Við verðum í beinni útsendingu frá Suðurstrandavegi sem hefur verið lokaður frá því að eldgosið hóst. Þá ræðir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, við Eddu Andrésdóttur um stöðu mála í fréttatíma kvöldsins.
Nóttin var annasöm hjá björgunarsveitum á svæðinu en sumir gengu að gosstöðvunum í strigaskóm og aðrir ákváðu að gista þar í tjaldi.
Þá fylgjum við forseta Íslands í þyrluflugi á eldgosasvæðið.
Ítarleg umfjöllun um eldgosið á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu klukkan 18:30.
Myndbandaspilari er að hlaða.