Sumarlegt kjúklingasalat með mexíkó-ostasósu og Doritos 28. apríl 2016 14:51 Doritos kjúklingasalat Sumarlegt kjúklingasalat með Mexíkó-ostasósu Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 30 mínúturFyrir 3-4 Hráefni 2 kjúklingarbringur 1 msk ólífuolíaSalt og nýmalaður pipar 2 msk Fajitas kryddblanda (er í pokum)1 poki blandað kál 1/4 Iceberg höfuð 1 rauðlaukur 1 lárpera 6-8 jarðarber6-8 kirsuberjatómatar Jalepeno, valfrjálst og magn eftir smekk Doritos, magn eftir smekk Aðferð: Stillið ofninn í 180°C.Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið bringurnar í 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti, pipar og Fajitas kryddblöndu. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót og eldið í ofni við 180°C í 22 mínútur. Skerið öll hráefnin sem talin eru upp hér að ofan fremur smátt og blandið vel saman í skál. Þegar kjúklingabringurnar eru tilbúnar þá eru þær einnig skornar í litla bita og bætt út á salatið. Ljúffenga ostasósan er síðan dreifð yfir ásamt Doritos flögum, en mér finnst æðislega gott að mylja Doritos út á salöt en þá verður salatið svo stökkt og gott. Berið strax fram og njótið vel.P.s. ef það verður afgangur sem er heldur ótrúlegt - þá er gott að setja salatið í tortillakökur og útbúa vefjur sem hægt er að borða daginn eftir! Mexíkó-ostasósan sem allir ættu að prófa 1 dós sýrður rjómi, í bláu dósinni frá MS1/2 Mexíkó-ostur Salt og piparAðferð:Rífið ostinn niður með rifjárni. Setjið ostinn og sýrða rjómann í skál og maukið með töfrasprota eða notið matvinnsluvél ef þið viljið það heldur. Kryddið sósuna til með salti og pipar. Ef ykkur finnst sósan of þykk þá getið þið bætt aðeins meira af sýrðum rjóma saman við. Sósan er æðislega góð og ég notaði hann einnig sem ídýfu fyrir Doritos snakkið. Missið ekki af lokaþætti Matargleði Evu í kvöld klukkan 19:15 á Stöð 2 Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Salat Uppskriftir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Doritos kjúklingasalat Sumarlegt kjúklingasalat með Mexíkó-ostasósu Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 30 mínúturFyrir 3-4 Hráefni 2 kjúklingarbringur 1 msk ólífuolíaSalt og nýmalaður pipar 2 msk Fajitas kryddblanda (er í pokum)1 poki blandað kál 1/4 Iceberg höfuð 1 rauðlaukur 1 lárpera 6-8 jarðarber6-8 kirsuberjatómatar Jalepeno, valfrjálst og magn eftir smekk Doritos, magn eftir smekk Aðferð: Stillið ofninn í 180°C.Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið bringurnar í 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti, pipar og Fajitas kryddblöndu. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót og eldið í ofni við 180°C í 22 mínútur. Skerið öll hráefnin sem talin eru upp hér að ofan fremur smátt og blandið vel saman í skál. Þegar kjúklingabringurnar eru tilbúnar þá eru þær einnig skornar í litla bita og bætt út á salatið. Ljúffenga ostasósan er síðan dreifð yfir ásamt Doritos flögum, en mér finnst æðislega gott að mylja Doritos út á salöt en þá verður salatið svo stökkt og gott. Berið strax fram og njótið vel.P.s. ef það verður afgangur sem er heldur ótrúlegt - þá er gott að setja salatið í tortillakökur og útbúa vefjur sem hægt er að borða daginn eftir! Mexíkó-ostasósan sem allir ættu að prófa 1 dós sýrður rjómi, í bláu dósinni frá MS1/2 Mexíkó-ostur Salt og piparAðferð:Rífið ostinn niður með rifjárni. Setjið ostinn og sýrða rjómann í skál og maukið með töfrasprota eða notið matvinnsluvél ef þið viljið það heldur. Kryddið sósuna til með salti og pipar. Ef ykkur finnst sósan of þykk þá getið þið bætt aðeins meira af sýrðum rjóma saman við. Sósan er æðislega góð og ég notaði hann einnig sem ídýfu fyrir Doritos snakkið. Missið ekki af lokaþætti Matargleði Evu í kvöld klukkan 19:15 á Stöð 2
Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Salat Uppskriftir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira