Lög og regla Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfallsboðun Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fara í verkfall eftir rúman hálfan mánuð hafi ekki verið gerðir við þá samningar fyrir þann tíma. Mikill meirihluti þeirra samþykkti verkfall í atkvæðagreiðslu sem talið var úr í dag. 97,8 prósent samþykkt verkfallsboðun og nei sögðu 2,1 prósent. Innlent 3.3.2006 15:21 Impregilo sakfellt vegna vangoldinna launa Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ítalska verktakafyrirtækið Impregilo til að greiða portúgölskum starfsmanni við Kárahnjúka tæpa milljón auk dráttarvaxta, vegna vanreiknaðra launa. Innlent 3.3.2006 12:28 Ákvörðun um nýja ákæru í Baugsmálinu á næstu tveimur vikum Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hyggst ákveða á næstu tveimur vikum hvort ákæra verður gefin út að nýju á hendur sakborningum fyrir þá þrjátíu og tvo ákæruliði sem vísað var frá Hæstarétti. Innlent 3.3.2006 12:18 Fjórir dæmdir fyrir misþyrmingar Héraðsdómur Norðurlands Eystra hefur dæmt mennina fjóra, sem réðust á 17 ára pilt á Akureyri fyrir ári, misþyrmdu honum og skildu eftir klæðalítinn í húsasundi í frosti. Innlent 3.3.2006 07:14 Íslenskt skip staðið að ólöglegum veiðum Lögregla stendur nú vakt við íslenskt fiskiskip sem kom til Sandgerðis undir morgun eftir að hafa verið staðið að ólöglegum línuveiðum suðvestur af landinu í gær. Innlent 2.3.2006 07:14 Jeppa stolið í Grindavík Toyota Hi-Lux jeppa var stolið í Grindavík síðustu nótt og hefur ekki fundist. Bíllinn er blár að lit með bílnúmerið LT-053. Hann er með 38 tommu hjólbarða og krómaðan veltiboga. Innlent 1.3.2006 11:21 Vopnað rán upplýst Lögreglan í Kópavogi hefur upplýst vopnað rán sem var framið í lyfjaversluninni Apótekaranum 22. febrúar. Karlmaður á þrítugsaldri sem hefur alloft komist í kast við lögin hefur viðurkennt að hafa verið að verki. Innlent 1.3.2006 09:08 Bjargaði aldraðri konu úr þjónustuíbúð sem kviknað hafði í Kona á vakt í þjónustuíbúðum aldraðra á Selfossi kom aldraðri konu til bjargar eftir að eldur kviknaði í íbúð hennar laust fyrir miðnætti og kom henni út í tæka tíð. Báðar voru fluttar á sjúkrahúsið á Selfossi vegna snerts af reykeitrun og dvöldu þar í nótt, en báðar eru að jafna sig. Innlent 28.2.2006 07:07 Banaslys á Sæbrautinni í nótt Banaslys varð á Sæbraut, við gatnamótin að Kringlumýrarbraut, um klukkan hálfeitt í nótt. 19 ára stúlka, sem var ein í bíl sínum á austurleið eftir Sæbraut, missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann fór út af akbrautinni og braut niður tvo ljósastaura uns hann staðnæmdist á þeim þriðja. Innlent 28.2.2006 06:54 Töluverðar annir hjá lögreglunni í Hafnarfirði Talsvert mikið var að gera í umdæmi lögreglunnar á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði þessa helgi. Margar tilkynningar og kvaranir bárust vegna ölvunar, bæði unglinga og hinna eldri. Þá bárust einnig allmargar kvartanir vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. Innlent 27.2.2006 14:38 Fáklæddur á flókatöflum á Suðurlandsvegi Í mörgu var að snúast hjá lögreglumönnum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli í liðinni viku og segir í dagbók lögreglunnar þar að sumir ökumenn hafi hagað akstri sínum líkt og kýr sem sleppt er út í fyrsta skipti á góðum vordegi. Þá óku lögreglumenn fram á fáklæddan karlmann á flókatöflum á Suðurlandsvegi. Innlent 27.2.2006 10:47 Annir hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku en 110 mál komu til kasta hennar. 