Innlent DeCode fellur um fimmtung Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 21,18 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Hlutabréfaverðið fór niður í 26 sent á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 6.10.2008 13:31 Century Aluminum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 10,6 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Viðskipti innlent 6.10.2008 10:04 Krónan veikist lítillega Krónan veiktist um 0,12 prósent við opnun gjaldeyrisviðskipta í morgun og stóð gengisvísitalan í 206,3 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2008 09:27 Landsbankinn toppaði daginn í miklum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Landsbankanum rauk upp um 4,2 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Viðskipti með bréf í bankanum voru langt umfram önnur félög, eða um 11,3 milljarðar króna. Á eftir fylgir færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem hækkaði um 0,83 prósent og Exista, sem hækkaði um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 15:41 Spron fellur um 17% - í lægsta gildi Gengi hlutabréfa í Spron féll um 17,39 prósent fyrir stundu og stendur það nú í 1,9 krónu á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 3.10.2008 11:21 Ríkið styður við bak nýsköpunarfyrirtækja „Þetta er fyrsta skrefið af mörgum“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, áður en hann skrifaði í morgun undir stofnun samstarfsvettvangs um uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja ásamt þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og Árna Mathiesen, fjármálaráðherra, auk forsvarsmanna hjá Samtökum iðnaðarins og í nýsköpunargeiranum á Sprotaþingi Íslands. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:15 Glitnir hækkar mest í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 3,23 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Landsbankans, sem hækkaði um 1,34 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:06 Krónan ekki enn fallin í dag Krónan hefur haldist nokkuð óbreytt frá í gær, þó styrkst örlítið frekar en hitt eftir viðstöðulaust fall í vikunni. Viðskipti innlent 3.10.2008 09:53 Krónan féll um tvö prósent Gengi krónunnar féll um tvö prósent í dag og endaði gengisvísitalan í 206.8 stigum. Krónan hefur aldrei nokkru sinni verið veikari í lok dags. Viðskipti innlent 2.10.2008 16:05 Glitnir niður um rúm 13 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Glitni, Existu og Spron féll um rúm þrettán prósent í Kauphöllinni í dag. Bakkavör fór niður um 10,5 prósent, Straumur um 8,3, Atorka um 6,14 prósent, Landsbankinn um 4,75 prósent og Marel um 4,06 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2008 15:33 Eimskip hækkar en flest lækkar Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hefur hækkað um 2,3 prósent í Kauphöllinni dag og Glitnir um 1,5 prósent. Á sama tíma hefur lækkun einkennt hlutabréfamarkaðinn hér. Viðskipti innlent 2.10.2008 10:12 Enn veikist krónan Krónan hefur veikst um 0,35 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan veiktist hastarlega í gær og fór hæst í 207 stig. Viðskipti innlent 2.10.2008 09:49 Gengi DeCode aldrei lægra Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,56 prósent á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og endaði gengi bréfa í fyrirtækinu í 38 sentum á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:51 Krónan aldrei veikari í lok dags Gengi krónunnar veiktist um þrjú prósent og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan hefur aldrei verið veikari í lok dags og nú. Vísitalan fór í 207 stig um hádegisbil. Viðskipti innlent 1.10.2008 16:19 Century Aluminum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkað um 5,8 prósent í Kauphöllinni í dag. Á móti féll gengi Existu um tíu prósent. Viðskipti innlent 1.10.2008 15:37 Bandaríkjadalur aldrei dýrari Gengi Bandaríkjadals fór í 112 íslenskar