Barnavernd

Fréttamynd

Vernd barna - þú skiptir sköpum

Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins.

Skoðun
Fréttamynd

Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum

Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum.

Innlent
Fréttamynd

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns

Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Innlent
Fréttamynd

Tví­skinnungur barna­verndar­nefnda

Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Aðstandendur geðveikra gleymast

Það vantar stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm. Þetta segir stjórnarmaður Geðhjálpar sem sjálf ólst upp hjá veikri móður. Hún hafi verið hrædd og kvíðin alla æsku sína og beri þess merki í dag sem fullorðin kona.

Innlent
Fréttamynd

Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar

Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm.

Innlent
Fréttamynd

Lokuð á heimilinu með geðveikri móður

17 ára stúlka segir barnaverndarnefnd, skólakerfið og samfélagið allt á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér með því að hafa litið framhjá og ekki gert viðeigandi ráðstafanir vegna vanrækslu og ofbeldis sem hún varð fyrir alla æsku sína.

Innlent