur í litla bita, hitið bragðdaufa olíu á pönnu og steikið tortilla kökurnar í 2 – 3 mínútur. Snúið við að minnsta kosti einu sinni. Setjið flögurnar beint á eldhúspappír og kryddið til með sjávarsalti.Hægeldaður svínhnakki með pikkluðum rauðlauk1 msk ólífuolía700 g svínhnakki1 tsk salt½ tsk pipar1 msk paprikukrydd½ msk cumin krydd1 msk mexíkósk kryddblanda1 laukur4 hvítlauksrifsoðið vatnAðferð: Skerið kjötið í bita og steikið upp úr olíu, kryddið til með salti, pipar, paprikukryddi, cumin og mexíkóskri kryddblöndu. Skerið einn lauk og pressið hvítlauksrif út í pottinn. Kreistið safann úr einni límónu yfir og hellið vatni í pottinn þar til vökvinn nær rétt svo yfir kjötið.Náið upp suðu og setjið lokið á pottinn og inn í ofn við 150°C í að minnsta kosti þrjár klukkustundir, því lengur því betra verður kjötið. Hrærið einstaka sinnum í pottinum og snúið bitunum við nokkrum sinnum.Flytjið kjötið yfir á bretti eða fat og notið gaffla til að rífa það í sundur.Berið kjötið fram ásamt tortilla kökum, pikkluðum rauðlauk, góðri sósu og límónusneiðum.Pikklaður laukur1 stór rauðlaukur1 tsk sykur1 dl hvítvínsedikAðferð: Skerið laukinn í sneiðar, setjið í krukku eða skál. Blandið sykrinum og ediki saman og hellið yfir laukinn. Hrisstið krukkuna að vild og geymið í kæli í hálftíma.Fiski takkós með Chipotle sósu og mangó salsa Djúpsteiktur fiskur200 ml hveiti200 ml bjórsalt og nýmalaður pipar500 g ýsa, skorin í bitaAðferð: Hrærið saman hveiti, bjór, salti og pipar í skál. Skerið fiskinn í bita og dýfið ofan í deigið. Hitið olíu í stórum potti, athugið að nota olíu sem þolir djúpsteikingu. Þið getið athugað hvort olían sé tilbúin með því að setja smávegis af deiginu út í og ef deigið flýtur upp er hún tilbúin. Setjið nokkra bita ofan í pottinn og djúpsteikið í nokkrar mínútur, gott er að snúa bitunum við að minnsta kosti einu sinni. Þegar fiskurinn er orðinn gullinbrúnn er hann tilbúinn og veiddur upp úr pottinum, setjið á eldhúspappír og kryddið til með salti og pipar. Berið fiskinn fram með tortilla kökum, Chipotle sósu og mangó salsa.Bragðmikil Chipotle sósa150 ml sýrður rjómi3 msk majónes2 hvítlauksrif½ tsk paprikukryddsalt og nýmalaður2 – 3 msk Chipotle salsa (magnið fer eftir smekk)1 msk sítrónusafiAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en þið berið hana fram.Mangósalsa1 mangó3 tómatar½ rauð paprika1/2 rauðlaukurhandfylli kóríanderjalepenos, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparsmá ólífuolíasafinn úr 1 límónuAðferð: Skerið allt hráefnið mjög smátt, blandið öllu saman í skál og bætið vökvanum við. Kryddið til með salti og pipar. Kælið í smástund áður en þið berið fram með fiskinum. Eva Laufey Partýréttir Sjávarréttir Svínakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Nutella ostakaka Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti 8. september 2015 15:00 Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00 Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. 