34 voru kærðir fyrir að keyra of hratt og óku þeir á 112-130 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 og 93 - 100 í Hvalfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. Innlent 27.2.2006 10:01 Þrettán ára drengur ók á umferðarskilti Ökuferð þrettán ára ökumanns á stolnum bíl endaði á tveimur umferðarskiltum í Hafnarfirði í gærmorgun, en drengurinn slapp ómeiddur þótt bíllinn skemmdist mikið. Innlent 27.2.2006 07:40 Slapp ómeidd í veltu í Norðurárdal Ung kona slapp ómeidd þegar bíll hennar rann út af þjóðvegunum efst í Norðurárdal í gærkvöldi og valt. Þar hafði myndast fljúgandi hálka og voru lögreglu- og björgunarmenn í hættu á vettvangi þar til hægt var á umferð í grenndinni. Innlent 27.2.2006 07:38 Annar mannanna látinn Björgunarmenn hafa náð mönnunum tveimur sem óku á jeppa niður í jökulsprungu á Höfsjökli upp úr sprungunni. Búið var að ná mönnunum upp um klukkan 23:50 og voru þeir fluttir með þyrlum varnaliðsins á Landspítalann við Fossvog. Annar er töluvert slasaður en hinn er látinn. Innlent 26.2.2006 02:44 Málflutningi í Baugsmálinu lokið Málflutningi verjenda í Baugsmálinu er lokið og það hefur nú verið dómtekið. Búast má við að dómur verði kveðinn upp innan þriggja vikna. Innlent 23.2.2006 19:04 Hæstiréttur staðfestir nauðgunardóm HV Hæstiréttur hefur staðfest eins og hálfs árs dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa nauðgað ungri stúlku í júní 2004. Innlent 23.2.2006 17:14 Dómur þyngdur í Hæstarétti vegna morðs í Hamraborg Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Magnúsi Einarssyni, sem ákærður var fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Sæunni Pálsdóttur, að heimili þeirra að Hamraborg í Kópavogi 1. nóvember 2004. Héraðsdómur hafði dæmt hann í níu ára fangelsi en Hæstiréttur þyngdi dóminn í ellefu ár að kröfu ákæruvaldsins sem áfrýjaði dómnum. Innlent 23.2.2006 16:48 Níu teknir fyrir of hraðan akstur í Rangárvallasýslu Níu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli síðustu vikuna. Sá sem ók hraðast var mældur á 128 kílómetra hraða á 90 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi. Af þessum hópi voru tveir erlendir ökumenn sem greiddu sekt sína á staðnum. Innlent 20.2.2006 21:39 Kanna megi auknar heimildir lögreglu til tálbeitunotkunar Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Innlent 20.2.2006 21:15 Segir ekki hafa verið samið við Jón Gerald Lögregla segir að Jón Gerald Sullenberger hafi játað við yfirheyrslur að hafa tekið þátt í að gera tilhæfulausa reikninga vegna bílakaupa Baugs-fjölskyldunnar. Lögregla ákvað samt að kæra Jón Gerald ekki en neitar að hafa gert við hann samning þess efnis. Innlent 20.2.2006 20:45 Meintum fíkniefnasölum á Ísafirði sleppt Tveimur unglingspiltum, sem verið hafa í gæsluvarðhaldi á Ísafirði síðan á laugardag fyrir meinta fíkniefnasölu, hefur verið sleppt. Drengirnir tveir, sem eru 16 og 19 ára, voru handteknir í Ísafjarðardjúpi þar sem þeir voru á leiðinni til Ísafjarðarbæjar með 85 grömm af hassi í sölueiningum. Innlent 20.2.2006 19:28 Barnaníðingar á netinu Býr barnaníðingur í næsta húsi við þig? Það gæti verið. Samkvæmt könnun Kompáss er verulegur áhugi fullorðinna karlmanna á kynlífi með börnum yngri en fjórtán ára. Kompás fjallar um þetta samfélagsmein, þar sem fullorðnir karlmenn reyna eftir ýmsum leiðum að tæla til sín unglinga í gegnum Netið. Kompás egndi gildru fyrir nokkra þeirra og fylgdist með þeim ganga rakleitt í hana. Lífið 18.2.2006 16:35 Fimm mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag liðlega fimmtuga konu í fimm mánaða fangelsi og til ævilangrar ökuleyfissviptingar fyrir að hafa ítrekað ekið undir áhrifum áfengis. Konan var ákærð fyrir að hafa í þrígang verið tekin fyrir ölvunarakstur í Kópavogi á síðasta ári, þar af tvo daga í röð í ágúst. Innlent 17.2.2006 