krónur í hádeginu en gaf lítillega eftir nokkrum mínútum síðar. Endi dollarinn yfir 111 krónum í dag hefur hann aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:11 Krónan fallin um 10 prósent á tveimur dögum Gengi krónunnar hefur fallið um 5,4 prósent í dag og hefur því fallið um 10,2 prósent á tæpum tveimur dögum. Gengisvísitalan stendur í 207 stigum og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:01 Enn veikist íslenska krónan Krónan hefur veikst um tæp 0,4 prósent frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag og fór gengisvísitalan í rétt rúm 197,5 stig. Krónan féll um 5,3 prósent í gær. Danska krónan hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 09:25 Evrópsk bjartsýni hækkar Kaupþing Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hefur hækkað um 1,3 prósent í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum það sem af er dags eftir skell víða um heim í gær, að Bandaríkjunum undanskildum. Viðskipti erlent 1.10.2008 09:06 Krónan fellur gegnum falska botninn Krónan féll um 5,3 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 196,5 stigum. Hún hefur aldrei nokkurn tíma verið veikari. Aðrir gjaldmiðlar hafa sömuleiðis aldrei verið dýrari í krónum talið ef frá er skilinn Bandaríkjadalur, sem hefur ekki verið dýrari síðan um miðjan desember árið 2001. Viðskipti innlent 30.9.2008 16:03 Úrvalsvísitalan hrundi í dag Gengi hlutabréfa í Glitni hrundi um 71 prósent í Kauphöllinni í dag og dró Úrvalsvísitöluna með sér í fallinu. Hún fór niður um 16,59 prósent og hefur aldrei lækkað jafn mikið á einum degi. Viðskipti innlent 30.9.2008 15:33 Keypt í Landsbankanum fyrir 6,5 milljarða Tvenn stór utanþingsviðskipti áttu sér stað með bréf í Landsbankanum í morgun upp á 5,6 milljarða króna. Önnur viðskiptin voru upp á 4,5 milljarða króna en hin upp á rúman 1,1 milljarð. Viðskipti innlent 30.9.2008 11:09 Ríkið græðir 138 milljarða á Glitniskaupum Íslenska ríkið hagnaðist um rétt tæpa 138 milljarða króna með kaupum á 75 prósenta hlut í Glitni á einum degi við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 30.9.2008 10:15 Glitnir féll um 70 prósent - Úrvalsvísitalan hrynur Gengi hlutabréfa í Glitni féll um 69,43 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og dró Úrvalsvísitöluna niður um 12,6 prósent. Viðskipti innlent 30.9.2008 10:06 Glitnir á tæpar fjórar krónur? Kauptilboð er í hlutabréf Glitnis upp á 3,2 krónur á hlut í kerfi Kauphallarinnar fyrir upphaf viðskiptadagsins. Sölutilboð hljóðar upp á 4,8 krónur á hlut. Til samanburðar stóð lokagengi bréfa í Glitni í 15,7 krónum á hlut í enda viðskiptadagsins á föstudag. Viðskipti innlent 30.9.2008 09:55 Gengisvísitalan komin yfir 190 stigin - aldrei hærri Krónan hefur fallið um rétt rúm tvö prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 190,7 stigum. Þetta merkir að gengi krónu hefur aldrei verið veikara. Viðskipti innlent 30.9.2008 09:24 Krónan féll um 3,8 prósent Gengi krónunnar féll um 3,8 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 186,8 stigum. Enginn erlendu gjaldmiðlanna hefur verið dýrari en í dag að undanskildum Bandaríkjadal sem hefur ekki verið dýrari síðan seint í mars fyrir rúmum sex árum. Viðskipti innlent 29.9.2008 16:04 Exista féll mest í dag Gengi hlutabréfa í Exista féll um 14,17 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins á afar rauðum degi á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 29.9.2008 15:35 Hlutabréf og króna falla jafnhátt Úrvalsvísitalan hefur fallið um 4,8 prósent í dag. Krónan hefur á sama tíma farið niður um 4,3 prósent. Viðskipti innlent 29.9.2008 12:06 Ísland opnar í mínus Gengi hlutabréfa í íslenskum fjármálafyrirtækjum lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni. Þetta er í samræmi við þróunina á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Viðskipti innlent 26.9.2008 10:13 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
DeCode fellur um fimmtung Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 21,18 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Hlutabréfaverðið fór niður í 26 sent á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 6.10.2008 13:31
Century Aluminum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 10,6 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Viðskipti innlent 6.10.2008 10:04
Krónan veikist lítillega Krónan veiktist um 0,12 prósent við opnun gjaldeyrisviðskipta í morgun og stóð gengisvísitalan í 206,3 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2008 09:27
Landsbankinn toppaði daginn í miklum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Landsbankanum rauk upp um 4,2 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Viðskipti með bréf í bankanum voru langt umfram önnur félög, eða um 11,3 milljarðar króna. Á eftir fylgir færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem hækkaði um 0,83 prósent og Exista, sem hækkaði um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 15:41
Spron fellur um 17% - í lægsta gildi Gengi hlutabréfa í Spron féll um 17,39 prósent fyrir stundu og stendur það nú í 1,9 krónu á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 3.10.2008 11:21
Ríkið styður við bak nýsköpunarfyrirtækja „Þetta er fyrsta skrefið af mörgum“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, áður en hann skrifaði í morgun undir stofnun samstarfsvettvangs um uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja ásamt þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og Árna Mathiesen, fjármálaráðherra, auk forsvarsmanna hjá Samtökum iðnaðarins og í nýsköpunargeiranum á Sprotaþingi Íslands. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:15
Glitnir hækkar mest í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 3,23 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Landsbankans, sem hækkaði um 1,34 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:06
Krónan ekki enn fallin í dag Krónan hefur haldist nokkuð óbreytt frá í gær, þó styrkst örlítið frekar en hitt eftir viðstöðulaust fall í vikunni. Viðskipti innlent 3.10.2008 09:53
Krónan féll um tvö prósent Gengi krónunnar féll um tvö prósent í dag og endaði gengisvísitalan í 206.8 stigum. Krónan hefur aldrei nokkru sinni verið veikari í lok dags. Viðskipti innlent 2.10.2008 16:05
Glitnir niður um rúm 13 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Glitni, Existu og Spron féll um rúm þrettán prósent í Kauphöllinni í dag. Bakkavör fór niður um 10,5 prósent, Straumur um 8,3, Atorka um 6,14 prósent, Landsbankinn um 4,75 prósent og Marel um 4,06 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2008 15:33
Eimskip hækkar en flest lækkar Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hefur hækkað um 2,3 prósent í Kauphöllinni dag og Glitnir um 1,5 prósent. Á sama tíma hefur lækkun einkennt hlutabréfamarkaðinn hér. Viðskipti innlent 2.10.2008 10:12
Enn veikist krónan Krónan hefur veikst um 0,35 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan veiktist hastarlega í gær og fór hæst í 207 stig. Viðskipti innlent 2.10.2008 09:49
Gengi DeCode aldrei lægra Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,56 prósent á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og endaði gengi bréfa í fyrirtækinu í 38 sentum á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:51
Krónan aldrei veikari í lok dags Gengi krónunnar veiktist um þrjú prósent og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan hefur aldrei verið veikari í lok dags og nú. Vísitalan fór í 207 stig um hádegisbil. Viðskipti innlent 1.10.2008 16:19
Century Aluminum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkað um 5,8 prósent í Kauphöllinni í dag. Á móti féll gengi Existu um tíu prósent. Viðskipti innlent 1.10.2008 15:37
