Skotveiði

Fréttamynd

Styttist í rjúpnaveiðina

Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt á gæsinni

Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur.

Veiði
Fréttamynd

Talið niður í gæsaveiðina

Þeir sem munda bæði veiðistöng og haglabyssu eru líklega farnir að telja niður dagana í að gæsaveiðitímabilið hefjist.

Veiði
Fréttamynd

Yfirlögregluþjónn í lögleysu á fjöllum

Jón Sigurður Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, fór á fjórhjóli til rjúpnaveiða síðastliðinn laugardag í Sanddalstungu skammt hjá Norðurárdal. Slíkt er ólöglegt, að mati Ívars Erlendssonar, meðstjórnanda í Skotveiðifélagi Íslands (Skotvís). Jón varð síðar fyrir því óláni að fótbrjóta sig þar um slóðir.

Innlent