14:50 Þremenningar játa á sig hraðbankarán Tveir karlmenn og ein kona, sem handtekin voru vegna gruns um að hafa brotið upp hraðbanka í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði og stolið þaðan hundruðum þúsunda króna, hafa viðurkennt brotið og vísað á þýfið. Innlent 17.2.2006 13:27 Segir Jón Gerald hafa verið með spuna hjá lögreglu Jón Gerald Sullenberger var með hreinan spuna hjá lögreglu, segir fyrrverandi tengdasonur Jóhannesar Jónssonar í Bónus. Þar vísar hann í vitnisburð Jóns Geralds um innflutning bíla frá Bandaríkjunum Innlent 17.2.2006 11:52 Þrír handteknir vegna hraðbankaráns Lögreglan á Akureyri handtók í morgun þrjá menn á bílaleigubíl sem grunaðir eru um að hafa brotið upp hraðbanka í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði í nótt og stolið þaðan hundruðum þúsunda króna. Innlent 17.2.2006 11:01 Hafa tekið á um 100 handrukkurum og eiturlyfjasölum Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn frá nokkrum embættum hafa haft afskipti af um það bil hundrað handrukkurum og eiturlyfjasölum síðan skipulagðar aðgerðir hófust gegn þessum hópum í fyrravor. Innlent 17.2.2006 07:38 Tíu árekstrar á Akureyri í gær Tíu árekstrar urðu á Akureyri í gær sem alla má rekja til slæms skygnis og hálku, og er árekstrafjöldinn langt yfir meðaltali þar í bæ. Engin meiddist þó í þessari hrynu, en talsvert eignatjón varð. Nú er farið að hlýna í veðri og varar lögreglan við enn meiri hálku en í gær. Innlent 17.2.2006 07:32 Peningum stolið úr hraðbanka á Fáskrúðsfirði Hraðbanki Landsbankans í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði var brotinn upp í nótt og þaðan stolið peningum. Ekki liggur enn fyrir hversu miklir peningar voru í bankanum en verið er að ganga úr skugga um það. Innlent 17.2.2006 08:47 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 120 ›
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfallsboðun Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fara í verkfall eftir rúman hálfan mánuð hafi ekki verið gerðir við þá samningar fyrir þann tíma. Mikill meirihluti þeirra samþykkti verkfall í atkvæðagreiðslu sem talið var úr í dag. 97,8 prósent samþykkt verkfallsboðun og nei sögðu 2,1 prósent. Innlent 3.3.2006 15:21
Impregilo sakfellt vegna vangoldinna launa Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ítalska verktakafyrirtækið Impregilo til að greiða portúgölskum starfsmanni við Kárahnjúka tæpa milljón auk dráttarvaxta, vegna vanreiknaðra launa. Innlent 3.3.2006 12:28
Ákvörðun um nýja ákæru í Baugsmálinu á næstu tveimur vikum Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hyggst ákveða á næstu tveimur vikum hvort ákæra verður gefin út að nýju á hendur sakborningum fyrir þá þrjátíu og tvo ákæruliði sem vísað var frá Hæstarétti. Innlent 3.3.2006 12:18
Fjórir dæmdir fyrir misþyrmingar Héraðsdómur Norðurlands Eystra hefur dæmt mennina fjóra, sem réðust á 17 ára pilt á Akureyri fyrir ári, misþyrmdu honum og skildu eftir klæðalítinn í húsasundi í frosti. Innlent 3.3.2006 07:14
Íslenskt skip staðið að ólöglegum veiðum Lögregla stendur nú vakt við íslenskt fiskiskip sem kom til Sandgerðis undir morgun eftir að hafa verið staðið að ólöglegum línuveiðum suðvestur af landinu í gær. Innlent 2.3.2006 07:14
Jeppa stolið í Grindavík Toyota Hi-Lux jeppa var stolið í Grindavík síðustu nótt og hefur ekki fundist. Bíllinn er blár að lit með bílnúmerið LT-053. Hann er með 38 tommu hjólbarða og krómaðan veltiboga. Innlent 1.3.2006 11:21
Vopnað rán upplýst Lögreglan í Kópavogi hefur upplýst vopnað rán sem var framið í lyfjaversluninni Apótekaranum 22. febrúar. Karlmaður á þrítugsaldri sem hefur alloft komist í kast við lögin hefur viðurkennt að hafa verið að verki. Innlent 1.3.2006 09:08