Bandaríkjadalur aldrei dýrari Gengi Bandaríkjadals fór í 112 íslenskar krónur í hádeginu en gaf lítillega eftir nokkrum mínútum síðar. Endi dollarinn yfir 111 krónum í dag hefur hann aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:11
Krónan fallin um 10 prósent á tveimur dögum Gengi krónunnar hefur fallið um 5,4 prósent í dag og hefur því fallið um 10,2 prósent á tæpum tveimur dögum. Gengisvísitalan stendur í 207 stigum og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:01
Enn veikist íslenska krónan Krónan hefur veikst um tæp 0,4 prósent frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag og fór gengisvísitalan í rétt rúm 197,5 stig. Krónan féll um 5,3 prósent í gær. Danska krónan hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 09:25
Evrópsk bjartsýni hækkar Kaupþing Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hefur hækkað um 1,3 prósent í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum það sem af er dags eftir skell víða um heim í gær, að Bandaríkjunum undanskildum. Viðskipti erlent 1.10.2008 09:06
Krónan fellur gegnum falska botninn Krónan féll um 5,3 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 196,5 stigum. Hún hefur aldrei nokkurn tíma verið veikari. Aðrir gjaldmiðlar hafa sömuleiðis aldrei verið dýrari í krónum talið ef frá er skilinn Bandaríkjadalur, sem hefur ekki verið dýrari síðan um miðjan desember árið 2001. Viðskipti innlent 30.9.2008 16:03
Úrvalsvísitalan hrundi í dag Gengi hlutabréfa í Glitni hrundi um 71 prósent í Kauphöllinni í dag og dró Úrvalsvísitöluna með sér í fallinu. Hún fór niður um 16,59 prósent og hefur aldrei lækkað jafn mikið á einum degi. Viðskipti innlent 30.9.2008 15:33
Keypt í Landsbankanum fyrir 6,5 milljarða Tvenn stór utanþingsviðskipti áttu sér stað með bréf í Landsbankanum í morgun upp á 5,6 milljarða króna. Önnur viðskiptin voru upp á 4,5 milljarða króna en hin upp á rúman 1,1 milljarð. Viðskipti innlent 30.9.2008 11:09
Ríkið græðir 138 milljarða á Glitniskaupum Íslenska ríkið hagnaðist um rétt tæpa 138 milljarða króna með kaupum á 75 prósenta hlut í Glitni á einum degi við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 30.9.2008 10:15
Glitnir féll um 70 prósent - Úrvalsvísitalan hrynur Gengi hlutabréfa í Glitni féll um 69,43 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og dró Úrvalsvísitöluna niður um 12,6 prósent. Viðskipti innlent 30.9.2008 10:06
Glitnir á tæpar fjórar krónur? Kauptilboð er í hlutabréf Glitnis upp á 3,2 krónur á hlut í kerfi Kauphallarinnar fyrir upphaf viðskiptadagsins. Sölutilboð hljóðar upp á 4,8 krónur á hlut. Til samanburðar stóð lokagengi bréfa í Glitni í 15,7 krónum á hlut í enda viðskiptadagsins á föstudag. Viðskipti innlent 30.9.2008 09:55
Gengisvísitalan komin yfir 190 stigin - aldrei hærri Krónan hefur fallið um rétt rúm tvö prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 190,7 stigum. Þetta merkir að gengi krónu hefur aldrei verið veikara. Viðskipti innlent 30.9.2008 09:24
Krónan féll um 3,8 prósent Gengi krónunnar féll um 3,8 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 186,8 stigum. Enginn erlendu gjaldmiðlanna hefur verið dýrari en í dag að undanskildum Bandaríkjadal sem hefur ekki verið dýrari síðan seint í mars fyrir rúmum sex árum. Viðskipti innlent 29.9.2008 16:04
Exista féll mest í dag Gengi hlutabréfa í Exista féll um 14,17 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins á afar rauðum degi á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 29.9.2008 15:35
Hlutabréf og króna falla jafnhátt Úrvalsvísitalan hefur fallið um 4,8 prósent í dag. Krónan hefur á sama tíma farið niður um 4,3 prósent. Viðskipti innlent 29.9.2008 12:06
Ísland opnar í mínus Gengi hlutabréfa í íslenskum fjármálafyrirtækjum lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni. Þetta er í samræmi við þróunina á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Viðskipti innlent 26.9.2008 10:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent