Grín og gaman Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. Lífið 7.1.2021 07:01 Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31 Ari Eldjárn hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 Ari Eldjárn, uppistandari og handritshöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISAL. Innlent 2.1.2021 17:55 Magnað drónamyndband af flugeldadýrðinni við Hallgrímskirkju Duglega var skotið upp af flugeldum á höfuðborgarsvæðinu í tilefni áramóta í gærkvöldi. Skotgleðin við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti náði hámarki í kringum miðnætti en Egill Aðalsteinsson tökumaður fréttastofu náði mögnuðum drónamyndum af flugeldadýrðinni í gær. Myndband Egils má sjá hér fyrir neðan. Lífið 1.1.2021 22:15 Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Lífið 1.1.2021 10:04 Þórólfur segist hafa elst um 15 ár 2020 „2 0 2 0 drífðu þig út,“ syngja þeir félagar í hljómsveitinni Vinum og vandamönnum í nýju lagi og myndbandi þar sem árið 2020 er gert upp og nýtt ár, 2021, er kallað til leiks. „2 0 2 0 hvað varst þú að spá?“ syngja þeir enn fremur og „2 0 2 1 drífðu þig inn.“ Lífið 31.12.2020 09:12 Einvalalið leikara kveður árið 2020 Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum. Jól 31.12.2020 09:00 Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Körfubolti 28.12.2020 10:31 Netverjar bregðast við: „Hvaða ráðherra var í partíi í gær er besti jólaleikur ever“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur 40-50 manna gleðskap í Ásmundarsal í gærkvöldi, að því sem heimildir fréttastofu herma. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af veislunni og leysti hana upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 24.12.2020 10:27 Ari Eldjárn rifjar upp sigur Íslands á Englendingum á Netflix Ari Eldjárn frumsýndi uppistand sitt Pardon My Icelandic á Netflix á dögunum. Lífið 23.12.2020 15:30 Gekk skrefinu lengri með prumpuglimmer-sprengju þriðja árið í röð Fyrir tveimur og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. Lífið 22.12.2020 15:30 Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 22.12.2020 14:30 Sprenghlægileg mistök við tökur á atriðum Sóla Hólm Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 21.12.2020 14:31 Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. Erlent 20.12.2020 13:07 Fengu eina mínútu til að reyna að eyða 127 milljónum Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, gaf fólki kreditkort á dögunum og gaf því eina mínútu til að reyna eyða 127 milljónum íslenskra króna eða einni milljón dollara. Lífið 18.12.2020 07:00 Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið. Lífið 16.12.2020 07:01 Pétur og Sveppi hringdu í Steinda úr húsbílnum um miðja nótt Sveppi og Pétur skella sér í húsbíl og keyra í átt að gleðistundum. Þeir grilla í mannskapnum, fá sér rautt og kafa djúpt í málefni dagsins í hlaðvarpinu Beint í Húsbílinn. Lífið 15.12.2020 15:30 Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. Erlent 15.12.2020 08:12 Hálka reynist Úkraínumönnum erfið Mikil hálka var í Kænugarði í Úkraínu í dag og reyndist hún mörgum íbúum borgarinnar erfið. Lífið 12.12.2020 20:55 Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins. Lífið 10.12.2020 07:01 Hvítvínskonan var gestur á neyðarfundi almannavarna Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla á Stöð 2 í gærkvöldi. Hjálmar nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum auk þess sem hann treður reglulega upp í veislum í hlutverki hvítvínskonunnar svokölluðu. Lífið 5.12.2020 20:12 Epli snúið þar til það springur í loft upp Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 3.12.2020 10:05 Engill í Bónus: „Fannst ég ekki eiga þetta skilið“ „Þetta var mjög skrítin en á sama tíma góð tilfinning. Hefði verið skiljanlegt ef ég hefði verið í vandræðum með að borga, en það var ekki málið svo maður átti engan vegin von á því að þetta gæti gerst. En þetta gefur von, og kallar fram kærleikstilfinningu og hjá mér kallar þetta fram löngun til að gera þetta fyrir fleiri,“ segir Garðbæingurinn Guðrún Brynjólfsdóttir í samtali við Vísi. Lífið 2.12.2020 14:40 „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Lífið 2.12.2020 10:02 Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Erlent 1.12.2020 10:27 Whamageddon 2020: Hvenær dettur þú út? Á miðnætti hefjast leikar. Desember gengur í garð og áskorun ársins hefst. Hversu lengi heldur þú út? Lífið 30.11.2020 22:03 Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. Erlent 29.11.2020 08:15 Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. Lífið 27.11.2020 20:13 Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Lífið 27.11.2020 09:46 Íbúar Fucking langþreyttir á gríninu og breyta nafni bæjarins Íbúar í austurríska bænum Fucking hafa ákveðið að breyta nafni bæjarins eftir að hafa verið skotspónn grínista í netheimum um margra ára skeið. Frá áramótum mun bærinn bera nafnið Fugging og er ljóst einhverjir munu syrgja nafnabreytinguna. Erlent 27.11.2020 07:33 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 23 ›
Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. Lífið 7.1.2021 07:01
Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31
Ari Eldjárn hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 Ari Eldjárn, uppistandari og handritshöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISAL. Innlent 2.1.2021 17:55
Magnað drónamyndband af flugeldadýrðinni við Hallgrímskirkju Duglega var skotið upp af flugeldum á höfuðborgarsvæðinu í tilefni áramóta í gærkvöldi. Skotgleðin við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti náði hámarki í kringum miðnætti en Egill Aðalsteinsson tökumaður fréttastofu náði mögnuðum drónamyndum af flugeldadýrðinni í gær. Myndband Egils má sjá hér fyrir neðan. Lífið 1.1.2021 22:15
Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Lífið 1.1.2021 10:04
Þórólfur segist hafa elst um 15 ár 2020 „2 0 2 0 drífðu þig út,“ syngja þeir félagar í hljómsveitinni Vinum og vandamönnum í nýju lagi og myndbandi þar sem árið 2020 er gert upp og nýtt ár, 2021, er kallað til leiks. „2 0 2 0 hvað varst þú að spá?“ syngja þeir enn fremur og „2 0 2 1 drífðu þig inn.“ Lífið 31.12.2020 09:12
Einvalalið leikara kveður árið 2020 Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum. Jól 31.12.2020 09:00
Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Körfubolti 28.12.2020 10:31
Netverjar bregðast við: „Hvaða ráðherra var í partíi í gær er besti jólaleikur ever“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur 40-50 manna gleðskap í Ásmundarsal í gærkvöldi, að því sem heimildir fréttastofu herma. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af veislunni og leysti hana upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 24.12.2020 10:27
Ari Eldjárn rifjar upp sigur Íslands á Englendingum á Netflix Ari Eldjárn frumsýndi uppistand sitt Pardon My Icelandic á Netflix á dögunum. Lífið 23.12.2020 15:30
Gekk skrefinu lengri með prumpuglimmer-sprengju þriðja árið í röð Fyrir tveimur og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. Lífið 22.12.2020 15:30
Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 22.12.2020 14:30
Sprenghlægileg mistök við tökur á atriðum Sóla Hólm Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 21.12.2020 14:31
Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. Erlent 20.12.2020 13:07
Fengu eina mínútu til að reyna að eyða 127 milljónum Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, gaf fólki kreditkort á dögunum og gaf því eina mínútu til að reyna eyða 127 milljónum íslenskra króna eða einni milljón dollara. Lífið 18.12.2020 07:00
Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið. Lífið 16.12.2020 07:01
Pétur og Sveppi hringdu í Steinda úr húsbílnum um miðja nótt Sveppi og Pétur skella sér í húsbíl og keyra í átt að gleðistundum. Þeir grilla í mannskapnum, fá sér rautt og kafa djúpt í málefni dagsins í hlaðvarpinu Beint í Húsbílinn. Lífið 15.12.2020 15:30
Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. Erlent 15.12.2020 08:12
Hálka reynist Úkraínumönnum erfið Mikil hálka var í Kænugarði í Úkraínu í dag og reyndist hún mörgum íbúum borgarinnar erfið. Lífið 12.12.2020 20:55
Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins. Lífið 10.12.2020 07:01
Hvítvínskonan var gestur á neyðarfundi almannavarna Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla á Stöð 2 í gærkvöldi. Hjálmar nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum auk þess sem hann treður reglulega upp í veislum í hlutverki hvítvínskonunnar svokölluðu. Lífið 5.12.2020 20:12
Epli snúið þar til það springur í loft upp Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 3.12.2020 10:05
Engill í Bónus: „Fannst ég ekki eiga þetta skilið“ „Þetta var mjög skrítin en á sama tíma góð tilfinning. Hefði verið skiljanlegt ef ég hefði verið í vandræðum með að borga, en það var ekki málið svo maður átti engan vegin von á því að þetta gæti gerst. En þetta gefur von, og kallar fram kærleikstilfinningu og hjá mér kallar þetta fram löngun til að gera þetta fyrir fleiri,“ segir Garðbæingurinn Guðrún Brynjólfsdóttir í samtali við Vísi. Lífið 2.12.2020 14:40
„Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Lífið 2.12.2020 10:02
Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Erlent 1.12.2020 10:27
Whamageddon 2020: Hvenær dettur þú út? Á miðnætti hefjast leikar. Desember gengur í garð og áskorun ársins hefst. Hversu lengi heldur þú út? Lífið 30.11.2020 22:03
Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. Erlent 29.11.2020 08:15
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. Lífið 27.11.2020 20:13
Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Lífið 27.11.2020 09:46
Íbúar Fucking langþreyttir á gríninu og breyta nafni bæjarins Íbúar í austurríska bænum Fucking hafa ákveðið að breyta nafni bæjarins eftir að hafa verið skotspónn grínista í netheimum um margra ára skeið. Frá áramótum mun bærinn bera nafnið Fugging og er ljóst einhverjir munu syrgja nafnabreytinguna. Erlent 27.11.2020 07:33