Bjargaði aldraðri konu úr þjónustuíbúð sem kviknað hafði í Kona á vakt í þjónustuíbúðum aldraðra á Selfossi kom aldraðri konu til bjargar eftir að eldur kviknaði í íbúð hennar laust fyrir miðnætti og kom henni út í tæka tíð. Báðar voru fluttar á sjúkrahúsið á Selfossi vegna snerts af reykeitrun og dvöldu þar í nótt, en báðar eru að jafna sig. Innlent 28.2.2006 07:07
Banaslys á Sæbrautinni í nótt Banaslys varð á Sæbraut, við gatnamótin að Kringlumýrarbraut, um klukkan hálfeitt í nótt. 19 ára stúlka, sem var ein í bíl sínum á austurleið eftir Sæbraut, missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann fór út af akbrautinni og braut niður tvo ljósastaura uns hann staðnæmdist á þeim þriðja. Innlent 28.2.2006 06:54
Töluverðar annir hjá lögreglunni í Hafnarfirði Talsvert mikið var að gera í umdæmi lögreglunnar á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði þessa helgi. Margar tilkynningar og kvaranir bárust vegna ölvunar, bæði unglinga og hinna eldri. Þá bárust einnig allmargar kvartanir vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. Innlent 27.2.2006 14:38
Fáklæddur á flókatöflum á Suðurlandsvegi Í mörgu var að snúast hjá lögreglumönnum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli í liðinni viku og segir í dagbók lögreglunnar þar að sumir ökumenn hafi hagað akstri sínum líkt og kýr sem sleppt er út í fyrsta skipti á góðum vordegi. Þá óku lögreglumenn fram á fáklæddan karlmann á flókatöflum á Suðurlandsvegi. Innlent 27.2.2006 10:47
Annir hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku en 110 mál komu til kasta hennar. 34 voru kærðir fyrir að keyra of hratt og óku þeir á 112-130 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 og 93 - 100 í Hvalfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. Innlent 27.2.2006 10:01
Þrettán ára drengur ók á umferðarskilti Ökuferð þrettán ára ökumanns á stolnum bíl endaði á tveimur umferðarskiltum í Hafnarfirði í gærmorgun, en drengurinn slapp ómeiddur þótt bíllinn skemmdist mikið. Innlent 27.2.2006 07:40
Slapp ómeidd í veltu í Norðurárdal Ung kona slapp ómeidd þegar bíll hennar rann út af þjóðvegunum efst í Norðurárdal í gærkvöldi og valt. Þar hafði myndast fljúgandi hálka og voru lögreglu- og björgunarmenn í hættu á vettvangi þar til hægt var á umferð í grenndinni. Innlent 27.2.2006 07:38
Annar mannanna látinn Björgunarmenn hafa náð mönnunum tveimur sem óku á jeppa niður í jökulsprungu á Höfsjökli upp úr sprungunni. Búið var að ná mönnunum upp um klukkan 23:50 og voru þeir fluttir með þyrlum varnaliðsins á Landspítalann við Fossvog. Annar er töluvert slasaður en hinn er látinn. Innlent 26.2.2006 02:44
Málflutningi í Baugsmálinu lokið Málflutningi verjenda í Baugsmálinu er lokið og það hefur nú verið dómtekið. Búast má við að dómur verði kveðinn upp innan þriggja vikna. Innlent 23.2.2006 19:04
Hæstiréttur staðfestir nauðgunardóm HV Hæstiréttur hefur staðfest eins og hálfs árs dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa nauðgað ungri stúlku í júní 2004. Innlent 23.2.2006 17:14
Dómur þyngdur í Hæstarétti vegna morðs í Hamraborg Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Magnúsi Einarssyni, sem ákærður var fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Sæunni Pálsdóttur, að heimili þeirra að Hamraborg í Kópavogi 1. nóvember 2004. Héraðsdómur hafði dæmt hann í níu ára fangelsi en Hæstiréttur þyngdi dóminn í ellefu ár að kröfu ákæruvaldsins sem áfrýjaði dómnum. Innlent 23.2.2006 16:48
