Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við hjúkrunardeildarstjóra á Landakoti sem segjast finna til mikillar ábyrgðar vegna hópsýkingar sem þar kom upp - þrátt fyrir að hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð í erfiðum aðstæðum. Þær segjast hafa upplifað gríðarlega mikla sorg.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við deildarstjóra öldrunarlækningarkjarna Landspítalans sem segir að starfsmönnum Landakots hafi verið boðið upp á sálrænan stuðnings vegna hópsýkingarinnar sem þar kom upp.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjallað verður um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fengin viðbrögð frá formanni Öryrkjabandalagsins og forstöðumanni efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins í beinni útsendingu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Neyðarástand er yfirvofandi hjá Landhelgisgæslunni vegna verkfalls flugvirkja. Sú staða blasir við að þyrlufloti gæslunnar stöðvist á næstu dögum. Rætt verður við Georg Kr. Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, í beinni útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Næstum annar hver nemandi í fyrsta bekk í framhaldsskóla metur námsárangur sinn verri en í venjulegu árferði samkvæmt nýrri rannsókn um áhrif kórónuveirufaraldursins á líðan ungmenna.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fimmti hver innflytjandi á Íslandi er án atvinnu. Í kvöldfréttum ætlum við að tala við pólska konu sem notar tímann til að læra íslensku.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá nýrri könnun sem sýnir að andlegri heilsu barna í efri deildum grunnskóla fer hrakandi. Í sömu könnun er að finna sláandi niðurstöður um nikótínpúðanotkun unglinga.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rannsókn á hópsýkingunni á Landakoti, væntanlegar tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum og tendrun ljósa á Jólakettinum í Reykjavík verður á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum segjum við frá því að skipulag Reykjavíkur hefur hafnað hugmyndum fjárfestisins Vincent Tan um byggingu fjölnota stórhýsis á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Áætlaður kostnaður var um fjörtíu milljarðar króna.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Viðbrögð borgarstjóra og forsætisráðherra við frásögnum af illri meðferð fólks í Arnarholti eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna lýsti yfir sigri í nótt. Fráfarandi forseti landsins Donald Trump heldur ásökunum um kosningasvik til streitu án sannana og hefur ekki enn óskað verðandi forseta til hamingju með sigurinn og þannig viðurkennt ósigur sinn.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Forskot Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Pennsylvaníu heldur áfram að minnka eftir því sem lokaatkvæðin eru talin. Fjallað verður áfram um kosningarnar í Bandaríkjunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem óttast að landsmenn séu að missa tökin á kórónuveirufaraldrinum. Reiknað er með hertari sóttvarnaaðgerðum fyrir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við sóttvarnalækni, landlækni og forstjóra Landspítala um stóra hópsmitið sem kom upp á Landakoti. Alls hafa 77 smit verið rakin til Landkots og sóttrakning bendir til að smitið hafi borist á Landakot í kringum 12. október.

Innlent