7. september 2015 15:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.Lárperumauk ‘Guacamole'2 meðalstórar lárperur, vel þroskaðar.Safi úr einni límónu1 rautt chili, fræhreinsaðHandfylli af kóríander¼ tsk. cumin2- 3 hvítlauksrif1 meðalstór rauðlaukurSalt og pipar, magn eftir smekkSmá ólífuolía5 kirsuberjatómatarAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þar til þetta verður að fínu mauki. Kryddið til með salti og pipar. Skerið ferska tómata í litla bita og blandið saman við með sleif. Setjið í skál og berið strax fram.Ferskt salsa ' Pico de gallo'1 askja kirsuberjatómatarhandfylli vorlaukurhandfylli ferskur kóríandersalt og piparSafi úr einni límónuAðferð: Skerið allt mjög smátt og blandið vel saman í skál. Geymið í kæli í 30 mínútur áður en þið berið fram. Nachos flögur Skerið tortilla hveitikökur í litla bita, hitið bragðdaufa olíu á pönnu og steikið tortilla kökurnar í 2 – 3 mínútur. Snúið við að minnsta kosti einu sinni. Setjið flögurnar beint á eldhúspappír og kryddið til með sjávarsalti.Hægeldaður svínhnakki með pikkluðum rauðlauk1 msk ólífuolía700 g svínhnakki1 tsk salt½ tsk pipar1 msk paprikukrydd½ msk cumin krydd1 msk mexíkósk kryddblanda1 laukur4 hvítlauksrifsoðið vatnAðferð: Skerið kjötið í bita og steikið upp úr olíu, kryddið til með salti, pipar, paprikukryddi, cumin og mexíkóskri kryddblöndu. Skerið einn lauk og pressið hvítlauksrif út í pottinn. Kreistið safann úr einni límónu yfir og hellið vatni í pottinn þar til vökvinn nær rétt svo yfir kjötið.Náið upp suðu og setjið lokið á pottinn og inn í ofn við 150°C í að minnsta kosti þrjár klukkustundir, því lengur því betra verður kjötið. Hrærið einstaka sinnum í pottinum og snúið bitunum við nokkrum sinnum.Flytjið kjötið yfir á bretti eða fat og notið gaffla til að rífa það í sundur.Berið kjötið fram ásamt tortilla kökum, pikkluðum rauðlauk, góðri sósu og límónusneiðum.Pikklaður laukur1 stór rauðlaukur1 tsk sykur1 dl hvítvínsedikAðferð: Skerið laukinn í sneiðar, setjið í krukku eða skál. Blandið sykrinum og ediki saman og hellið yfir laukinn. Hrisstið krukkuna að vild og geymið í kæli í hálftíma.Fiski takkós með Chipotle sósu og mangó salsa Djúpsteiktur fiskur200 ml hveiti200 ml bjórsalt og nýmalaður pipar500 g ýsa, skorin í bitaAðferð: Hrærið saman hveiti, bjór, salti og pipar í skál. Skerið fiskinn í bita og dýfið ofan í deigið. Hitið olíu í stórum potti, athugið að nota olíu sem þolir djúpsteikingu. Þið getið athugað hvort olían sé tilbúin með því að setja smávegis af deiginu út í og ef deigið flýtur upp er hún tilbúin. Setjið nokkra bita ofan í pottinn og djúpsteikið í nokkrar mínútur, gott er að snúa bitunum við að minnsta kosti einu sinni. Þegar fiskurinn er orðinn gullinbrúnn er hann tilbúinn og veiddur upp úr pottinum, setjið á eldhúspappír og kryddið til með salti og pipar. Berið fiskinn fram með tortilla kökum, Chipotle sósu og mangó salsa.Bragðmikil Chipotle sósa150 ml sýrður rjómi3 msk majónes2 hvítlauksrif½ tsk paprikukryddsalt og nýmalaður2 – 3 msk Chipotle salsa (magnið fer eftir smekk)1 msk sítrónusafiAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en þið berið hana fram.Mangósalsa1 mangó3 tómatar½ rauð paprika1/2 rauðlaukurhandfylli kóríanderjalepenos, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparsmá ólífuolíasafinn úr 1 límónuAðferð: Skerið allt hráefnið mjög smátt, blandið öllu saman í skál og bætið vökvanum við. Kryddið til með salti og pipar. Kælið í smástund áður en þið berið fram með fiskinum.
Eva Laufey Partýréttir Sjávarréttir Svínakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Nutella ostakaka Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti 8. september 2015 15:00 Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00 Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. 7. september 2015 15:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00
Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. 7. september 2015 15:00