Níu teknir fyrir of hraðan akstur í Rangárvallasýslu Níu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli síðustu vikuna. Sá sem ók hraðast var mældur á 128 kílómetra hraða á 90 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi. Af þessum hópi voru tveir erlendir ökumenn sem greiddu sekt sína á staðnum. Innlent 20.2.2006 21:39
Kanna megi auknar heimildir lögreglu til tálbeitunotkunar Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Innlent 20.2.2006 21:15
Segir ekki hafa verið samið við Jón Gerald Lögregla segir að Jón Gerald Sullenberger hafi játað við yfirheyrslur að hafa tekið þátt í að gera tilhæfulausa reikninga vegna bílakaupa Baugs-fjölskyldunnar. Lögregla ákvað samt að kæra Jón Gerald ekki en neitar að hafa gert við hann samning þess efnis. Innlent 20.2.2006 20:45
Meintum fíkniefnasölum á Ísafirði sleppt Tveimur unglingspiltum, sem verið hafa í gæsluvarðhaldi á Ísafirði síðan á laugardag fyrir meinta fíkniefnasölu, hefur verið sleppt. Drengirnir tveir, sem eru 16 og 19 ára, voru handteknir í Ísafjarðardjúpi þar sem þeir voru á leiðinni til Ísafjarðarbæjar með 85 grömm af hassi í sölueiningum. Innlent 20.2.2006 19:28
Barnaníðingar á netinu Býr barnaníðingur í næsta húsi við þig? Það gæti verið. Samkvæmt könnun Kompáss er verulegur áhugi fullorðinna karlmanna á kynlífi með börnum yngri en fjórtán ára. Kompás fjallar um þetta samfélagsmein, þar sem fullorðnir karlmenn reyna eftir ýmsum leiðum að tæla til sín unglinga í gegnum Netið. Kompás egndi gildru fyrir nokkra þeirra og fylgdist með þeim ganga rakleitt í hana. Lífið 18.2.2006 16:35
Fimm mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag liðlega fimmtuga konu í fimm mánaða fangelsi og til ævilangrar ökuleyfissviptingar fyrir að hafa ítrekað ekið undir áhrifum áfengis. Konan var ákærð fyrir að hafa í þrígang verið tekin fyrir ölvunarakstur í Kópavogi á síðasta ári, þar af tvo daga í röð í ágúst. Innlent 17.2.2006 14:50
Þremenningar játa á sig hraðbankarán Tveir karlmenn og ein kona, sem handtekin voru vegna gruns um að hafa brotið upp hraðbanka í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði og stolið þaðan hundruðum þúsunda króna, hafa viðurkennt brotið og vísað á þýfið. Innlent 17.2.2006 13:27
Segir Jón Gerald hafa verið með spuna hjá lögreglu Jón Gerald Sullenberger var með hreinan spuna hjá lögreglu, segir fyrrverandi tengdasonur Jóhannesar Jónssonar í Bónus. Þar vísar hann í vitnisburð Jóns Geralds um innflutning bíla frá Bandaríkjunum Innlent 17.2.2006 11:52
Þrír handteknir vegna hraðbankaráns Lögreglan á Akureyri handtók í morgun þrjá menn á bílaleigubíl sem grunaðir eru um að hafa brotið upp hraðbanka í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði í nótt og stolið þaðan hundruðum þúsunda króna. Innlent 17.2.2006 11:01
Hafa tekið á um 100 handrukkurum og eiturlyfjasölum Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn frá nokkrum embættum hafa haft afskipti af um það bil hundrað handrukkurum og eiturlyfjasölum síðan skipulagðar aðgerðir hófust gegn þessum hópum í fyrravor. Innlent 17.2.2006 07:38
Tíu árekstrar á Akureyri í gær Tíu árekstrar urðu á Akureyri í gær sem alla má rekja til slæms skygnis og hálku, og er árekstrafjöldinn langt yfir meðaltali þar í bæ. Engin meiddist þó í þessari hrynu, en talsvert eignatjón varð. Nú er farið að hlýna í veðri og varar lögreglan við enn meiri hálku en í gær. Innlent 17.2.2006 07:32
Peningum stolið úr hraðbanka á Fáskrúðsfirði Hraðbanki Landsbankans í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði var brotinn upp í nótt og þaðan stolið peningum. Ekki liggur enn fyrir hversu miklir peningar voru í bankanum en verið er að ganga úr skugga um það. Innlent 17.2.2006 08:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent